Viðtal í Fréttablaðinu um fimm nýleg verk mín

Viðtal var við mig í Fréttablaðinu í dag um fimm rit, sem hafa komið eða eru að koma út eftir mig: skýrslan um bankahrunið, Foreign Factors in the 2008 Icelandic Bank Collapse; safnrit um menningarbaráttuna í Kalda stríðinu, Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958 (með 40 bls. formála mínum og aftanmálsgreinum á 78 bls.); rit um sátt íhaldsemi og frjálslyndis, Why Conservatives Should Support the Free Market; gagnrýni á Rawls og Piketty, Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists; stutt Íslendinga saga á ensku, The Saga of Gudrid: The Icelandic Discovery of America (condensation and merger of the Saga of the Greenlanders and The Saga of Erik the Red). Þær eru allar á Netinu nema The Saga of Gudrid, sem er í prentun og verður tilvalin tækifærisgjöf til útlendra vina.
Screen Shot 2019-03-27 at 05.01.45
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband