Tvćr eyjar í hitabeltinu

Hvar er fátćkt fólk best komiđ? spyr John Rawls. Berum saman Jamaíku og Singapúr. Bćđi löndin eru eyjar í hitabeltinu og fyrrverandi nýlendur Breta.. Jamaíka öđlađist sjálfstćđi áriđ 1962, en Singapúr var nauđugt rekiđ úr Malasíu áriđ 1965. Ţá voru ţjóđartekjur á mann örlitlu hćrri á Jamaíku en í Singapúr. En atvinnulíf óx hratt nćstu áratugi í Singapúr og lítiđ sem ekkert á Jamaíku. Áriđ 2017 var svo komiđ, ađ ţjóđartekjur á mann voru tíu sinnum hćrri í Singapúr en á Jamaíka. Tífaldar!

singaporeSkýringin á velgengni Singapúr er einföld. Hagkerfiđ er eitt hiđ frjálsasta í heimi. Jafnframt stuđla siđir og venjur íbúanna, sem langflestir eru kínverskrar ćttar, ađ veraldlegri velgengni. Lögđ er áhersla á fjölskyldugildi, iđjusemi, sparsemi og hagnýta menntun. Ţađ er eins og íbúarnir hafi allir tileinkađ sér bođskapinn í frćgri bók Samuels Smiles, Hjálpađu ţér sjálfur (sem kom út á íslensku 1892 og hafđi holl áhrif á margt framgjarnt ćskufólk). Ađ sama skapi eru til menningarlegar skýringar á gengisleysi Jamaíkubúa. Ţar var stundađ ţrćlahald fram á nítjándu öld, en viđ ţađ hljóp óáran í mannfólkiđ. Ţjóđskipulagiđ einkennist af sundurleitni og óróa, en ekki sömu samleitni, samheldni og sjálfsaga og í Singapúr.

Ađalatriđiđ er ţó, ađ á Jamaíku er hagkerfiđ ófrjálst. Sósíalistar hrepptu völd á áttunda áratug og héldu ţeim lengi. Ţeir hnepptu íbúana í ósýnilega skriffinnskufjötra. Afar erfitt er ađ stofna og reka fyrirtćki á ţessu eylandi. Fjármagn er illa skilgreint og lítt hreyfanlegt. Frumkvöđlar eru lítils metnir. Taliđ er, ađ rösklega helmingur af hugsanlegum arđi ţeirra hverfi í fyrirhöfn viđ ađ fylgja flóknum skattareglum. Kostnađur viđ ađ skrá fasteignir á Jamaíka er ađ međaltali um 13,5% af virđi ţeirra, en í Bandaríkjunum er sambćrileg tala 0,5%. Í Singapúr er fjármagn hins vegar kvikt og vex eđlilega. Ţar er fátćkt ţví orđin undantekning, ekki regla. Á Jamaíku er ţessu öfugt fariđ.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 30. mars 2019.)


Viđtal í Fréttablađinu um fimm nýleg verk mín

Viđtal var viđ mig í Fréttablađinu í dag um fimm rit, sem hafa komiđ eđa eru ađ koma út eftir mig: skýrslan um bankahruniđ, Foreign Factors in the 2008 Icelandic Bank Collapse; safnrit um menningarbaráttuna í Kalda stríđinu, Til varnar vestrćnni menningu: Rćđur sex rithöfunda 1950–1958 (međ 40 bls. formála mínum og aftanmálsgreinum á 78 bls.); rit um sátt íhaldsemi og frjálslyndis, Why Conservatives Should Support the Free Market; gagnrýni á Rawls og Piketty, Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists; stutt Íslendinga saga á ensku, The Saga of Gudrid: The Icelandic Discovery of America (condensation and merger of the Saga of the Greenlanders and The Saga of Erik the Red). Ţćr eru allar á Netinu nema The Saga of Gudrid, sem er í prentun og verđur tilvalin tćkifćrisgjöf til útlendra vina.
Screen Shot 2019-03-27 at 05.01.45
 

Ólík örlög tveggja ţjóđa

Hvar er fátćkt fólk best komiđ? spyr John Rawls. Berum saman Argentínu og Ástralíu, sem ćttu um margt ađ eiga samleiđ. Löndin eru stór, bćđi á suđurhveli jarđar, međ svipađ loftslag og svipađar auđlindir. Ţau eru bćđi ađ langmestu leyti byggđ innflytjendum frá Evrópu. Áriđ 1900 öđlađist Ástralía sjálfstćđi innan breska samveldisins, en Argentína hafđi ţá lengi veriđ sjálfstćtt ríki. Ţá voru lífskjör svipuđ í ţessum tveimur löndum og ţau ţá á međal ríkustu landa heims. Menn ţurfa ekki ađ ganga lengi um götur Góđviđru, Buenos Aires, til ađ sjá, hversu auđug Argentína hefur veriđ í upphafi tuttugustu aldar.

Á tuttugustu öld hallađi undan fćti í Argentínu. Ţađ er eina land heims, sem taldist ţróađ áriđ 1900 og ţróunarland áriđ 2000. Áriđ 1950 voru ţjóđartekjur á mann í Argentínu 84% af međalţjóđartekjum í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Áriđ 1973 var hlutfalliđ komiđ niđur í 65% og áriđ 1987 í 43%. Napur sannleikur virđist vera í ţeirri sögu, ađ fyrst hafi Guđ skapađ Argentínu, en ţegar hann sá, hversu örlátur hann hafđi veriđ, ákvađ hann til mótvćgis ađ skapa Argentínumenn. Auđvitađ varđ landiđ illa úti í heimskreppunni á fjórđa áratug, en svo var og um Ástralíu. Áriđ 2016 voru ţjóđartekjur á mann í Ástralíu orđnar rösklega tvöfalt hćrri en í Argentínu.

Hvađ olli? Skýringarnar eru einfaldar. Órói var löngum í landinu, og lýđskrumarar og herforingjar skiptust á ađ stjórna, en velflestir fylgdu ţeir tollverndarstefnu og reyndu líka ađ endurdreifa fjármunum. Hollir vindar frjálsrar samkeppni fengu ekki ađ leika um hagkerfiđ, og ţegar endurdreifing fjármuna varđ ríkissjóđi um megn, voru prentađir peningar, en ţađ olli verđbólgu og enn meira ójafnvćgi og óróa. Argentína er skólabókardćmi um afleiđingarnar af ţví ađ eyđa orkunni í ađ skipta síminnkandi köku í stađ ţess ađ mynda skilyrđi fyrir blómlegum bakaríum.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 23. mars 2019.)

Línurit.Argentína.Ástralía


Styrkjasnillingur svarar samningaglóp

Fyrir mörgum árum fengum viđ Árni heitinn Vilhjálmsson, prófessor og útgerđarmađur, dr. Benjamín Eiríksson bankastjóra til ađ snćđa međ okkur og rabba viđ okkur um líf sitt og starf. Benjamín lék á als oddi og hafđi frá mörgu ađ segja. Ţegar liđiđ var á kvöld, rifjađi Árni upp gamansögu, sem Ólafur Jónsson, kenndur viđ Oddhól, hafđi sett á bók. Benjamín hafđi í bankastjóratíđ sinni lánađ Ólafi fyrir andabúi og vildi eitt sinn skođa framkvćmdirnar. Endur Ólafs voru talsvert fćrri en hann hafđi gefiđ upp í áćtlunum, og brá hann á ţađ ráđ ađ eigin sögn ađ láta ţćr trítla nokkra hringi í kringum hús búsins, svo ađ ţćr virtust miklu fleiri en raun var á, og blekkti međ ţví bankastjórann. Árni spurđi Benjamín, hvort eitthvađ vćri hćft í ţessari sögu. Benjamín brást hinn versti viđ og sagđi, ađ hún vćri fáránlegur uppspuni.

Góđ saga, en ekki sönn

JónÓlHelgiMEftir ađ viđ höfđum ekiđ Benjamín heim til sín, kímdum viđ Árni yfir ţví, ađ hinn hálćrđi bankastjóri skyldi komast í uppnám yfir ţessari meinlausu gamansögu. Auđvitađ var hún ekki sönn, heldur alţjóđleg flökkusaga. Okkur fannst Benjamín óţarflega viđkvćmur fyrir henni. Líklega ćtti líka ađ brosa ađ gamansögu frá Helga Magnússyni fjáraflamanni í nýútkominni ćvisögu, sem Björn Jón Bragason skráđi eftir honum: „Einum manni tókst ţó ađ leika á okkur og sýndi međ ţví „snilli“ sína. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálafrćđiprófessor, kom til fundar viđ okkur Orra Hauksson, framkvćmdastjóra SI, og kynnti fyrir okkur verkefni sem hann nefndi „Grćna hagkerfiđ“. Ţađ snerist um ađ gera stutta kvikmynd um umhverfisvćna atvinnustarfsemi á Íslandi. Í fljótu bragđi virtist ţetta hafa yfir sér jákvćđan svip fyrir atvinnulífiđ ţannig ađ viđ Orri féllumst á ađ SI styddi ţessa framkvćmd um eina milljón króna. Nokkrum dögum síđar sat ég fund í framkvćmdastjórn SA. Ţá segir Vilhjálmur Egilsson okkur frá ţví ađ hann hafi fallist á ađ styđja verkefni Hannesar Hólmsteins um eina milljón króna. Ég hrökk ţá viđ og sagđi ađ hann hefđi fengiđ eina milljón frá Samtökum iđnađarins og ég hefđi haldiđ ađ ţađ vćri nćgilegt. Ţá hrópađi Friđrik Arngrímsson, framkvćmdastjóri LÍÚ: „Andskotinn, hann kom líka viđ hjá okkur og náđi milljón af LÍÚ međ sleipri sölumennsku!“ Ég hef engar spurnir haft af ţessari fyrirhuguđu kvikmynd.“

Sagan er skemmtileg, en eins og stundum gerist um góđar sögur, er hún ekki sönn. Í árslok 2009 sneri ég mér til Friđriks Arngrímssonar, framkvćmdastjóra LÍÚ (Landssambands íslenskra útvegsmanna), međ hugmynd um samstarfsverkefni undir heitinu „Umhverfisvernd, eignaréttindi og auđlindanýtingu“. Var erindiđ, ađ LÍU ađstođađi viđ verkefniđ. Friđrik leist vel á, en taldi ţurfa atbeina annarra atvinnurekendasamtaka, SI (Samtaka iđnađarins) og SA (Samtaka atvinnulífsins). Átti ég ţá fund um máliđ međ Helga Magnússyni, formanni SI, og Jóni Steindóri Valdimarssyni, framkvćmdastjóra SI. Tóku ţeir mér hiđ besta, og ákvađ SI ađ taka ţátt í verkefninu. SA varđ einnig ađili ađ verkefninu, en reiddi af höndum talsvert minna fé, enda var ţáverandi framkvćmdastjóri SA, minn góđi vinur Vilhjálmur Egilsson, lítt útbćr á fé. Er verkefninu rćkilega lýst í skriflegum greinargerđum, sem ég sendi til ţessara samstarfsađila. Átti ţađ ađ felast í ritgerđum mínum, málstofum, ráđstefnum, ekki síst alţjóđlegum, og bók eftir mig um „grćnan kapítalisma“. Ég tók fram, ađ ég myndi reyna ađ taka upp erindi á ráđstefnum og vinna úr ţeim og öđru efni heimildamynd, en auđvitađ ađ ţví gefnu, ađ nćgt fé fengist til framleiđslu og slík mynd yrđi tekin til sýningar í sjónvarpi. SI lagđi fram fé til verkefnisins árin 2010 og 2011. Eins og segir í verklýsingu rann ekkert af ţessu fé í minn vasa, heldur var ţađ notađ í sérfrćđiţjónustu, tölvuvinnslu, ferđakostnađ og annađ slíkt og ţćtti ekki mikiđ.

Vćri sagan hins vegar sönn, ţá hefđi Helgi Magnússon heldur betur samiđ af sér fyrir hönd SI og látiđ mig leika á sig. Hefur hann ţó ósjaldan gortađ af ţví og ţađ jafnvel allsgáđur, ađ hann sé einhver snjallasti samningamađur Íslands fyrr og síđar og gćti ćtíđ hagsmuna sinna og umbjóđenda sinna út í ystu ćsar. Nú stendur hann uppi ađ eigin sögn sem sannkallađur samningaglópur í viđskiptum viđ mig, bragđarefinn. Síđan held ég ađ vísu, ađ ég verđskuldi ekki ađ heita styrkjasnillingur, en viđ hinu vil ég fúslega gangast, ađ ég er styrkjamađur: Ég hef hátt í hálfa öld lagt mig fram um ađ styrkja ţau verđmćti, sem Íslendingum hafa dugađ best í harđri lífsbaráttu á hrjóstrugri eyju langt úti á Ballarhafi. Sögnin ađ styrkja er mín sögn. Til dćmis skrifađi ég heila bók til varnar kvótakerfinu, sem ţá var ađ myndast, ţegar Alţingi tók á dagskrá endurskođun kerfisins voriđ 1990, en ţeirri endurskođun lauk međ heildstćđri löggjöf, sem reynst hefur farsćl. Ég barđist líka áratugum saman fyrir auknu atvinnufrelsi, sem gerđi Helga Magnússyni og mörgum öđrum kleift ađ efnast, án ţess ađ gróđi ţeirra yrđi annarra tap. Best kom í ljós í ţví efnahagslega fárviđri, sem geisađi um allan heim árin 2007–2009 og kom illa niđur á Íslendingum, hversu traustar undirstöđur höfđu veriđ lagđar međ umbótum í frjálsrćđisátt 1991–2004, sem ég átti vonandi einhvern ţátt í ađ móta. Viđ vorum ţeirra vegna fljót ađ rétta okkur viđ.

Hvernig var verkefniđ af hendi leyst?

Gamansaga Helga Magnússonar veitir mér ţó tćkifćri til ađ fara ađeins yfir, hvernig ţví verkefni var sinnt, sem SI, LÍÚ og SA áttu ađild ađ á sínum tíma og hófst áriđ 2011:

 • Í XI. bindi Rannsókna í félagsvísindum 2010 skrifađi ég um, hvort eigendur auđlindar sköpuđu ekki arđ.
 • Í 1. hefti 7. árg. Ţjóđmála 2011 skrifađi ég um ţokkafull risadýr (charismatic megafauna) í ljósi frćgrar smásögu Georges Orwells um, ţegar hann skaut fílinn.
 • Í 2. hefti 7. árg. Ţjóđmála 2011 skrifađi ég undir fyrirsögninni „Raddir vorsins fagna“ um hrakspár umhverfisöfgamanna og gagnstćđan dóm reynslunnar.
 • Í 9. hefti 29. árg. Vísbendingar 2011 skrifađi ég um hagfrćđi rányrkju og hvali.
 • Í 15. hefti 29. árg. Vísbendingar 2011 skrifađi ég um samnýtingarböliđ og fíla.
 • Í júní 2012 var haldin málstofa í Rio de Janeiro í tengslum viđ alţjóđlega umhverfisráđstefnuna Rio+20, og ţar töluđum viđ Julian Morris, sérfrćđingur Reason Foundation um eignarrétt og umhverfisvernd.
 • Í ágúst 2012 flutti hinn heimskunni rithöfundur Matt Ridley fyrirlestur í Reykjavík um endurnýjunarmátt kapítalismans, en hann hafđi samiđ metsölubókina Heimur batnandi fer (The Rational Optimist).
 • Í 2. hefti 8. árg. Ţjóđmála 2012 skrifađi ég um „göfuga villimenn“, en sú gođsögn er ein uppistađan í áróđri umhverfisöfgamanna.
 • Í október 2012 var haldin alţjóđleg ráđstefna í Reykjavík um „fiskveiđar: sjálfbćrar og arđbćrar“, og á međal fyrirlesara voru forstöđumađur fiskveiđideildar FAO, Matvćla- og landbúnađarstofnunar Sameinuđu ţjóđanna, sérfrćđingur OECD, Efnahags- og samvinnustofnunarinnar, í fiskveiđum og sérfrćđingur Alţjóđabankans um fiskveiđar og margir frćđimenn, ţar á međal prófessorarnir Rögnvaldur Hannesson, Ţráinn Eggertsson og Ragnar Árnason. Skipulagđi ég ásamt öđrum ráđstefnuna.
 • Í október 2012 flutti ég erindi á ráđstefnu Félagsvísindasviđs um peningalykt í íslenskum sjávarţorpum í ljósi kenninga Pigous og Coases. Kom kaflinn út í ráđstefnuriti sviđsins.
 • Í 3. hefti 9. árg. Ţjóđmála 2013 sagđi ég frá alţjóđlegri ráđstefnu um ţróunarkenningu Darwins og umhverfismál, sem ég sótti á Galapagos-eyjum voriđ 2013.
 • október 2013 var haldin alţjóđleg ráđstefna í Háskóla Íslands í minningu Árna Vilhjálmssonar, og á međal fyrirlesara voru einn kunnasti fiskihagfrćđingur heims, prófessor Ralph Townsend, og prófessor Ragnar Árnason. Skipulagđi ég ráđstefnuna.
 • Í október 2014 gaf Almenna bókafélagiđ út bók Matts Ridleys, Heimur batnandi fer, og sá ég um útgáfuna. Gerđi Ridley sér ferđ til Íslands og kynnti bókina á málstofu 30. október 2014.
 • Í október 2014 var haldin málstofa um auđlindaskatt og auđlegđarskatt, ţar sem viđ prófessorarnir Corbett Grainger og Ragnar Árnason fluttum erindi.
 • Í október 2015 var haldin alţjóđleg ráđstefna í Háskóla Íslands um frćđileg verk prófessors Rögnvalds Hannessonar, ţar á međal um bókina Ecofundamentalism. Rögnvaldur flutti inngangsfyrirlestur, en Julian Morris og prófessor Bengt Kriström brugđust viđ. Skipulagđi ég ráđstefnuna.
 • Áriđ 2015 gaf Háskólaútgáfan út eftir mig bókina The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable. Ţar er rćtt almennt um skynsamlega og réttláta auđlindanýtingu, en síđan sérstaklega um skipan fiskveiđa á Íslandsmiđum. Er hún ađgengileg á Netinu.
 • Í framhaldi af útkomu bókarinnar flutti ég ţrjá fyrirlestra áriđ 2016 um umhverfisvernd og skipan fiskveiđa: hjá Landssambandi perúvískra útvegsmanna í Lima 21. janúar, hjá atvinnumálaráđuneyti Perú í Lima 26. janúar og á málstofu IEA í Flórens 8. september.
 • Í ágúst 2016 var haldin alţjóđleg ráđstefna í Háskóla Íslands um sjónarmiđ viđ upphaflega úthlutun veiđiréttinda. Töluđu ţar međal annarra prófessorarnir Gary Libecap, Ragnar Árnason og Charles Plott. Viđ Ragnar Árnason skipulögđum ráđstefnuna.
 • Í október 2017 gaf Almenna bókafélagiđ út bókina Framfarir (Progress) eftir Johan Norberg, og gerđi höfundur sér ferđ til Íslands í ţví skyni ađ kynna bókina sama dag. Er ţar rćtt um mörg stef í rannsóknarverkefninu.
 • Ţá er komiđ ađ ţví, sem mikilvćgast er í ţessu verkefni: Áriđ 2017 kom út hjá hugveitunni New Direction í Brüssel rit eftir mig um grćnan kapítalisma, Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Private Property Rights. Var ţađ 69 bls. í stóru broti, vćntanlega um 100 bls. í venjulegu bókarbroti. Ţar eru međal annars kaflar um hrakspár, mengun, regnskóga, laxveiđiár, beitarréttindi til fjalla, aflaheimildir á Íslandsmiđum og nýtingu fíla, nashyrninga og hvala. Kynnti ég ritiđ á alţjóđlegri ráđstefnu í Brüssel 24. maí 2018, en međal annarra fyrirlesara var hinn heimskunni heimspekingur Roger Scruton. Hélt ég ţar međal annars uppi vörnum fyrir makrílveiđar og hvalveiđar Íslendinga. Jafnframt birti ég stuttar greinar í tímaritum í Brüssel til kynningar efninu. Ritiđ er ađgengilegt á Netinu.

Verkefniđ teygđi sig yfir lengra tímabil en ég hafđi í upphafi gert ráđ fyrir, og nćgir styrkir fengust ţví miđur ekki til ađ gera heimildamynd um ţađ, eins og ég hafđi vonast til. Ég tel ţó, ađ allir hlutađeigendur, SI, LÍÚ og SA, megi vel viđ una. Hefđi skrásetjari Helga, Björn Jón Bragason, ađ ósekju mátt bera söguna góđu undir mig, en auđvitađ hefđi ţá komiđ í ljós, ađ hún var ósönn. Ef menn vilja vera sagnamenn frekar en sagnaritarar, ţá hafa ţeir vitaskuld ţađ, sem best hljómar, ekki hitt, sem sannara reynist.

Í annađ sinn í uppsláttarfrétt

Screen Shot 2019-03-22 at 20.52.10Netritiđ Visir.is birti uppsláttarfrétt um ţessa sögu Helga Magnússonar án ţess ađ leita til mín um sannleiksgildi hennar. Svo einkennilega vill til, ađ ţetta er í annađ skiptiđ, sem ég rata í fjölmiđla vegna Helga. Áriđ 1986 höfđu nokkrir forsvarsmenn Hafskips, sem orđiđ hafđi gjaldţrota áriđ áđur, um skeiđ setiđ í gćsluvarđhaldi, ţar á međal Helgi, sem veriđ hafđi endurskođandi félagsins. Ég hafđi skrifađ í tímarit: „Stjórnendur eđa eigendur gjaldţrota fyrirtćkja eru stundum fórnarlömb utanađkomandi ađstćđna, sem ţeir hafa ekki séđ fyrir eđa valdiđ neinu um. Ég hef til dćmis grun um ţađ, án ţess ađ ég ţekki málavöxtu nákvćmlega, ađ stjórnendur Hafskips hafi veriđ óheppnir, ţótt ţeir hafi ugglaust líka veriđ ógćtnir.“ Ţessi varfćrnislegu orđ ţóttu slík ósvinna, ađ Alţýđublađiđ sló ţeim upp á forsíđu blađs, sem dreift var í hvert hús í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar ţá um voriđ. Ćtlađi Alţýđuflokkurinn í kosningabaráttunni ađ gera sér mat úr Hafskipsmálinu, ţótt hann hefđi ađ vísu ekki erindi sem erfiđi. En á sama hátt og ég mćlti fyrir frelsi Helga og annarra athafnamanna til ađ grćđa, svo framarlega sem ţeir gangi ekki á rétt annarra, barđist ég einmitt fyrir rétti hans til eđlilegrar málsmeđferđar. Ég tel, ađ forsvarsmenn Hafskips hafi ekki notiđ ţessa réttar og fjölmiđlar og rannsóknarađilar fariđ offari gegn ţeim, enda voru ţeir ađ lokum sýknađir af öllum alvarlegustu ákćrunum á hendur ţeim. Ég var voriđ 1986 hins vegar nánast einn um ađ verja ţá opinberlega og kippti mér ekki upp viđ ţađ, enda fer ég eftir orđum hinnar helgu bókar: „Ţú skalt ekki fylgja fjöldanum til illra verka.“ Eflaust hefur Helgi gegnt endurskođandaskyldum sínum af samviskusemi í Hafskipsmálinu og veriđ ţar hafđur fyrir rangri rök, eins og ég gat mér ţá til um. En í mínu máli virđist hann helst hafa skođađ endur eins og ţćr, sem áttu ađ hafa trítlađ nokkra hringi í kringum hús Ólafs á Oddhóli og hvergi voru til nema í gamansögum.

(Ţeir Friđrik Arngrímsson, Vilhjálmur Egilsson og Orri Hauksson hafa allir stađfest frásögn mína, ađ ţví er snýr ađ ţeim, en Jón Steindór Valdimarsson svarađi ekki skilabođum.)

[Grein í Morgunblađinu 21. mars 2019. Myndin er úr útgáfuhófi Helga, og ţar er međ honum annar fjáraflamađur, Jón Ólafsson.]


Frá Márusarlandi

Ţegar ég skođađi nýjustu alţjóđlegu mćlinguna á atvinnufrelsi, sem er frá 2018, međ tölum frá 2016, rak ég augun í ţá óvćntu stađreynd ađ í Márusarlandi, eins og kalla mćtti Mauritius, stendur eitt af tíu frjálsustu hagkerfum heims. Hin eru í Hong Kong, Singapúr, Nýja Sjálandi, Sviss, Írlandi, Bandaríkjunum, Georgíu, Bretlandi, Ástralíu og Kanada (en tvö hin síđastnefndu standa jafnfćtis). Márusarland er eyjaklasi langt undan austurströnd Afríku og heitir eftir Márusi af Nassau, ríkisstjóra Hollands á öndverđri sautjándu öld, en Hollendingar réđu um skeiđ klasanum. Seinna varđ hann bresk nýlenda. Margir íbúanna eru afkomendur indverskra verkamanna, sem fluttir voru til landsins á nýlendutímanum.

Ţegar íbúar eyjaklasans kröfđust sjálfstćđis eftir miđja tuttugustu öld, hafđi Bretastjórn nokkrar áhyggjur af ţví ađ ţeir gćtu ekki stađiđ á eigin fótum. Breski hagfrćđingurinn James E. Meade, sem var ákveđinn jafnađarmađur og fékk Nóbelsverđlaun í hagfrćđi áriđ 1977, komst ađ ţeirri niđurstöđu í skýrslu til stjórnarinnar áriđ 1961 ađ framtíđarhorfur landsins vćru dapurlegar. Márusarland gćti lokast inni í ţeirri gildru fólksfjölgunar án hagvaxtar sem oft er kennd viđ breska prestinn Malthus.

VSNaipaulBresk-indverski rithöfundurinn V.S. Naipaul ferđađist nokkrum árum síđar um Márusarland og skrifađi í nokkrum lítilsvirđingartón ađ ţađ vćri „yfirfull ţrćlakista“ ţar sem allir vildu hverfa á brott. „Ţađ var á Márusarlandi sem dodo-fuglinn týndi niđur listinni ađ fljúga.“ Naipaul fékk Nóbelsverđlaun í bókmenntum áriđ 2001.

Eftir ađ Márusarland varđ sjálfstćtt áriđ 1968 var um skeiđ órói í landinu. Svo virtist sem hrakspár Nóbelsverđlaunahafanna tveggja gćtu rćst. En ţótt stjórnmálabaráttan vćri hörđ, náđist samkomulag um ađ auka atvinnufrelsi verulega og lađa erlenda fjárfesta til landsins. Hagkerfiđ var hiđ 59. frjálsasta í heiminum áriđ 1980, en hiđ 8. áriđ 2016. Ađ vonum hefur hagur íbúanna vćnkast síđustu áratugi, ólíkt flestum öđrum Afríkuţjóđum. Međaltekjur í Márusarlandi áriđ 2017 voru samkvćmt tölum Alţjóđabankans $10.500, en ţađ var nálćgt međaltekjum í heiminum öllum, $10.700. Međaltekjur í Afríku voru hins vegar miklu lćgri, ekki nema $1.800. Dodo-fuglinn dó út af ţví ađ hann kunni ekki ađ fljúga en Márusarland lifnađi viđ af ţví ađ ţađ nýtti sér frelsiđ.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 16. mars 2019.)


Rawls og Piketty (4)

Tveir kunnustu hugsuđir nútímajafnađarstefnu eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls og franski hagfrćđingurinn Thomas Piketty. Rawls heldur ţví fram, ađ á stofnţingi stjórnmálanna muni skynsamir menn međ eigin hag ađ leiđarljósi, en án vitneskju um eigin stöđu og möguleika síđar meir, setja ţá frumreglu, ađ tekjudreifingin skuli vera jöfn, nema tekjumunur stuđli ađ bćttum kjörum hinna verst settu.

Ég hygg, ađ Rawls takist ekki ţađ ćtlunarverk sitt ađ réttlćta endurdreifingu tekna. Ţađ breytir ţví ekki, ađ vissulega má spyrja: Viđ hvers konar skipulag er hagur hinna verst settu líklegur til ađ verđa sem bestur?

Til ađ svara ţeirri spurningu má skođa hina alţjóđlegu vísitölu atvinnufrelsis, sem Fraser-stofnunin í Kanada mćlir á hverju ári međ ađstođ valinkunnra sérfrćđinga. Í mćlingunni 2018 var stuđst viđ tölur frá 2016. Mćlt var atvinnufrelsi í 123 löndum. Hagkerfi Hong Kong, Singapúr, Nýja Sjálands, Sviss og Írlands reyndust hin frjálsustu í heimi, en ófrjálsust voru hagkerfi Venesúela, Líbíu, Argentínu, Alsírs og Sýrlands (en áreiđanlegar tölur eru ekki til um hagkerfi Kúbu og Norđur-Kóreu). Ef hagkerfum heims var skipt í fjóra hluta, ţá kom í ljós sterk fylgni milli góđra lífskjara og víđtćks atvinnufrelsis. Međaltekjur á mann í frjálsasta fjórđungnum voru $40.376, en í hinum ófrjálsasta $5.649 (í Bandaríkjadölum ársins 2011). Í frjálsustu hagkerfunum voru lífslíkur enn fremur lengri, heilsa betri og fátćkt minni en í hinum fjórđungunum.

Rawls hefur ţó mestan áhuga á hinum verst settu. Ţar eru tölurnar líka afdráttarlausar. Međaltekjur á mann í 10% tekjulćgsta hópnum í frjálsasta fjórđungnum voru $10.660, en $1.345 í ófrjálsasta fjórđungnum. Međ öđrum orđum voru kjör hinna tekjulćgstu í frjálsasta fjórđungnum ($10.660) nćr tvöfalt betri en međaltekjur í ófrjálsasta fjórđungnum ($5.649). Fátćklingur í frjálsu hagkerfi lifir miklu betra lífi en međalmađur í ófrjálsu hagkerfi. Niđurstađan er ótvírćđ: Jafnvel ţótt viđ myndum samţykkja ţá reglu Rawls, ađ ójöfn tekjudreifing réttlćttist af ţví einu, ađ hagur hinna verst settu yrđi viđ hana betri en ella, krefst reynslan ţess, ađ viđ myndum velja frjálst hagkerfi, samkeppni og séreign.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 9. mars 2019.)


Rawls og Piketty (3)

Tveir kunnustu hugsuđir nútíma jafnađarstefnu eru bandaríski heimspekingurinn John Rawls og franski hagfrćđingurinn Thomas Piketty. Rawls heldur ţví fram, ađ á stofnţingi stjórnmálanna muni skynsamir menn međ eigin hag ađ leiđarljósi, en án vitneskju um eigin stöđu og möguleika síđar meir (svo sem um áskapađa hćfileika sína, stétt eđa kyn), setja tvćr réttlćtisreglur, um jafnt og fullt frelsi allra borgaranna og um jöfnuđ lífsgćđa, nema ţví ađeins ađ tekjumunurinn stuđli ađ bćttum kjörum hinna verst settu. Samkvćmt seinni reglunni eru tekjujöfnun sett efri mörk. Hún má ekki ganga svo langt, ađ kjör hinna verst settu versni, eins og kynni ađ gerast, vćru skattar svo háir, ađ hátekjumenn hćttu ađ skapa veruleg verđmćti.

En hvađ er óréttlátt viđ ójafna tekjudreifingu, ef menn eru fjár síns ráđandi? Setjum svo, ađ á Íslandi hafi komist á tekjudreifing D1, sem ţeir Rawls, Piketty og hinn íslenski lćrisveinn ţeirra Stefán Ólafsson telji réttláta. Nú komi gáfnaljósiđ og mćlskusnillingurinn Milton Friedman til landsins, haldi fyrirlestur um atvinnufrelsi og selji inn á hann. 500 manns flykkist á fyrirlesturinn og greiđi hver um sig 10.000 krónur í ađgangseyri. Nú hefur tekjudreifingin breyst í D2, sem er ójafnari en D1. Friedman er 5 milljónum krónum ríkari og 500 manns hver um sig 10.000 krónum fátćkari. Hvar er ranglćtiđ? Var einhver misrétti beittur? Ef til vill gramdist Stefáni, ađ fleiri sóttu fyrirlestur Friedmans en hans og voru reiđubúnir ađ greiđa hćrra verđ fyrir, á sama hátt og Salieri gat ekki á heilum sér tekiđ vegna Mozarts í kvikmyndinni Amadeus. En fćstir hafa samúđ međ slíku sjónarmiđi. Viđ ţökkum flest fyrir snillinga í stađ ţess ađ kvarta undan, ađ ţeir skyggi á undirmálsfólk.

Í ţessari röksemd gegn kenningu Rawls notar bandaríski heimspekingurinn Robert Nozick dćmi af körfuknattleikskappanum Wilt Chamberlain, og löngu áđur hafđi landi hans, rithöfundurinn William Buckley, nefnt kylfuknattleiksmanninn Joe DiMaggio í ţessu sambandi. Í endursögn sinni á röksemd Nozicks notar Ţorsteinn Gylfason stórsöngvarann Garđar Hólm úr skáldsögu Laxness. En ađalatriđiđ er hiđ sama í öllum dćmunum: Á frjálsum markađi er tekjudreifing samkvćmt vali. Menn fá til sín í hlutfalli viđ ţađ, hversu margir velja ţá, og ţeir láta frá sér í hlutfalli viđ ţađ, hverja ţeir velja sjálfir. Hátekjumađurinn er valinn af mörgum, lágtekjumađurinn af fáum.

Rawls og ađrir vinstrisinnar keppast viđ ađ skipta ímynduđum kökum í sneiđar inni í bergmálsklefum háskóla. En úti í mannlífinu verđur ekki gengiđ ađ neinum kökum vísum, nema bakaríin séu í fullum gangi, og ţađ verđa ţau ekki, nema bakararnir fái umbun verka sinna. Jói Fel hefur efnast á ţví ađ eignast marga viđskiptavini, og ţađ gerist ekki af sjálfu sér.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 2. mars 2019.)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband