Fyrra Samherjamáliđ: Hliđstćđur

Í ágúst 2020 birti Samherji myndband um fréttaflutning Ríkisútvarpsins af máli frá 2012, sem snerist um fiskverđ og skilaskyldu og kalla mćtti fyrra Samherjamáliđ til ađ greina ţađ frá nýlegra máli, en ţađ snýst um umsvif fyrirtćkisins í Namibíu. Ţrátt fyrir margra ára rannsókn í ţessu fyrra máli var niđurstađa saksóknara sú, ađ ekki vćri tilefni til ákćru. Samkvćmt myndbandinu birti Ríkisútvarpiđ mjög ónákvćmar fréttir af ţessu máli. Ţađ vitnađi í skýrslu, sem síđan hefur ekki reynst vera til. Ađeins var um rćđa ófullkomin vinnugögn, sem laumađ hafđi veriđ ólöglega til fréttamanns.

Rifjast ţá upp tvö hliđstćđ mál. Árin 2006–2008 hafđi Ţorvaldur Gylfason prófessor uppi stór orđ um, ađ tekjudreifing á Íslandi vćri orđin miklu ójafnari en í grannlöndum. Vitnađi hann í útreikninga á svonefndum Gini stuđlum frá Ríkisskattstjóraembćttinu. En ţegar Ragnar Árnason prófessor grennslađist fyrir um ţessi gögn, kom í ljós, ađ embćttiđ hafđi ekki reiknađ út neina Gini stuđla og ţví síđur afhent Ţorvaldi slíka útreikninga. Ekki er vitađ, hvađan Ţorvaldur fékk tölur sínar, en líklega hefur einhver starfsmađur embćttisins reiknađ ţćr út upp á sitt eindćmi fyrir hann. Tölurnar voru auk ţess ekki sambćrilegar viđ tölur frá öđrum löndum, enda var og er tekjudreifing á Íslandi einhver hin jafnasta í heimi.

Áriđ 2007 hélt Jón Ólafsson heimspekingur ţví fram, ađ Alţjóđasamband kommúnista, Komintern, hefđi veriđ andsnúiđ stofnun Sósíalistaflokksins 1938. Vitnađi hann í minnisblađ innan úr Komintern, ţar sem starfsmađur lét í ljós efasemdir um máliđ. Ţór Whitehead prófessor benti ţegar á, ađ vinnugagn vćri annađ en opinber afstađa. Allt benti til ţess, kvađ Ţór, ađ niđurstađa Kominterns hefđi veriđ ađ styđja stofnun Sósíalistaflokksins, enda hefđi viđ hana veriđ fariđ í hvívetna ađ fyrirmćlum ţess. Kommúnistaflokkar á Norđurlöndum hefđu sent flokknum heillaóskaskeyti viđ stofnunina, og samstarf hefđi strax tekist milli Sósíalistaflokksins og Kominterns, svo sem ţegar Kristinn E. Andrésson gaf Komintern skýrslu í Moskvu 1940 og ţáđi fjárstyrk. Ég fann síđan í gögnum Sósíalistaflokksins bréf frá 1938, ţar sem opinber talsmađur ćskulýđssamtaka Kominterns í Moskvu lýsti yfir ánćgju međ hinn nýja flokk, og tekur ţađ af öll tvímćli.

Rökvillan í öllum ţremur dćmunum er hin sama, ađ kynna vinnugögn sem endanlega niđurstöđu. Vandađa heimildarýni vantađi. En um Samherja má hafa frćg orđ frá nítjándu öld: Ţetta fyrirtćki er ćgilega grimmt. Ţađ ver sig, ef á ţađ er ráđist.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 15. ágúst 2020.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband