Minningabrot um Milton Friedman

800px-MFriedm_1_sept_84_Hótel_SagaAf einhverjum ástćđum hef ég boriđ gćfu til ađ kynnast vel nokkrum helstu hugsuđum tuttugustu aldar á sviđi hagfrćđi og heimspeki, ţeim Karli R. Popper, Milton Friedman, Friedrich A. von Hayek, Robert Nozick og James M. Buchanan. Ég sat ungur mađur viđ fótskör ţeirra og hlustađi á hvert einasta orđ af athygli. Af ţessum fimm öndvegismönnum er Buchanan einn á lífi og enn í fullu fjöri. Ţriggja hinna hef ég minnst. Á heimspekivef, sem hýstur er í Háskóla Íslands, er viđtal mitt viđ Popper. Ég skrifađi stutta minningagrein um Hayek í Morgunblađiđ, ţegar hann lést 1992, en á eftir ađ gera betur viđ hann. Ţegar Friedman lést í nóvember 2006, setti ég á blađ nokkur minningabrot um hann, sem birtist í vetrarhefti Ţjóđmála 2007 og hér má lesa í pdf-skjali.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband