NorrŠna lei­in: Molesworth

Robert_Molesworth,_1st_Viscount_Molesworth┴ d÷gunum rifja­i Úg upp, a­ franski stjˇrnmßlaheimspekingurinn Montesquieu hef­i raki­ hina vestrŠnu frjßlshyggjuhef­ til Nor­urlanda, til hins norrŠna anda. Hann var ekki einn um ■a­. Robert Molesworth var breskur a­alsma­ur og Viggi, en svo nefndust stu­ningsmenn byltingarinnar blˇ­lausu 1688, en h˙n var ger­ til varnar fornum rÚttindum Englendinga og venjum, ekki til a­ endurskapa skipulagi­ eftir forskrift misviturra spekinga. Molesworth var gˇ­vinur Johns Lockes og Frances Hutchesons, kennara Adams Smiths, og haf­i mikil ßhrif ß bandarÝsku byltingarmennina.

Molesworth var sendiherra Breta Ý Danm÷rku ßrin 1689–1692, og ■egar heim kom, gaf hann ˙t bˇkina Lřsingu Danmerkur ßri­ 1692 (sem bandarÝski frelsissjˇ­urinn, Liberty Fund, endur˙tgaf ßri­ 2011). Ůar kva­ hann Dani hafa b˙i­ vi­ verulegt frelsi fyrir 1660, ■egar Danakonungur ger­ist einvaldur me­ stu­ningi borgaranna Ý Kaupmannah÷fn. Ůeir hef­u vali­ konunga sÝna og neytt ■ß til a­ sam■ykkja frelsisskrßr. Konungarnir hef­u or­i­ a­ stjˇrna me­ sam■ykki ■egna sinna, sem hef­u geta­ sett ■ß af, ef ■eir brutu l÷gin. Ůessar fornu hugmyndir hef­u sÝ­an styrkst Ý Bretlandi, en veikst Ý Danm÷rku.

Ůegar Molesworth var sendiherra Ý Danm÷rku, var byltingin blˇ­lausa nřlega um gar­ gengin Ý Bretlandi og enn hŠtta ß ■vÝ, a­ hinn burtrekni Jakob II. konungur sneri aftur og kŠmi ß einveldi svipu­u og Ý Frakklandi og Danm÷rku. En ■ˇtt Molesworth fyndi danskri ■jˇ­menningu flest til forßttu, hŠldi hann D÷num fyrir rÚttarkerfi ■eirra. L÷gin vŠru skrß­ ß einf÷ldu og au­skiljanlegu mßli, og dˇmstˇlar vŠru tilt÷lulega ˇhß­ir. Ůa­ er lˇ­i­. Danir bjuggu eins og a­rir Nor­urlandab˙ar vi­ rÚttarrÝki, sem ■rˇast haf­i ß ■˙sund ßrum, og ■ess vegna gat frelsi­ skoti­ dj˙pum rˇtum Ý ■essum heimshluta, ■egar lei­ fram ß nÝtjßndu ÷ld.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 29. j˙lÝ 2023.)


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband