Ráđstefna um Írland og Ísland

Ég tók ţátt í ţví ásamt öđrum ađ skipuleggja málstofu á ráđstefnu Smáríkjaseturs Háskóla Íslands föstudaginn 14. september 2007 í hátíđasal Háskóla Íslands kl. 13-14.30. Ţar flutti ég erindi undir heitinu „The Icelandic Economic Miracle“. Einnig talađi helsti skattasérfrćđingur Íra, prófessor Brendan Walsh, um írska efnahagsundriđ, sem hann rekur ekki síst til skattalćkkana. Dr. Georges Baur lýsti reynslu Liechtensteins. Katrín Ólafsdóttir, lektor í Háskólanum í Reykjavík, var fundarstjóri.  Málstofan var liđur í rannsóknaverkefni, sem ég hef umsjón međ hjá Félagsvísindastofnun. Daginn áđur kynnti ég erindi mitt í Ísland í dag á Stöđ tvö.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband