Norrna leiin: Molesworth

Robert_Molesworth,_1st_Viscount_Molesworth dgunum rifjai g upp, a franski stjrnmlaheimspekingurinn Montesquieu hefi raki hina vestrnu frjlshyggjuhef til Norurlanda, til hins norrna anda. Hann var ekki einn um a. Robert Molesworth var breskur aalsmaur og Viggi, en svo nefndust stuningsmenn byltingarinnar bllausu 1688, en hn var ger til varnar fornum rttindum Englendinga og venjum, ekki til a endurskapa skipulagi eftir forskrift misviturra spekinga. Molesworth var gvinur Johns Lockes og Frances Hutchesons, kennara Adams Smiths, og hafi mikil hrif bandarsku byltingarmennina.

Molesworth var sendiherra Breta Danmrku rin 1689–1692, og egar heim kom, gaf hann t bkina Lsingu Danmerkur ri 1692 (sem bandarski frelsissjurinn, Liberty Fund, endurtgaf ri 2011). ar kva hann Dani hafa bi vi verulegt frelsi fyrir 1660, egar Danakonungur gerist einvaldur me stuningi borgaranna Kaupmannahfn. eir hefu vali konunga sna og neytt til a samykkja frelsisskrr. Konungarnir hefu ori a stjrna me samykki egna sinna, sem hefu geta sett af, ef eir brutu lgin. essar fornu hugmyndir hefu san styrkst Bretlandi, en veikst Danmrku.

egar Molesworth var sendiherra Danmrku, var byltingin bllausa nlega um gar gengin Bretlandi og enn htta v, a hinn burtrekni Jakob II. konungur sneri aftur og kmi einveldi svipuu og Frakklandi og Danmrku. En tt Molesworth fyndi danskri jmenningu flest til forttu, hldi hann Dnum fyrir rttarkerfi eirra. Lgin vru skr einfldu og auskiljanlegu mli, og dmstlar vru tiltlulega hir. a er li. Danir bjuggu eins og arir Norurlandabar vi rttarrki, sem rast hafi sund rum, og ess vegna gat frelsi skoti djpum rtum essum heimshluta, egar lei fram ntjndu ld.

(Frleiksmoli Morgunblainu 29. jl 2023.)


Norrna leiin: Montesquieu

Bordeaux_-_Statue_Montesquieu_(1)Eftir a g stti mlstofu um Montesquieu og ara upplsingarmenn tjndu aldar Jrvk Englandi jn 2023, var mr ljst, a v hefur ekki veri veitt athygli slandi, hva heimspekingurinn franski hefur fram a fra um norrnar jir. v ber mjg saman vi a, sem g hef sagt um hinn norrna og forngermanska frjlshyggjuarf.

6. kafla 11. bkar Anda laganna skrifar Montesquieu, a ng s a lesa rit rmverska sagnritarans Tacitusar til a sj, hvaan Englendingar fengu stjrnmlahugmyndir snar. Hi haglega skipulag eirra hafi ori til skgum Germanu. Sem kunnugt er hafi Tacitus lst v ritinu Germanu, hvernig germanskir ttblkar leiddu ml til lykta almennum samkomum. Yru konungar og hfingjar a lta lgum eins og arir. tt Germana hafi komi t r lrdmsrita Hins slenska bkmenntaflags (2001), er hvergi inngangi ea skringum etta minnst.

5. kafla 17. bkar Anda laganna segir Montesquieu, a Norurlnd geti me snnu hreykt sr af v a vera uppspretta frelsis Evrpujanna. 6. kafla smu bkar btir Montesquieu v a vsu vi, a stahttir Evrpu hafi leitt til skiptingar hennar mrg rki, sem ekki su hvert um sig of strt. Smilegt jafnvgi hafi myndast milli eirra, svo a erfitt hafi veri fyrir eitthvert eitt eirra a leggja nnur undir sig og au v fari a lgum og ntt sr kosti frjlsra viskipta.

Eftir daga Montesquieus komust rr harstjrar nlgt v a leggja mestallt meginland Evrpu undir sig, fyrst Napleon ndverri ntjndu ld, san eir Hitler og Staln sameiningu me griasttmlanum sumari 1939. bi skiptin stvuu Bretar ea eins og Montesquieu kynni a segja: Hinn norrni andi.

(Frleiksmoli Morgunblainu 22. jl 2023.)


Westminster-hll, jn 2023

IMG_2147Breskur gkunningi minn, Jamie Borwick, fimmti barn Borwick, var svo elskulegur a bja mr hf, sem hann hlt 28. jn 2023 Cholmondeley-salnum Westminster-hll, breska inghsinu, tilefni rj hundru ra afmlis Adams Smiths. Enginn veit me vissu, hvenr Adam Smith var fddur, en hann var skrur 5. jn 1723, sem er venjulega talinn fingardagur hans. Utanrkisrherra Breta, James Cleverly, flutti skemmtilega ru hfinu og taldi frelsisboskap Smiths enn eiga fullt erindi vi okkur, en minnti lka , a vi megum ekki lta okkur ngja a njta frelsisins, heldur verum vi lka a verja a, og n gna v tv strveldi, gr fyrir jrnum og hin skuggalegustu, Rssland og Kna. Hafi g tkifri til a skiptast skounum vi Cleverly, sem er maur geugur og gamansamur. g er spar a lta skoun mna ljs, a sland eigi helst heima me grannrkjunum Norur-Atlantshafi, Noregi, Bretlandi, Kanada og Bandarkjunum, og sur Evrpusambandinu.
Afmlisbarni sjlft, Adam Smith, setti fram tvr snjallar hugmyndir, sem rifja arf reglulega upp. Hin fyrri er, a eins gri urfi ekki a vera annars tap. Menn og jir geta grtt hinni aljlegu verkaskiptingu, ef og egar lkir hfileikar og landkostir f a ntast sem best frjlsum viskiptum. Seinni hugmyndin er, a hagkerfi geti veri skipulegt n ess a vera skipulagt. Regla getur komist , tt enginn einn aili komi henni . Smith orai a svo, a vi frjlsa samkeppni markai leiddi „snileg hnd“ menn, sem aeins tluu sr a keppa a eigin hag, a v a vinna a almannahag.

(Frleiksmoli Morgunblainu 15. jl 2023. Myndina af okkur Cleverly utanrkisrherra tk Hannan lvarur af Highclere.)


Jrvk, jn 2023

IMG_2038Skemmtilegt var a koma til Jrvkur Englandi jnbyrjun 2023 og feta me v ftspor Egils Skallagrmssonar, tt mr finnist raunar Hfulausn, sem hann forum a hafa flutt Eirki konungi blx, grunsamlega fornflegt kvi, ekki sst vegna hins surna endarms. Gat Snorri hafa ort a sjlfur? Erindi til Jrvkur var a vsu essu skylt. Mr var boi samt nokkrum rum frimnnum mlstofu, sem bandarski Frelsissjurinn, Liberty Fund, hlt ar borg um viskiptaskipulagi (commercial society), eins og a kom upplsingarmnnum tjndu og ntjndu aldar fyrir sjnir, eim Montesquieu, David Hume, Adam Smith og Benjamin Constant.
Margt kom frlegt fram mlstofunni. Montesquieu vakti til dmis athygli v Anda laganna, a Fnikumenn hefu stunda viskipti um allt Mijararhaf n ess a telja sig urfa a leggja undir sig lnd eins og Rmverjar geru. Sguskoanir okkar hafa veri um of veri mtaar af rmverskum sagnriturum. Voru Rmverjar einhverju skrri en Karagmenn?
Hume kva ftt stula eins a framfrum og mrg sjlfst grannrki, sem tengdust saman me viskiptum og kepptu smilegu brerni hvert vi anna. Hefi hann skili vel gagnrnendur Evrpusambandsins, sem vilja frekar opinn marka en loka rki. Hume var einna fyrstur til a setja fram peningamagnskenninguna, sem Milton Friedman var sar frgur fyrir: a verblga stafai af offramboi peninga.
Hume kva skapara heimsins hafa tlast til ess, egar hann skammtai lkum jum misjfn gi, a r bttu hag sinn frjlsum viskiptum me essi gi. mlstofunni benti g , a merkilegt vri a kynnast essum rkum trleysingjans fyrir viskiptafrelsi.

(Frleiksmoli Morgunblainu 8. jl 2023.)


Eskilstuna, jn 2023

HHGofl.18.06.2023.Stockholm sumarskla fyrir unga haldsmenn Norurlndum Sundbyholm-hll vi Eskilstuna 18. jn 2023 varpai g fram tveimur spurningum. nnur var: Af hverju eiga haldsmenn a styja frjlsan marka? Af v a hann er ekkert anna en vettvangur manna til a keppa a markmium snum, ar meal eim venjum og sium, sem haldsmenn vilja vernda og rkta. Rki hefur hins vegar tilhneigingu til ess a grafa undan slkum venjum og sium. Me einkartt sinn a beita ofbeldi er a oftast miklu rttkara og httulegra breytingarafl en markaurinn. g benti , a heildir eins og fjlskyldan og jin vru ekki fastar og bifanlegar. Menn fast inn eina fjlskyldu og stofna ara. Menn vera lka a f a flytjast milli landa. Til ess a maur geti elska land sitt, verur a a vera elskulegt, minnti Edmund Burke . jin er dagleg atkvagreisla, kva Ernest Renan.

Hin spurningin var: Af hverju eiga norrnir haldsmenn a vera frjlshyggjumenn? Af v a frjlshyggjan er eirra anna eli. Hn er hef, sem hefur myndast rsundum. Tacitus lsti v egar ri 98 e. Kr., hvernig germanskir ttblkar stjrnuu sr sjlfir. egar Ansgar biskup vildi kristna Svj um mija nundu ld, tikynnti konungur einn honum, a hann yri a bera erindi hans upp ingum egna sinna. egar sendimaur Frakkakonungs spuri sar ldinni Gngu-Hrlf og menn hans, hver hefi ar forystu, sgust eir allir vera jafnir. Heimskringlu kemur s skoun Snorra Sturlusonar berlega ljs, a konungar veri a lta lgum eins og arir, og geri eir a ekki, megi setja af, eins og rgnr lgmaur tk fram vi Svakonung ri 1018. Vi essa lagahef og sttmlakenningu fr mildum btti Anders Chydenius rkum fyrir viskiptafrelsi og Nikolai F. S. Grundtvig fyrir frjlsum samtkum, til dmis sklum, sfnuum og samvinnuflgum. essi frjlslynda norrna arfleif hefur stai af sr valdastreitu konunga a fornu og jafnaarmanna a nju.

(Frleiksmoli Morgunblainu 1. jl 2023.)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband