Norrna leiin: Montesquieu

Bordeaux_-_Statue_Montesquieu_(1)Eftir a g stti mlstofu um Montesquieu og ara upplsingarmenn tjndu aldar Jrvk Englandi jn 2023, var mr ljst, a v hefur ekki veri veitt athygli slandi, hva heimspekingurinn franski hefur fram a fra um norrnar jir. v ber mjg saman vi a, sem g hef sagt um hinn norrna og forngermanska frjlshyggjuarf.

6. kafla 11. bkar Anda laganna skrifar Montesquieu, a ng s a lesa rit rmverska sagnritarans Tacitusar til a sj, hvaan Englendingar fengu stjrnmlahugmyndir snar. Hi haglega skipulag eirra hafi ori til skgum Germanu. Sem kunnugt er hafi Tacitus lst v ritinu Germanu, hvernig germanskir ttblkar leiddu ml til lykta almennum samkomum. Yru konungar og hfingjar a lta lgum eins og arir. tt Germana hafi komi t r lrdmsrita Hins slenska bkmenntaflags (2001), er hvergi inngangi ea skringum etta minnst.

5. kafla 17. bkar Anda laganna segir Montesquieu, a Norurlnd geti me snnu hreykt sr af v a vera uppspretta frelsis Evrpujanna. 6. kafla smu bkar btir Montesquieu v a vsu vi, a stahttir Evrpu hafi leitt til skiptingar hennar mrg rki, sem ekki su hvert um sig of strt. Smilegt jafnvgi hafi myndast milli eirra, svo a erfitt hafi veri fyrir eitthvert eitt eirra a leggja nnur undir sig og au v fari a lgum og ntt sr kosti frjlsra viskipta.

Eftir daga Montesquieus komust rr harstjrar nlgt v a leggja mestallt meginland Evrpu undir sig, fyrst Napleon ndverri ntjndu ld, san eir Hitler og Staln sameiningu me griasttmlanum sumari 1939. bi skiptin stvuu Bretar ea eins og Montesquieu kynni a segja: Hinn norrni andi.

(Frleiksmoli Morgunblainu 22. jl 2023.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband