Kiljan um Davíđ

Ég kom fram í ţćtti Egils Helgasonar um bókmenntir í Sjónvarpinu, Kiljunni, miđvikudagskvöldiđ 16. janúar kl. 10.30 og sagđi ţar frá bókinni Davíđ Oddsson í myndum og máli, sem Samband ungra sjálfstćđismanna gaf út til heiđurs Davíđ á sextugsafmćlinu 17. janúar. Horfa má á ţáttinn hér. Ég sá um myndaval og texta. Bókin er 240 blađsíđur og full af myndum, sem sumar eru merkilegar, sögulegar heimildir, en ađrar hafa ótvírćtt listrćnt gildi, enda hefur Davíđ veriđ verkefni margra snjallra atvinnuljósmyndara í nćr ţrjátíu ár, sem borgarstjóri, forsćtisráđherra, utanríkisráđherra og ađalbankastjóri Seđlabankans. Ţessi mynd hér er ekki í bókinni, en ég fann hana í grúski mínu hennar vegna: Viđ Davíđ göngum um miđbćinn einn góđan veđurdag í borgarstjóratíđ hans (1982-1991) og leggjum á ráđin.HHGDO

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband