Hva­ er fasismi?

20.2 Mussolini and HitlerMÚr var­ hugsa­ til ■ess, ■egar Úg las nřlega ˇvanda­a ritger­ ■eirra Ragnhei­ar Kristjßnsdˇttur og Pontusar Jńrvstads um andfasisma ß ═slandi Ý enskri bˇk, a­ brřnt var fyrir mÚr Ý heimspekinßmi endur fyrir l÷ngu a­ nota or­ nßkvŠmlega. Fasismi er eitt ■eirra or­a, sem n˙ er a­allega merkingarsnautt skammaryr­i, en Štti a­ hafa um s÷gulegt fyrirbŠri (sem kann au­vita­ a­ eiga sÚr einhverjar n˙tÝma hli­stŠ­ur).

Sjßlfum finnst mÚr skilgreining bandarÝska sagnfrŠ­ingsins Stanleys Paynes ß fasisma skřrust. Hann einkennist af ■rennu, segir Payne: andst÷­u vi­ frjßlslyndisstefnu, Ýhaldsstefnu og komm˙nisma; tilraun til a­ taka stjˇrn ß ÷llum svi­um ■jˇ­lÝfsins og beina kr÷ftum a­ ßgengri utanrÝkisstefnu; rˇmantÝskri dřrkun ß ofbeldi, karlmennsku, Šskufj÷ri og umfram allt ÷flugum lei­togum, sem virkja­ gŠtu fj÷ldann til samvirkrar framningar. SamkvŠmt ■vÝ voru M˙ssˇlÝni og Hitler fasistar, ■ˇtt nasismi Hitlers hef­i a­ auki řmis ■řsk sÚrkenni (svo sem stŠkt gy­ingahatur). En langsˇttara er a­ kalla Salazar Ý Port˙gal, Franco ß Spßni og Horthy Ý Ungverjalandi fasista, ■ˇtt vissulega styddust ■eir allir vi­ fasÝskar hreyfingar. Ůeir voru frekar afturhalds- e­a kyrrst÷­umenn, en fasismi er Ý e­li sÝnu umrˇtsstefna.

Payne bendir ß, a­ fasismi ß řmislegt sameiginlegt me­ komm˙nisma, ■ˇtt hann sÚ mynda­ur Ý andst÷­u vi­ hann. Ůa­ er greinilegt Šttarmˇt me­ ■essum tveimur alrŠ­isstefnum, enda haf­i M˙ssˇlÝni veri­ hef­bundinn sˇsÝalisti, ß­ur en hann hafna­i al■jˇ­ahyggju og var­ ■jˇ­ernissinni. Hi­ sama er a­ segja um fasistalei­togana Mosley Ý Bretlandi, Doriot Ý Frakklandi og Flyg Ý SvÝ■jˇ­. Hitler kalla­i sig beinlÝnis sˇsÝalista, ■jˇ­ernissˇsÝalista.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 3. j˙lÝ 2021.)


Hreyfing og flokkur ■jˇ­ernissinna

Nazi-march-Reykjavik-IcelandSagnfrŠ­ingarnir Ragnhei­ur Kristjßnsdˇttir og Pontus Jńrvstad draga upp ranga mynd af fasisma ß ═slandi Ý framlagi til bˇkarinnar Anti-Fascism in the Nordic Countries, sem kom ˙t hjß Routledge ßri­ 2019. Ůau tala Ý fyrsta lagi um nasisma, ekki fasisma, en Ý ■ßgu efnislegrar umrŠ­u er e­lilegast a­ hafa or­i­ „nasisma“ a­eins um hi­ ■řska afbrig­i fasismans.

═ ÷­ru lagi segja ■au Ragnhei­ur og Pontus, a­ Ůjˇ­ernishreyfing ═slendinga, sem stofnu­ var vori­ 1933, hafi veri­ fasistaflokkur. En ┴sgeir Gu­mundsson sagnfrŠ­ingur, sem rannsaka­ hefur ■essa s÷gu manna mest, segir rÚttilega Ý S÷gu 1976, a­ Ůjˇ­ernishreyfingin hafi ekki veri­ hreinrŠkta­ur fasistaflokkur, heldur sambland Ýhalds- og fasistaflokks.

═ ■ri­ja lagi klofna­i einmitt Ůjˇ­ernishreyfingin fyrir bŠjarstjˇrnarkosningar Ý ReykjavÝk Ý jan˙ar 1934. Margir fÚlagar hennar t÷ldu SjßlfstŠ­isflokkinn skßrri kost en vinstri flokkana, og tˇku tveir ■eirra sŠti ß lista flokksins. Vi­ ■a­ vildu hinir eiginlegu fasistar Ý Ůjˇ­ernishreyfingunni ekki sŠtta sig og stofnu­u Flokk ■jˇ­ernissinna, sem bau­ fram Ý bŠjarstjˇrnarkosningum 1934 og 1938 og Ý al■ingiskosningum 1934 og 1937, en hlaut sßralÝti­ fylgi.

Ůjˇ­ernishreyfingin var leyst upp vori­ 1934, enda haf­i h˙n frekar veri­ mßlfundafÚlag en stjˇrnmßlaflokkur. Hins vegar mß vissulega telja Flokk ■jˇ­ernissinna fasistaflokk, ■ˇtt stŠkur andkomm˙nismi sameina­i a­allega fÚlagana. En ■au Ragnhei­ur og Pontus horfa fram hjß ■vÝ a­alatri­i, a­ Flokkur ■jˇ­ernissinna var stofna­ur Ý andst÷­u vi­ SjßlfstŠ­isflokkinn. Spaugilegt dŠmi um vi­leitni ■eirra til a­ spyr­a SjßlfstŠ­isflokkinn saman vi­ ■ennan fylgislitla fasistaflokk er, ■egar ■au nefna, a­ fyrsti forma­ur verkamannafÚlags sjßlfstŠ­ismanna, Ë­ins, hafi ß­ur veri­ Ý Flokki ■jˇ­ernissinna. Ůau vita lÝklega ekki, a­ ■essi ma­ur, Sigur­ur Halldˇrsson, haf­i enn ß­ur veri­ Ý komm˙nistaflokknum!

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 26. j˙nÝ 2021.)


═ Escorial-h÷ll

Vista_aerea_del_Monasterio_de_El_EscorialI­ulega skilja fallnir ˇvinir frelsisins eftir sig stˇrhřsi, sem sjßlfsagt er a­ nřta. Eftir fall komm˙nismans Ý Pˇllandi var kauph÷ll hřst Ý fyrrverandi bŠkist÷­vum komm˙nistaflokksins. ╔g bř­ stundum til ˙tgßfuhˇfa Ý R˙blunni a­ Laugavegi 18. Og n˙ ß d÷gunum kenndi Úg ß sumarskˇla tveggja evrˇpskra frjßlshyggjustofnana, sem haldinn var Ý Escorial-h÷ll nßlŠgt Madrid. Filippus II. lauk vi­ smÝ­i hallarinnar 1584, sama ßr og Gu­brandur biskup gaf ˙t biblÝu sÝna. H˙n er ekki a­eins konungsh÷ll og raunar stŠrsta h˙s heims ß sinni tÝ­, heldur lÝka klaustur, bˇkasafn, kirkja og grafhřsi.

Segja mß, a­ ein rˇtin a­ ■jˇ­legri, borgaralegri frjßlshyggju Ý Evrˇpu liggi Ý uppreisninni, sem Ýb˙ar Ni­urlanda hˇfu 1566 gegn ofrÝki Filippusar hallarsmi­s, en nor­urhluti Ni­urlanda (sem vi­ nefnum oftast eftir einu hÚra­inu, Hollandi) ÷­la­ist loks vi­urkenningu sem sjßlfstŠtt rÝki 1648. Spßnn hÚlt um skei­ eftir su­urhlutanum, ■ar sem n˙ eru BelgÝa og L˙xemborg.

═ erindi mÝnu 14. j˙nÝ kva­ Úg frjßlshyggjumenn og Ýhaldsmenn eiga margt sameiginlegt, en tvennt skildi: Frjßlshyggjumenn try­u ■vÝ, a­ framfarir vŠru m÷gulegar (til dŠmis bŠtt lÝfskj÷r, hreinna umhverfi, grei­ari samg÷ngur, minni barnadau­i, fßtÝ­ari sj˙kdˇmar, auknar lÝfslÝkur). Enn fremur try­u ■eir ■vÝ, a­ frelsi­ gŠti a­ lokum or­i­ sameign allra jar­arb˙a, ■ˇtt vissulega yr­i hin nau­synlega gagnkvŠma a­l÷gun borgaranna til Ý langri s÷gulegri ■rˇun. Hreinir Ýhaldsmenn vŠru hins vegar i­ulega hrŠddir vi­ breytingar og vildu reisa m˙ra milli ■jˇ­a.

═ erindi mÝnu 18. j˙nÝ sag­i Úg stuttlega frß nř˙tkominni bˇk minni um tuttugu og fjˇra stjˇrnmßlahugsu­i, allt frß Snorra Sturlusyni og heil÷gum Tˇmasi af AkvÝnas til Miltons Friedmans og Roberts Nozicks. ╔g tˇk bo­skap frjßlslyndra Ýhaldsmanna eins og mÝn saman Ý ■remur or­um: vi­skiptafrelsi, einkaeignarrÚtti og valddreifingu. Skemmtilegt var a­ heyra ■essi or­ hljˇma um salarkynnin Ý Escorial.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 19. j˙nÝ 2021.)


StyrkjasˇsÝalisminn

┴ ßrum ß­ur mßtti gera greinarmun ß tveimur tilraunum til a­ endurskapa skipulagi­, r˙ssneskum vinnub˙­asˇsÝalisma og sŠnskum v÷ggustofusˇsÝalisma. R˙ssnesku sˇsÝalistarnir vildu breyta ■jˇ­skipulaginu Ý risastˇrar vinnub˙­ir, ■ar sem ■eir seg­u sjßlfir fyrir verkum. Ůeir, sem ˇhlř­nu­ust, voru skotnir e­a sveltir til bana. SŠnskir sˇsÝalistar sßu hins vegar ■jˇ­skipulagi­ fyrir sÚr eins og v÷ggustofu, ■ar sem ■eir vŠru hinar umhyggjus÷mu fˇstrur, en borgararnir vŠru b÷rnin. Ůeir beittu ˇlÝkt mann˙­legri rß­um en R˙ssar, a­allega fort÷lum, en ger­u lÝka hiklaust ■Šr konur ˇfrjˇar, sem taldar myndu ala af sÚr vanhŠf afkvŠmi. Alls voru framkvŠmdar 62.888 ˇfrjˇsemisa­ger­ir Ý SvÝ■jˇ­ ßrin 1935–1975.

Undirstadan_cover_LQ_1024x1024Bß­ar tilraunirnar mistˇkust hrapallega, enda rŠ­ur engin rÝkisstjˇrn yfir s÷mu ■ekkingu og dreifist ß borgarana og nřtist best Ý frjßlsum vi­skiptum ■eirra. Rß­stjˇrnarrÝkin leystust upp Ý ßrslok 1991, og um svipa­ leyti hurfu SvÝar ■egjandi og hljˇ­alaust frß v÷ggustofusˇsÝalisma. En innan kapÝtalismans hefur or­i­ til nř tegund sˇsÝalisma, styrkjasˇsÝalisminn. Ůeir, sem hann stunda, Štla sÚr ekki a­ velta kapÝtalismanum um koll, heldur reyna a­ sj˙ga ˙t ˙r honum alla ■ß fŠ­u, sem ■eir geta. Ůeir vilja taka ßn ■ess a­ lßta. R˙ssnesk-bandarÝska skßldkonan Ayn Rand greindi best styrkjasˇsÝalisminn Ý skßlds÷gunni Undirst÷­unni, en h˙n skipti fˇlki Ý framlei­endur og ■iggjendur og spur­i, hva­ myndi gerast, ef afbur­amennirnir ■reyttust ß a­ skapa ■a­, sem afŠturnar hirtu jafnˇ­um.

┴ ═slandi lifir styrkjasˇsÝalisminn gˇ­u lÝfi, sÚrstaklega Ý ReykjavÝk 101. Ůar safnast ■a­ fˇlk, sem gerir gˇ­verk sÝn ß kostna­ annarra, i­ulega saman ß kaffih˙sum og krßm og skßlar fyrir ■vÝ, hversu langt ■vÝ hefur tekist a­ seilast Ý vasa skattgrei­enda. SÚrstaklega nřtur ■etta fˇlk sÝn vel Ý kosningum, sem eru stundum lÝti­ anna­ en uppbo­ ß fyrirframstolnum munum.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 12. j˙nÝ 2021.)


Dr. Valtřr og Kristjßn konungur

ValtyrGŮa­ vakti athygli mÝna, ■egar Úg las ═slandsdagbŠkur Kristjßns X., konungs ═slands 1918–1944, var, a­ hann hitti stundum til skrafs og rß­ager­a dr. Valtř Gu­mundsson, sem kenndi s÷gu og bˇkmenntir ═slands Ý Kaupmannahafnarhßskˇla. Kann ■a­ a­ vera ein skřringin ß and˙­ konungs ß Hannesi Hafstein, sem skÝn af dagbˇkunum, en um skei­ ÷ttu ■eir Valtřr og Hannes kappi um v÷ld ß ═slandi.

١ voru ■eir Valtřr og Hannes Ý meginatri­um sammßla. Ůeir vildu eitthvert samband vi­ Dani, ß me­an ═slendingar Šttu erfitt me­ a­ standa ß eigin fˇtum sakir fßmennis og fßtŠktar. Sko­un Valtřs kemur skřrt fram Ý brÚfi til stj˙pa hans Ý Kanada 6. aprÝl 1916: „═sland getur ekki sta­i­ eitt sÚr, og besta sambandi­ er einmitt vi­ Dani. Ůa­ er ekki Dana vegna, a­ Úg er ß mˇti skilna­i, heldur ═slands vegna. Hugsa­u ■Úr. a­ vi­ lentum Ý klˇnum ß Ůjˇ­verjum eftir skilna­inn. HvÝlÝk Švi mundi ■a­ vera. Og litlu betra yr­i samband vi­ Noreg, ■vÝ Nor­menn eru vo­a-ßgengir og hafa betri skilyr­i til a­ nota atvinnuvegi okkar og ■annig ver­a hŠttulegri keppinautar en nokkur ÷nnur ■jˇ­. Skßst yr­i samband vi­ England, en ■ˇ sß hŠngur ß, a­ Ýslenskt ■jˇ­erni vŠri ■ß ˙tdautt eftir svo sem hßlfa til heila ÷ld. Landi­ yr­i enskt.“ (Dr. Valtřr segir frß, bls. 226.)

┴hyggjur Valtřs voru e­lilegar, og Ý dagbˇkum sÝnum lÚt konungur i­ulega Ý ljˇs svipa­a sko­un. En me­ hinum ÷ru efnalegu framf÷rum ß ═slandi fyrstu ßratugi tuttugustu aldar var­ hugmyndin um fullvalda rÝki raunhŠf. Og Danir megnu­u ekki a­ verja ═sland, ■egar Ý har­bakka slˇ, eins og sßst Ý bß­um heimsstyrj÷ldum. Írl÷gin ur­u okkur ■ˇ hli­holl. Vi­ tˇkum upp varnarsamstarf vi­ BandarÝkin, sem voru nˇgu fjarlŠg til a­ skipta sÚr ekki af innanrÝkismßlum og nˇgu ÷flug til a­ afstřra yfirgangi annarra rÝkja.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 5. j˙nÝ 2021.)


Afhrˇpun Kristjßns X.

CristiàXdeDinamarcaŮegar Úg las nřlega ═slandsdagbŠkur Kristjßns X., velti Úg enn fyrir mÚr, hvers vegna ═slendingar afhrˇpu­u kˇnginn. Ůa­ var hvergi gert rß­ fyrir ■vÝ Ý sambandslagasßttmßlanum frß 1918, a­ konungssambandi­ vŠri uppsegjanlegt.

╔g hef raki­ řmsarás÷gur um hranalega framkomu Kristjßns X. vi­ ═slendinga. En setjum svo, a­ konungur hef­i veri­ sami ═slandsvinurinn og fa­ir hans Fri­rik VIII., heimsˇtt landi­ reglulega og or­i­ hvers manns huglj˙fi. RÝki­ hef­i keypt Bessasta­i fyrir konungssetur og d÷nsku konungshjˇnin una­ sÚr ■ar vel. Hef­i konungur ■ß veri­ afhrˇpa­ur? Nřja Sjßland er enn Ý konungssambandi vi­ Stˇra Bretland, ■ˇtt ■a­ sÚ hinum megin ß hnettinum, og ElÝsabet II. er ■jˇ­h÷f­ingi margra annarra samveldisrÝkja.

Ůetta dŠmi geymir eitt svar. ١tt Nřja Sjßland sÚ langt frß Bretlandseyjum, bygg­ist ■a­ ■a­an. Nřsjßlendingar og Bretar tala sama tungu og deila s÷mu menningu. ═sland bygg­ist ekki frß Danm÷rku. Vi­ t÷lum ekki d÷nsku, og menning okkar er ekki d÷nsk, ■ˇtt vissulega megi greina hÚr margvÝsleg menningarßhrif frß Danm÷rku, flest heldur til bˇta.

Anna­ rŠ­ur ■ˇ lÝklega ˙rslitum. Nřja Sjßland, ┴stralÝa og Kanada hafa jafnan fylgt Stˇra Bretlandi Ý strÝ­i og fri­i, ■ˇtt sjßlfstŠ­ sÚu. ═ fyrri heimsstyrj÷ld kom hins vegar ß■reifanlega Ý ljˇs, a­ ═sland var ß valdsvŠ­i Breta, ■ˇtt ■a­ teldist d÷nsk hjßlenda. Bretar sendu hinga­ rŠ­ismann, sem tˇk utanrÝkisvi­skiptin Ý sÝnar hendur og ritsko­a­i frÚttir ■rßtt fyrir yfirlřst hlutleysi Danmerkur. Ůetta var­ enn skřrara Ý seinni heimsstyrj÷ld, ■egar Danm÷rk var hernumin af Ůjˇ­verjum og ═sland af Bretum. Danm÷rk ger­ist jafnvel 1941 a­ili a­ sßttmßla Ůřskalands, Japans, ═talÝu og Spßnar gegn Al■jˇ­asambandi komm˙nista, Komintern.

Ůegar drˇ a­ lokum strÝ­sins, vildu ═slendingar skiljanlega vera ˇbundnir af ■vÝ, sem kynni a­ ver­a Ý Danm÷rku. Í­ru mßli hef­i gegnt, hef­i ßkv÷r­un um konungssambandi­ veri­ tekin, eftir a­ Danm÷rk og ═sland voru bŠ­i or­in a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu og undir vernd BandarÝkjanna. Ůß hef­i ■a­ hugsanlega geta­ gengi­ upp.
á
(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 29. maÝ 2021.)
á

Kristjßn X. og ═slendingar

Christian_X_-_Peter_Elfelt═ ßrslok 2018 kom ˙t bˇk Ý Danm÷rku, Christian X og Island, en h˙n hefur a­ geyma dagbˇkarfŠrslur og athugasemdir Kristjßns X. um ═sland, en ■Šr fŠr­i konungur til sÚrstakrar bˇkar, og sß prˇfessor Knud V. J. Jespersen um ˙tgßfuna. Kristjßn var konungur ═slands frß 1918 fram a­ lř­veldisstofnun, ■vÝ a­ me­ sambandslagasßttmßlanum vi­ Dani var­ ═sland sjßlfstŠtt og fullvalda konungsrÝki, ■ˇtt Danir fŠru til brß­abirg­a eftir ■a­ me­ utanrÝkismßl og landhelgisgŠslu.

MÚr ■ykir bˇkin ÷ll hin merkilegasta. Konungur vir­ist hafa veri­ miklu samviskusamari og gˇ­vilja­ri ma­ur en Úg haf­i tali­, en hÚr uppi ß ═slandi naut hann takmarka­ra vinsŠlda fyrir hranalega framkomu, og eru til af henni frŠgar s÷gur. En um lei­ skil Úg betur, hvers vegna konungssambandi­ hlaut a­ slitna, ■ˇtt hvergi vŠri raunar gert rß­ fyrir ■vÝ Ý sambandslagasßttmßlanum 1918, a­ ■a­ vŠri uppsegjanlegt. Konungur var Stˇrdani eins og ■a­ var i­ulega kalla­. Hann haf­i takmarka­an ßhuga ß hinum b÷ldnu ■egnum sÝnum Ý nor­ri og skildi illa vi­leitni ■eirra til sjßlfstŠ­is. Hann var umfram allt konungur Danmerkur, ekki ═slands.

Ůetta kemur me­al annars fram Ý tveimur samt÷lum, sem Kristjßn fŠrir til bˇkar. Hi­ fyrra ßtti hann vi­ Carl Theodor Zahle, forsŠtisrß­herra Dana, 3. desember 1913. Ůeir andv÷rpu­u bß­ir yfir kr÷fuh÷rku ═slendinga, en Zahle sag­i, a­ hˇfsamir menn ■ar nyr­ra hlytu a­ vir­a samstarfsvilja Dana. ┴n Danmerkur Štti ═sland sÚr engan bakhjarl. Nor­menn vŠru ßgengir, en Bretar ßhugalausir. Zahle taldi ■a­ kaldhŠ­ni ÷rlaganna, a­ hßvŠrustu Danahatararnir kŠmu ˙r r÷­um Ýslensku st˙dentanna Ý Kaupmannah÷fn, sem noti­ hef­u rausnarlegra Gar­styrkja. Konungur var sammßla forsŠtisrß­herra sÝnum og vara­i hann vi­ a­ lßta um of undan ═slendingum.

Seinna samtali­ ßtti konungur 14. desember 1914 vi­ danskan sjˇli­sforingja, Paul Erhardt Saabye, sem gegnt haf­i her■jˇnustu vi­ strendur ═slands. Kvarta­i sjˇli­sforinginn undan Danahatri ß ═slandi. Landsmenn vŠru almennt fßfrˇ­ir. Allir lŠsu ■eir ■ˇ og kynnu ═slendingas÷gur, og ■a­ virtist ala ß ■vermˇ­sku ■eirra.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 22. maÝ 2021.)


ŮrŠlar Ý Ýslenskum sagnritum

thomas-sowell-documentary-trailerEinn helsti sÚrfrŠ­ingur BandarÝkjanna um ■rŠlahald er hagfrŠ­ingurinn Thomas Sowell, sem hefur ef til vill frjßlsari hendur en flestir a­rir um djarflegar kenningar, af ■vÝ a­ hann er d÷kkur ß h÷rund. En ■rennt Ý bˇkmenntum og s÷gu ═slands styrkir kenningar hans.

Ein kenningin er, a­ ■rŠlahald sÚ lÝklegt til a­ deyja ˙t vi­ venjulegar a­stŠ­ur, enda sÚ ■rŠll meira vir­i frjßls en Ý ßnau­. Hann sÚ ■ß lÝklegri til a­ lßta uppskßtt um hŠfileika sÝna og njˇta ■eirra. Eins og Anna Agnarsdˇttir sagnfrŠ­ingur og Ragnar ┴rnason hagfrŠ­ingur hafa bent ß, lag­ist ■rŠlahald ß ═slandi fljˇtlega ni­ur, og nŠrtŠkt er a­ ßlykta, a­ ■a­ sÚ, af ■vÝ a­ ■a­ borga­i sig ekki. ═ upphafi var skortur ß fˇlki, en ekki landi, en ■etta snerist vi­, ■egar landi­ var fullbyggt og allar jar­ir numdar. Ůß lŠkku­u laun frjßlsra verkamanna Ý hlutfalli vi­ afrakstur af landi, og ekki borga­i sig lengur a­ halda ■rŠla.

Ínnur kenningin er, a­ var­a ■urfi fŠran veg ˙r ■rŠlahaldi Ý frelsi. Ůessu lřsir sagnritarinn Snorri Sturluson vel Ý Heimskringlu, ■egar hannásegir frß Erlingi Skjßlgssyni, sem leyf­i ■rŠlum sÝnum a­ hir­a afrakstur af aukavinnu sinni og kaupa sig frjßlsa, en me­ ■vÝ fÚ keypti hann a­ra ■rŠla, sem unnu sÝ­an til frelsis. VÝsa­i hann leysingjum sÝnum til fiskvei­a e­a Ý b˙skap. „Íllum kom hann til nokkurs ■roska.“

Ůri­ja kenningin er, a­ ■rŠlahald sÚ ekki Ý e­li sÝnu k˙gun hvÝtra manna ß sv÷rtum, heldur hafi ■a­ tÝ­kast a­ fornu og ß ÷­rum menningarsvŠ­um. Til dŠmis voru lÝklega fleiri hvÝtir ■rŠlar Ý Tyrkjaveldi soldßnsins en svartir ■rŠlar ß ekrum Su­urrÝkjanna. Ůetta Šttu ═slendingar a­ vita ÷­rum fremur, ■vÝ a­ hinga­ komu sjˇrŠningjar frß SalÚ og Algeirsborg ßri­ 1627, rŠndu um 400 ═slendingum og seldu Ý ■rŠldˇm. Var­ a­eins um fimmtÝu ■eirra endurkomu au­i­. SÚra Ëlafur Egilsson skrifa­iámerka bˇk um Tyrkjarßni­, en hann var sendur frß Algeirsborg til Danmerkur a­ ˙tvega lausnargj÷ld. ═ bˇk hans kemur raunar fram, a­ ═slendingur hafi veri­ ß einu skipinu og a­sto­a­ sjˇrŠningjana.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 15. maÝ 2021.)


Hvers vegna drap Gissur Snorra?

2.1 Snorri_sturluson_1930SÝ­ustu misseri hef Úg lesi­ aftur verk Snorra Sturlusonar og skrifa­ talsvert um hann, ■ar ß me­al kafla Ý bˇkinni Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, sem kom ˙t Ý BrŘssel Ý desember 2020. A­ m÷rgu er a­ hyggja. MÚr sřnist, a­ helsti heimildarma­urinn um Snorra, Sturla ١r­arson, hafi ekki alltaf lßti­ f÷­urbrˇ­ur sinn njˇta sannmŠlis. Sturla tekur til dŠmis fram, a­ Snorri hafi veri­ fj÷llyndur. En hann var ekki fj÷llyndari en a­rir h÷f­ingjar ß hans tÝ­, til dŠmis fˇsturfa­ir hans Jˇn Loftsson og fˇsturbrŠ­ur hans Ý Odda.

١tt Sturla gefi Ý skyn, a­ Snorri hafi Ý Noregsfer­um sÝnum lofa­ a­ reyna a­ koma landinu undir konung, ber a­ veita ■vÝ athygli, a­ hann talar jafnan um ˇskir Nor­manna, ekki fyrirheit Snorra sjßlfs. Raunar er ljˇst, a­ hann hefur ekki lofa­ neinu slÝku, heldur a­eins ■vÝ a­ vernda norska kaupmenn fyrir ßgengni annarra go­a. Ůa­ sÚst best ß ■vÝ, a­ eftir fyrri Noregsfer­ sÝna sendi Snorri son sinn, Jˇn murt, til hir­ar konungs, en sÝ­an fÚkk Jˇn leyfi til a­ sn˙a heim. Ůa­ hef­i hann ekki fengi­, hef­i fa­ir hans rofi­ einhver gefin fyrirheit Ý Noregi. ËrŠkasti vitnisbur­urinn um sko­anir Snorra ß konungsvaldi eru rŠ­ur ١rgnřs l÷gmanns hins sŠnska og Einars ŮverŠings Ý Heimskringlu. ╔g er ekki heldur viss um, a­ Snorri hafi veri­ eins sÚrgˇ­ur og deigur og Štla mŠtti af lřsingum Sturlu.

Mestu mßli skiptir, a­ Sturla var ˇlÝkt Snorra konungssinni, sannfŠr­ur um, a­ ═slandi vŠri best borgi­ Ý veldi Noregskonungs. Hann for­a­ist ŠtÝ­ a­ styggja Nor­menn. Ůess vegna lŠtur Sturla a­ ■vÝ liggja, a­ Gissur Ůorvaldsson hafi ßkve­i­ upp ß sitt eindŠmi a­ drepa Snorra Ý Reykholti 1241. En ■a­ er afar ˇlÝklegt. Snorri var ma­ur fri­samur, og Gissuri stafa­i engin hŠtta af honum. Ůß var hins vegar svo komi­, a­ Hßkon Noregskonungur bar ■ungan hug til Snorra vegna ■ess, a­ hann taldi hann hafa stutt uppreisn gegn sÚr. Eina e­lilega skřringin ß drßpi Snorra er, a­ konungur hafi gefi­ Gissuri bein fyrirmŠli um ■a­, en Sturla hafi ekki vilja­ segja frß ■vÝ berum or­um.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 8. maÝ 2021.)


Undirsta­an rÚttleg fundin

═ gŠr, hinn 30. aprÝl 2021, voru ■rjßtÝu ßr frß ■vÝ, a­ DavÝ­ Oddsson mynda­i sÝna fyrstu rÝkisstjˇrn. Hann ßtti eftir a­ ver­a forsŠtisrß­herra Ý nŠr fjˇrtßn ßr, lengst allra manna, jafnt samfellt og samtals. Enginn vafi er ß ■vÝ, a­ ■ß ur­u tÝmamˇt Ý ═slandss÷gunni, ■ˇtt margt vŠri Ý r÷krÚttu framhaldi af ■vÝ, sem ß­ur haf­i ßunnist.

Stefna DavÝ­s var einf÷ld og tvÝ■Štt. ═ fyrsta lagi vildi hann fŠra Ýslenska hagkerfi­ nŠr ■vÝ, sem stˇ­ Ý grannrÝkjunum, en hÚr voru enn margvÝsleg h÷ft Ý gildi. Ůetta tˇkst vonum framar. ┴ri­ 1991 var atvinnufrelsi ß ═slandi samkvŠmt al■jˇ­legum mŠlingum minnst ß Nor­url÷ndum, en ßri­ 2004 var ■a­ mest.

═ ÷­ru lagi vildi DavÝ­ fŠra v÷ld og fjßrmagn ˙r h÷ndum rÝkisins, embŠttismanna og atvinnustjˇrnmßlamanna, Ý hendur almennings, skattgrei­enda, neytenda og fjßrfesta. Ůetta tˇkst me­ skattalŠkkunum og s÷lu rÝkisfyrirtŠkja. SkattalŠkkanirnar h÷f­u ekki Ý f÷r me­ sÚr lŠgri tekjur rÝkissjˇ­s, ■vÝ a­ skattstofnar stŠkku­u. LÝtil snei­ af stˇrri k÷ku getur veri­ stŠrri en stˇr snei­ af lÝtilli k÷ku. Sala rÝkisfyrirtŠkja fˇl Ý sÚr, a­ fjßrmagni­ var­ virkt Ý sta­ ■ess a­ vera dautt. Hinir nřju eigendur gßtu lagt ni­ur fyrirtŠki, sameina­ ■au ÷­rum, hluta­ ■au Ý sundur e­a reki­ ■au ßfram eftir efnum og ßstŠ­um. ┴­ur h÷f­u ■essi fyrirtŠki loti­ sama l÷gmßli og kampavÝni­: ■egar illa gengur, ■arftu ■ess me­; ■egar vel gengur, ver­skuldar­u ■a­. Tap var tali­ sřna, a­ meiri framlaga vŠri ■÷rf. Grˇ­i var talinn sřna, a­ meiri framl÷g vŠru skynsamleg. Ekki var hreyft vi­ neinu, allt gert eins og ß­ur.

Sumir hafa bankahruni­ 2008 til marks um, a­ stefnan hafi brug­ist. Ůessu er ■ver÷fugt fari­. Eins og Úg sřndi fram ß Ýáskřrslu fyrir fjßrmßlarß­uneyti­ fyrir nokkrum ßrum, fÚllu Ýslensku bankarnir, af ■vÝ a­ ■eir fengu ekki ■ß lausafjßrfyrirgrei­slu frß se­lab÷nkum stŠrri landa, sem bjarga­i til dŠmis Danske Bank Ý Danm÷rku, RBS Ý Skotlandi og UBS Ý Sviss, en ßn hennar hef­u ■essir bankar og fleiri falli­. ═slenskt atvinnulÝf var ■ˇ ekki lengi a­ nß sÚr eftir ßfalli­. „Var­ar mest til allra or­a, undirsta­an sÚ rÚttleg fundin,“ orti Eysteinn ┴sgrÝmsson Ý Lilju. ┴stŠ­an til ■ess, a­ vel gekk, er, a­ undirsta­an, sem l÷g­ var 1991–2004, var traust. H˙n var rÚttleg fundin.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 1. maÝ 2021.)


NŠsta sÝ­a

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband