Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Fćddist í Reykjavík 19. febrúar 1953, sonur Ástu Hannesdóttur kennara og Gissurar Jörundar Kristinssonar, trésmiđs og framkvćmdastjóra. Ólst til 17 ára aldurs upp í Laugarneshverfi, síđan í Kópavogi. Gekk í Laugarnesskóla, Laugalćkjarskóla og Gagnfrćđaskóla Vesturbćjar.


Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972. B. A. í heimspeki og sagnfrćđi frá heimspekideild Háskóla Íslands 1979. Cand. mag. í sagnfrćđi frá heimspekideild Háskóla Íslands 1982. D. Phil. í stjórnmálafrćđi frá félagsvísindadeild Oxford-háskóla 1985.


Lektor í sagnfrćđi í heimspekideild Háskóla Íslands 1986. Lektor, síđar dósent og prófessor í stjórnmálafrćđi í félagsvísindadeild Háskóla Íslands frá 1988, stjórnmálafrćđideild félagsvísindasviđs frá 2008.


Gistifrćđimađur og kennari í Hoover Institution í Stanford-háskóla, George Mason-háskóla, Fiskifrćđaháskólanum í Tokyo, UCLA (University of California at Los Angeles), LUISS (Libera Universitá Internazionale degli Studi Sociale) í Róm, ICER (International Centre for Economic Research) í Tórínó og víđar. Tvisvar Fulbright Scholar í Bandaríkjunum og einu sinni Sasakawa Scholar í Japan. 


Í stjórn Félags frjálshyggjumanna 1979-1989. Ritstjóri tímaritsins Frelsisins 1980-1985. Framkvćmdastjóri Stofnunar Jóns Ţorlákssonar 1983-1993. Í stjórn Mont Pelerin Society 1998-2004. Í bankaráđi Seđlabanka Íslands 2001-2009. Rannsóknastjóro RNH, Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt, frá 2012.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband