Westminster-hll, jn 2023

IMG_2147Breskur gkunningi minn, Jamie Borwick, fimmti barn Borwick, var svo elskulegur a bja mr hf, sem hann hlt 28. jn 2023 Cholmondeley-salnum Westminster-hll, breska inghsinu, tilefni rj hundru ra afmlis Adams Smiths. Enginn veit me vissu, hvenr Adam Smith var fddur, en hann var skrur 5. jn 1723, sem er venjulega talinn fingardagur hans. Utanrkisrherra Breta, James Cleverly, flutti skemmtilega ru hfinu og taldi frelsisboskap Smiths enn eiga fullt erindi vi okkur, en minnti lka , a vi megum ekki lta okkur ngja a njta frelsisins, heldur verum vi lka a verja a, og n gna v tv strveldi, gr fyrir jrnum og hin skuggalegustu, Rssland og Kna. Hafi g tkifri til a skiptast skounum vi Cleverly, sem er maur geugur og gamansamur. g er spar a lta skoun mna ljs, a sland eigi helst heima me grannrkjunum Norur-Atlantshafi, Noregi, Bretlandi, Kanada og Bandarkjunum, og sur Evrpusambandinu.
Afmlisbarni sjlft, Adam Smith, setti fram tvr snjallar hugmyndir, sem rifja arf reglulega upp. Hin fyrri er, a eins gri urfi ekki a vera annars tap. Menn og jir geta grtt hinni aljlegu verkaskiptingu, ef og egar lkir hfileikar og landkostir f a ntast sem best frjlsum viskiptum. Seinni hugmyndin er, a hagkerfi geti veri skipulegt n ess a vera skipulagt. Regla getur komist , tt enginn einn aili komi henni . Smith orai a svo, a vi frjlsa samkeppni markai leiddi „snileg hnd“ menn, sem aeins tluu sr a keppa a eigin hag, a v a vinna a almannahag.

(Frleiksmoli Morgunblainu 15. jl 2023. Myndina af okkur Cleverly utanrkisrherra tk Hannan lvarur af Highclere.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband