Umsagnir um Svartbókina

Nokkrir lesendur hafa ţegar skrifađ um Svartbók kommúnismans auk ţeirra brćđra Jóns Baldvins og Arnórs Hannibalssonar, sem minnst hefur veriđ á fyrr á ţessari síđu. Egill Helgason varđ fyrstur til ţess á bloggi sínu á Eyjunni 4. september 2009, síđan Illugi Jökulsson á bloggi sínu í DV-heimasíđunni 11. september 2009. Ţá hefur Jón Ţ. Ţór sagnfrćđingur skrifađ umsögn fyrir DV, sem birtist 11. september og ég lćt hér fylgja sem skrá. Allir eru ţeir sammála um, ađ Svartbókin sé merkilegt sagnfrćđirit, sem verđskuldi rćkilegan lestur.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband