Rannsóknarskýrsla mín fyrir 2020

Við háskólakennarar þurfum árlega að skila skýrslu um rannsóknir okkar. Hér er mín fyrir 2020.

 

BooksFræðibækur:

Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, Part 1. Brussels: New Direction, 2020. 350 pp.

Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, Part II. Brussels: New Direction, 2020. 534 pp.

 

Greinar í tímaritum:

U. S. Election Results: Could Have Been Worse. The Conservative (online) 11 November 2020.

U. S. Elections: The Misconception of the ‘Popular Vote’, The Conservative (online) 12 November 2020.

Nozick and the Experience Machine, The Conservative (online) 16 November 2020.

The Real Thatcher: Not in The Crown, The Conservative (online) 29 November 2020.

Churchill in Iceland, The Conservative (online) 30 November 2020.

The Folly of the Common Fisheries Policy, The Conservative (online) 10 December 2020.

 

Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu

The Politics of Pandemics. Online lecture at a virtual conference organised by the Austrian Economics Centre (Vienna) 8 May 2020.

 

Ritdómar

Vaknað af draumi. Ritdómur um Drauma og veruleika eftir Kjartan Ólafsson. Morgunblaðið 10. desember 2020.

 

Blaðagreinar

Til varnar Halldóri Laxness. Morgunblaðið 28. nóvember 2020.

Orð Hayeks staðfest. Stundin 4. desember 2020.

Erlendur Haraldsson. Morgunblaðið 9. desember 2020.

Kapítalisminn er fyrir almenning. Svar við greinum Einars Más Jónssonar og Stefáns Snævarrs. Stundin 9. desember 2020.

 

Útvarpsviðtöl

Viðtal um veirufaraldur. Viðtal við Frosta Logason og Mána Pétursson á Harmageddon 31. mars 2020.

Svona er þetta. Viðtal við Þröst Helgason á Ríkisútvarpinu 6. desember 2020.

 

2.1 Snorri_sturluson_1930Fróðleiksmolar í Morgunblaðinu

Heimur batnandi fer. Morgunblaðið 4. janúar 2020.

Adam Smith á Íslandi. Morgunblaðið 11. janúar 2020.

Kínversk ekki-speki. Morgunblaðið 18. janúar 2020.

Hvers vegna varð byltingin? Morgunblaðið 25. janúar 2020.

Fleira skilur en Ermarsund. Morgunblaðið 1. febrúar 2020.

Frá Íslandi til Auschwitz. Morgunblaðið 8. febrúar 2020.

Bastiat og brotna rúðan. Morgunblaðið 15. febrúar 2020. 

Bastiat og brotni askurinn. Morgunblaðið 22. febrúar 2020.

Bænarskrá kertasteyparanna. Morgunblaðið 29. febrúar 2020.

Róbinson Krúsó og viðarborðið. Morgunblaðið 7. mars 2020.

Lögmál eiginhagsmunanna. Morgunblaðið 14. mars 2020.

Spádómsgáfa Tocquevilles. Morgunblaðið 21. mars 2020.

Hrollvekja Tocquevilles. Morgunblaðið 28. mars 2020.

Áhrif Snorra. Morgunblaðið 4. apríl 2020. 

Farsóttir og samábyrgð. Morgunblaðið 11. apríl 2020.  

Farsóttir og frelsi. Morgunblaðið 18. apríl 2020. 

Farsóttir og einkaframtak. Morgunblaðið 25. apríl 2020.

Vörn gegn veiru. Morgunblaðið 9. maí 2020.

Þveræingar og Nefjólfssynir. Morgunblaðið 16. maí 2020.  

Gleymdi maðurinn. Morgunblaðið 23. maí 2020.

Þriðji frumburðurinn. Morgunblaðið 30. maí 2020.

Mældu rétt! Mæltu rétt! Morgunblaðið 6. júní 2020.

Þrælahald í sögu og samtíð. Morgunblaðið 13. júní 2020.

Stofnanaklíkur. Morgunblaðið 20. júní 2020.

Frelsi Loka ekki síður en Þórs. Morgunblaðið 27. júní 2020.

Ný aðför að Snorra Sturlusyni. Morgunblaðið 4. júlí 2020.

Hljótt um tvö verk Bjarna. Morgunblaðið 11. júlí 2020.

Gömul mynd. Morgunblaðið 18. júlí 2020.

Stalín er hér enn. Morgunblaðið 25. júlí 2020.

Barn eða óvinur? Morgunblaðið 1. ágúst 2020.

Hin hliðin á sigrinum. Morgunblaðið 7. ágúst 2020.

Fyrra Samherjamálið: Hliðstæður. Morgunblaðið 15. ágúst 2020.

Popper og Ísland. Morgunblaðið 22. ágúst 2020.

Hvað skýrir rithöfundarferil Snorra? Morgunblaðið 29. ágúst 2020.

Selurinn Snorri. Morgunblaðið 5. september 2020.

Kaldar kveðjur. Morgunblaðið 12. september 2020.

Stórlæti að fornu og nýju. Morgunblaðið 19. september 2020.

Ljónið í Luzern. Morgunblaðið 26. september 2020.

Gyðingahatur og Íslendingaandúð. Morgunblaðið 3. október 2020.

Minningar um Milton. Morgunblaðið 10. október 2020.

Veggjakrot eða valdhömlur? Morgunblaðið 17. október 2020.

Stjórnarskrárhagfræði. Morgunblaðið 24. október 2020.

Kjörbúðir eða kjörklefar? Morgunblaðið 31. október 2020.

Dreifstýrð Bandaríki. Morgunblaðið 7. nóvember 2020.

Ánægjuvél Nozicks. Morgunblaðið 14. nóvember 2020.

Nozick og íþróttakappinn. Morgunblaðið 21. nóvember 2020.

Nýr Birkiland? Morgunblaðið 28. nóvember 2020.

Upprifjun um Atómstöðina. Morgunblaðið 5. desember 2020.

Ólíkt höfðust prófessorarnir að. Morgunblaðið 12. desember 2020.

Afturköllunarfárið. Morgunblaðið 19. desember 2020.


Bloggfærslur 7. febrúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband