Svar til Trausta Salvars Kristjnssonar blaamanns

Trausti Salvar Kristjnsson skrifai mr:

Sll Hannes. Er a gera frtt uppr Facebookfrslu almannatengils Brussel (slenskur) sem hefur greint heimildaskr skrslunar hj r. Hann virist komast a eirri niurstu a aeins hafiru rtt vi einn vinstrimann, Alistair Darling. Hann flokkar vimlendur eftir lit, bankamenn eru rauir, hgrimenn eru blir og gulir eftirlitsailar. g spyr v hvort srt sammla greiningu hans, hvort vitir um stjrnmlafstu allra vimlenda (eftirlits og bankamanna) og loks hvort essir vimlendur gefi rtta og heilsteypta mynd af atburunum. Einnig, voru arir og fleiri vimlendur lengstu tgfu skrslunnar ? Kv T

g svarai honum a bragi:

Vri ekki nr, a essi gti almannatengill greindi rkfrslur mnar? Til dmis a Bretar hafi beitt hryjuverkalgunum a arflausu, af v a tilskipun fr 3. oktber ni sama tilgangi? Ea a Bretar hafi mismuna eftir jerni me v a loka aeins eim bresku bnkum, sem voru eigu slendinga, en bjarga llum rum bnkum? Ea a Bandarkjamenn hafi veitt Sviss og Svj asto, en neita okkur um hana, tt Sviss og Svj hafi aldrei veri bandamenn eirra, en vi veri a lengi? Ea a slensku bankarnir hafi ekki reynst eiga lakara eignasafn en arir bankar, sem sumir hverjir hafi san ori uppvsir a v a hagra vxtum, veita villandi upplsingar og stunda peningavtti?

svarai hann:

a er n ekki mitt a dma um. g er bara a kalla eftir vibrgum fr r vegna essar gagnrni hans. Teluru hana eiga rtt sr ? Hefir mtt ra vi fleiri af vinstri vngnum?

svarai g:

g fr ekki eftir stjrnmlaskounum vali vimlendum, heldur stu eirra bankahruninu. ess vegna rddi g vi forstisrherra og fjrmlarherra slands, selabankastjrana rj og selabankastjra Bretlands og Svjar og fjrmlarherra Bretlands. essi gti almannatengill verur a koma athugasemdum framfri vi kjsendur og rherra me veitingarvald, ef hann er eitthva ngur me val eirra. Annars er g alltaf reiubinn a ra vi vinstri menn. eir hafa hins vegar veri ltt fsir til a ra vi mig. Til dmis heilsa sumir vinstri sinnair kennarar Hsklanum mr ekki einu sinni, tt g heilsi eim alltaf me virktum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband