Ritdˇmur um bˇk Kjartans Ëlafssonar

Um Komm˙nistaflokkinn og SˇsÝalistaflokkinn

Draumar og veruleiki

Stjˇrnmßl Ý endursřn

eftir Kjartan Ëlafsson
Mßl og menning, 2020. 568 bls.

┴ jˇladag 1991 var hinn rau­i fßni Rß­stjˇrnarrÝkjanna dreginn ni­ur Ý sÝ­asta sinn Ý Kremlkastala. Mannfrekasta tilraun mannkynss÷gunnar haf­i mistekist, en saga hennar er rŠkilega rakin Ý Svartbˇk komm˙nismans, sem kom ˙t ß Ýslensku 2009 og Štti a­ vera skyldulesning Ý ÷llum skˇlum. Heimskomm˙nisminn teyg­i sig snemma nor­ur til ═slands, ■ar sem sannfŠr­ir komm˙nistar st÷rfu­u fyrst Ý vinstri armi Al■ř­uflokksins, stofnu­u sÝ­an eigin flokk 1930, l÷g­u hann ni­ur 1938 og sameinu­ust vinstri jafna­arm÷nnum Ý SˇsÝalistaflokknum, l÷g­u hann ni­ur 1968 og sameinu­ust vinstri ■jˇ­ernissinnum Ý Al■ř­ubandalaginu, sem breyttist ■ß ˙r kosningabandalagi Ý stjˇrnmßlaflokk. Al■ř­ubandalagi­ var loks lagt ni­ur 1998, og gengu flestir li­smenn ■ess řmist Ý Samfylkinguna e­a Vinstri grŠna. N˙ hefur Kjartan Ëlafsson hßaldra­ur gefi­ ˙t ■Štti ˙r s÷gu ■essarar hreyfingar. Hann ■ekkir hana flestum ÷­rum betur, en hann var framkvŠmdastjˇri SˇsÝalistaflokksins 1962–1968, starfsma­ur Al■ř­ubandalagsins 1968–1972 og ritstjˇri Ůjˇ­viljans um ßrabil.

Sannir tr˙menn: Einar, Brynjˇlfur og Kristinn

EinarBˇk Kjartans er mikil a­ v÷xtum, Ý stˇru broti og prřdd fj÷lda mynda, sem sumar hafa ekki birst ß­ur. H˙n er lipurlega skrifu­ a­ hŠtti ■jßlfa­s bla­amanns, ■ˇtt talsvert sÚ um endurtekningar og lřsingar sÚu ˇsjaldan langdregnar. Ůa­ lÝfgar upp ß verki­, a­ Kjartan beinir einkum sjˇnum a­ ■remur helstu forystum÷nnum hreyfingar komm˙nista og vinstri sˇsÝalista ß ═slandi, ■eim Einari Olgeirssyni, Brynjˇlfi Bjarnasyni og Kristni E. AndrÚssyni, en ■eim kynntist hann ÷llum og ■ˇ misvel. Gßtan, sem hann reynir a­ rß­a, er, hvers vegna ■essir ■rÝr hŠfileikamenn ur­u grjˇthar­ir stalÝnistar, sem ■rŠttu fram ß grafarbakkann fyrir augljˇsar sta­reyndir. Meginskřring Kjartans er hin sama og Halldˇr Laxness varpa­i fram Ý SkßldatÝma ßri­ 1963: Komm˙nismi er tr˙ frekar en stjˇrnmßlasko­un, draumur um paradÝs ß j÷r­u, og tr˙menn loka augunum fyrir ■vÝ, sem fellur ekki a­ sannfŠringu ■eirra. Ůeir vilja ekki vakna til veruleikans.

Eflaust er margt til Ý ■essari skřringu, en Úg myndi bŠta vi­ tveimur ÷­rum. LÝf sumra manna er ÷­rum ■rŠ­i ve­mßl Ý valdabarßttu, og ■essir ■rÝr menn og a­rir Ý ■eirra li­i voru sannfŠr­ir um, a­ ■eir hef­u ve­ja­ rÚtt ß framtÝ­ina. Ůeir myndu von brß­ar breytast ˙r utangar­sfˇlki Ý innanb˙­armenn. Persˇnulegar fˇrnir ■eirra vŠru tÝmabundnar. ═ ÷­ru lagi skildu komm˙nistar ekki, a­ kenning ■eirra er ˇframkvŠmanleg. Ůekkingin dreifist ß mennina,á og ■ess vegna ver­ur lÝka a­ dreifa valdinu ß ■ß, ef ekki ß illa a­ fara. Sameign ß framlei­slutŠkjunum er hugmynd, sem ekki gengur upp, en einmitt ■ess vegna ur­u ■eir komm˙nistar, sem nß­u v÷ldum, a­ velja um ■a­ a­ sleppa ■eim e­a her­a t÷kin, og ■eir brug­u oftast ß seinna rß­i­.

L÷­rungar og R˙ssagull

BrynjólfurKjartan ■akkar ■essum ■remur ÷flugu forystum÷nnum meira brautargengi sˇsÝalista ß ═slandi en vÝ­ast annars sta­ar. Hann hefur bersřnilega sterkari taugar til Einars en ■eirra Brynjˇlfs og Kristins, og var ■ˇ Einar blendinn ma­ur samkvŠmt lřsingu hans, elskulegur og hlřr ß yfirbor­i, en langrŠkinn og undirf÷rull. Margt ger­ist skrřti­ Ý tÝ­ Kjartans. Til dŠmis var­ Einar ofsarei­ur ß landsfundi SˇsÝalistaflokksins 1962, ■egar L˙­vÝk Jˇsepsson stjˇrna­i samblŠstri um a­ fella marga komm˙nista ˙r mi­stjˇrn. Eftir atkvŠ­agrei­sluna Šddi Einar a­ nŠsta L˙­vÝksmanni, sem hann sß, ┴smundi Sigur­ssyni, og gaf honum kinnhest (bls. 423). Ůegar Hannibal Valdimarsson mŠtti eitt sinn me­ tvo fylgdarmenn ˇbo­na ß samningafund me­ Einari og fleiri sˇsÝalistum, sn÷ggreiddist Einar, st÷kk ß fŠtur, ■reif Ý Hannibal og rak me­rei­arsveina hans ˙t, og gekk ■ß Hannibal me­ ■eim ß dyr (bls. 452). Sjßlfur slapp Kjartan ekki undan h÷ggum. Brynjˇlfur vatt sÚr a­ honum og rak honum l÷­rung eftir fund Ý SˇsÝalistaflokknum 1966, ■ar sem Brynjˇlfur var­ undir Ý ßt÷kum um, hvort leggja Štti flokkinn ni­ur og breyta Al■ř­ubandalaginu Ý stjˇrnmßlaflokk (bls. 455).

Kjartan fer fremur lauslega yfir fjßrstu­ning Kremlverja vi­ komm˙nistahreyfinguna Ýslensku (fram til 1938), enda eru heimildir um hann gloppˇttar. Hann hefur ■ˇ veri­ talsver­ur, og nřlega kom ˙t Ý Danm÷rku bˇk, Rau­a ne­anjar­arhreyfingin (Den r°de underverden) eftir Niels Erik Rosenfeldt prˇfessor og fleiri, ■ar sem sta­festar eru upplřsingar ١rs Whiteheads prˇfessors um, a­ sŠnski komm˙nistinn Signe SillÚn hafi sÚ­ um leynileg samskipti Moskvumanna vi­ norrŠna komm˙nista, ■ar ß me­al hina Ýslensku. Kjartan gerir hins vegar eins skilmerkilega grein fyrir hinum mikla fjßrstu­ningi Kremlverja vi­ SˇsÝalistaflokkinn og hann getur (frß 1938). Hann segist ekki hafa vita­ af honum, fyrr en skj÷l fundust um hann Ý Moskvu, en heldur ■vÝ fram, a­ fÚ­ hafi allt runni­ til bˇkafÚlagsins Mßls og menningar. Hann vir­ist ■ˇ ekki gera rß­ fyrir ■eim m÷guleika, a­ einhver fjßrstu­ningur til vi­bˇtar hafi veri­ veittur ß vegum leynil÷greglunnar, sem sÝ­ast hÚt KGB, e­a leyni■jˇnustu hersins, GR┌, og eru engin g÷gn ■essara stofnana a­gengileg.

Kjartan skřrir enn fremur frß ■vÝ, a­ sumir Al■ř­ubandalagsmenn hafi ekki virt sam■ykkt flokksins frß 1968 um a­ rj˙fa ÷ll tengsl vi­ ■au komm˙nistarÝki, sem rÚ­ust ■a­ ßr inn Ý TÚkkˇslˇvakÝu. L˙­vÝk Jˇsepsson vildi taka slÝk tengsl upp aftur og hitti oft fulltr˙a Kremlverja ß laun. Ingi R. Helgason haf­i lÝka a­ minnsta kosti tvisvar samband vi­ sendirß­ Rß­stjˇrnarrÝkjanna Ý ReykjavÝk samkvŠmt skřrslum ■ess og bau­st til a­ taka vi­ grei­slum fyrir sřndarst÷rf, og myndi hann sÝ­an lßta ■Šr renna til flokksins, en ■essum bo­um hans var hafna­. Deilir Kjartan hart ß ■ß fyrir ■etta. ááá

LÝti­ gert ˙r ofbeldise­li og austurtengslum

١tt Kjartan vilji vera hei­arlegur Ý uppgj÷ri sÝnu vi­ fortÝ­ina, gerir hann miklu minna en efni standa til ˙r ofbeldise­li hinnar Ýslensku hreyfingar og austurtengslum hennar. Skiptingin Ý komm˙nista og jafna­armenn var ekki einungis um afst÷­una til fyrri heimsstyrjaldar, eins og er ß Kjartani a­ skilja (bls. 19), heldur lÝka og miklu frekar um afst÷­una til ofbeldis. Jafna­armenn h÷fnu­u ■vÝ og vildu fara ■ingrŠ­islei­ina, taka v÷ldin fri­samlega. Komm˙nistar voru hins vegar byltingarmenn, sem skeyttu ■vÝ engu, hvort ■eir hef­u lř­rŠ­islegt umbo­.

Eitt dŠmi um tilhneigingu Kjartans til a­ gera of lÝti­ ˙r austurtengslunum er svokalla­ StalÝnsbrÚf, en Ý r˙ssnesku tÝmariti hausti­ 1931 gagnrřndi StalÝn allt samstarf komm˙nista vi­ vinstri jafna­armenn. Kjartan segir (bls. 100 og 139), a­ ■etta brÚf hafi aldrei birst ß Ýslensku ■rßtt fyrir brřningar Moskvumanna, og hefur hann ■a­ til marks um, a­ Ýslenskir komm˙nistar hafi ekki alltaf veri­ ■Šgir Ý taumi. En eins og Úg bendi ß Ý bˇk minni, ═slenskum komm˙nistum 1918–1998, birtist StalÝnsbrÚfi­ Ý fj÷lrita­a tÝmaritinu Bolsjevikkanum Ý maÝ 1934. Raunar skiptir StalÝnsbrÚfi­ ekki eins miklu mßli og s˙ sta­reynd, a­ Ýslenskir komm˙nistar fylgdu umyr­alaust ■eirri lÝnu frß Moskvu Ý nokkur ßr, a­ jafna­armenn vŠru „h÷fu­sto­ au­valdsins“, og h÷fnu­u ÷llu samstarfi vi­ ■ß, ■ˇtt ■a­ Štti eftir a­ breytast me­ nřrri lÝnu frß Moskvu. á

KristinnŢmislegt fleira er hŠpi­ e­a rangt. Kjartan lŠtur a­ ■vÝ liggja, a­ stofnun SˇsÝalistaflokksins hausti­ 1938 hafi veri­ Ý ˇ■÷kk Al■jˇ­asambands komm˙nista, Kominterns (bls. 192–193), en ١r Whitehead hefur hraki­ ■ß kenningu me­ gildum r÷kum. Kjartan minnist ekki heldur ß skjal frß 1939, sem Úg fann Ý g÷gnum SˇsÝalistaflokksins ß Landsbˇkasafni og get um Ý bˇk minni. Ůa­ er brÚf frß forseta Al■jˇ­asambands ungra komm˙nista Ý Moskvu til formanns Šskulř­ssamtaka SˇsÝalistaflokksins, ■ar sem einmitt er lřst ßnŠgju me­ hinn nřja flokk og stefnu hans. Ůa­ segir lÝka sitt, ■egar Kristinn E. AndrÚsson gaf skřrslu um SˇsÝalistaflokkinn Ý Moskvu vori­ 1940, a­ ■ß var ekki viki­ einu or­i a­ ■vÝ, a­ Ýslenskir komm˙nistar hef­u stofna­ flokk Ý ˇleyfi.

Fur­uleg yfirsjˇn

Fur­ulegasta yfirsjˇn Kjartans er, ■egar hann fullyr­ir (bls. 214), a­ allt frß skřrslugj÷f Kristins vori­ 1940 hafi forystumenn SˇsÝalistaflokksins ekki veri­ Ý neinu sambandi vi­ Kremlverja, uns sendirß­ Rß­stjˇrnarrÝkjanna var sett ß laggir Ý ReykjavÝk snemma ßrs 1944. Ůetta er ekki rÚtt, ■ˇtt sambandi­ vŠri vissulega stopult vegna strÝ­sins. ═ j˙lÝ 1941 tˇku Kremlverjar ■vÝ illa, ■egar ■ingmenn sˇsÝalista greiddu atkvŠ­i gegn herverndarsamningi vi­ BandarÝkin. ═slensku sˇsÝalistarnir voru ß g÷mlu lÝnunni frß Moskvu, sem var a­ telja „au­valdsrÝki“ eins og Bretland og BandarÝkin engu skßrri en ■řska nasista. Haf­i Einar Olgeirsson, ritstjˇri Ůjˇ­viljans, rß­ist heiftarlega ß breska hernßmsli­i­ og ■ess vegna veri­ hnepptur Ý fangelsi Ý Bretlandi. N˙ haf­i Hitler hins vegar rß­ist ß R˙ssland, og vildu Kremlverjar ˇlmir fß li­sinni BandarÝkjanna Ý strÝ­inu vi­ Nasista-Ůřskaland. Vjatseslav Molotov utanrÝkisrß­herra hringdi Ý GeorgÝ DÝmÝtrov, forseta Kominterns, og skipa­i honum a­ lei­rÚtta lÝnuna til ═slands. DÝmÝtrov sendi skeyti til Williams Gallachers, ■ingmanns komm˙nistaflokksins breska, sem haf­i tal af Einari Olgeirssyni, en Einar var ■ß a­ b˙a sig til heimfer­ar eftir fangelsisdv÷l sÝna ytra. Eftir heimkomuna hÚlt Einar fund me­ innsta hring sˇsÝalista og tilkynnti ■eim, a­ n˙ hlytu ■eir a­ s÷­la um og veita BandarÝkjunum alla ■ß a­sto­, sem ■eir mŠttu. Ur­u sˇsÝalistar um skei­ „hßvŠrustu vinir BandarÝkjanna“ ß ═slandi, eins og bandarÝskur sendiherra sag­i Ý skřrslu.

Anna­ dŠmi um austurtengsl ß ■essu tÝmabili er, a­ sumari­ 1942 kom nefnd frß flotamßlarß­uneytinu Ý Moskvu Ý kynnisf÷r til ═slands. Me­ Ý f÷r voru menn ˙r leyni■jˇnustu flotans, sem sneru sÚr til sÚrstaks tr˙na­armanns Kremlverja ß ═slandi, Eggerts Ůorbjarnarsonar (sem Kjartan starfa­i me­ um skei­). Eggert kom ß leynifundi Einars Olgeirssonar me­ leyni■jˇnustum÷nnum, og sag­i Einar ■eim, a­ hann vildi taka aftur upp samband vi­ Kremlverja, sem rofna­ hef­i vegna strÝ­sins. Skřrsla um ■ennan fund er Ý skjalasafni leyni■jˇnustunnar og ■vÝ ekki a­gengileg, en afrit af henni var sent ß skrifstofu komm˙nistaflokks Rß­stjˇrnarrÝkjanna, og ■ess vegna er vita­ um hann. SÚrstakir kaflar eru um bŠ­i ■essi atvik Ý bˇk minni.

SmÝ­agallar og smßvillur

١tt bˇk Kjartans sÚ frˇ­leg, eru ß henni řmsir smÝ­agallar. M÷rg r˙ssnesk manna- og sta­an÷fn eru nefnd Ý bˇkinni. ╔g er hissa ß Kjartani a­ nota ekki umritunarreglur ┴rnastofnunar, sem kunnßttumenn settu saman fyrir m÷rgum ßrum. Ůess Ý sta­ stafsetur Kjartan stundum r˙ssnesk n÷fn ß ■řsku! Hann skrifar til dŠmis Kharkow Ý sta­ Kharkov (bls. 128) og telur StalÝn ß einum sta­ vera Vissarionowitsch (bls. 130), ekki VÝssarÝonovÝtsj. SkÝrnarnafn StalÝns er mj÷g ß reiki Ý verkinu, řmist Jˇsef, Jˇsep e­a Josif, en Štti a­ vera JosÝf. Mßli­ er ekki heldur eins hreint og Úg hef­i b˙ist vi­ af g÷mlum nemanda Ý Menntaskˇlanum ß Akureyri. Kjartan notar til dŠmis d÷nskuslettuna „glimrandi“ (bls. 388) og segir „rifta­“ (bls. 391) Ý sta­ ■ess a­ nota sterku beyginguna, rift.

Fur­umargar smßvillur eru Ý ritinu. Til dŠmis var Ëlafur Fri­riksson ekki forma­ur Jafna­armannafÚlags ReykjavÝkur veturinn 1920–1921, heldur var­ hann forma­ur Ý jan˙ar 1922 (bls. 17). BrÚf frß ┴rsŠli Sigur­ssyni fyrir h÷nd Sambands ungra komm˙nista til Jafna­armannafÚlags ReykjavÝkur var rita­ 1925, ekki 1923 (bls. 27). Ůetta vŠri Ý sjßlfu sÚr aukaatri­i (e­a meinlaus prentvilla), vŠri ekki fyrir ■a­, a­ h÷fundur leggur sÚrstaklega ˙t af ■vÝ. Kjartan heldur ■vÝ fram, a­ ■eir Brynjˇlfur Bjarnason og Hendrik Siemsen Ottˇsson hafi veri­ gestir, ekki fulltr˙ar ß Komintern-■inginu 1920 (bls. 30 og 251). Um ■etta h÷fum vi­ Snorri G. Bergsson sagnfrŠ­ingur bß­ir skrifa­ langt mßl, en Kjartan gengur alveg fram hjß ■eim skrifum og minnist raunar ekki ß stˇrfrˇ­lega bˇk Snorra um upphafsßr komm˙nistahreyfingarinnar, Ro­ann Ý austri. HnÝga řmis r÷k a­ ■vÝ a­ tr˙a Hendrik um ■a­, a­ hann hafi veri­ fullgildur fulltr˙i, en hugsanlega hefur Brynjˇlfur veri­ ßheyrnarfulltr˙i e­a gestur. Kjartan segir rÚttilega ß einum sta­ (bls. 25), a­ Jafet Ottˇsson hafi veri­ fyrsti forma­ur FÚlags ungra komm˙nista Ý ReykjavÝk, en ranglega annars sta­ar (bls. 31 og 136), a­ Hendrik Ottˇsson hafi veri­ fyrsti forma­ur fÚlagsins. Svo mŠtti lengi telja, en ■ess ber a­ geta, a­ beinum villum fŠkkar, ■egar frßs÷gnin fŠrist nŠr samtÝma Kjartans.

Oftast sanngjarnir dˇmar

Ţmsa hn÷kra ■essa yfirgripsmikla verks hef­i mßtt fjarlŠgja, hef­i ˙tgefandinn lagt eins miki­ Ý yfirlestur handrits og hann gerir Ý ˙tlit bˇkarinnar og frßgang. En ■akklßtustu lesendur Kjartans ver­a ßrei­anlega g÷mul flokkssystkini hans. Hann lřsir vel fer­ ■eirra um lÝfi­. Jafnframt munu ßhugamenn um s÷gu vinstri hreyfingarinnar ß ═slandi hafa gaman af bˇk hans. Ůar er margt forvitnilegt, auk l÷ngu kaflanna um Einar, Brynjˇlf og Kristin til dŠmis styttri ■Šttir um ■ß Inga R. Helgason, Gu­mund J. Gu­mundsson, Gu­mund Hjartarson, E­var­ Sigur­sson og fleiri. Dˇmar Kjartans um gamla samherja eru oftast sanngjarnir. Hann reynir a­ draga ekkert undan, hvorki gott nÚ slŠmt. En kjarninn Ý gagnrřni hans ß ■essa samherja ß vi­ um hann sjßlfan: Kjartan horfir fram hjß ■vÝ, sem fellur ekki a­ heimsmynd hans, ■ˇtt vissulega sÚ mynd hans raunhŠfari en ■eirra.

(Ritdˇmur Ý Morgunbla­inu 10. desember 2020.)


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband