Sjónvarpsviðtal um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins

Ég er að skrifa og skoða rannsóknarskýrslur mínar fyrir Háskóla Íslands í nokkur ár, og þar er einn liður Upplýsingamiðlun og álitsgjöf. Undir það gæti flokkast viðtal Hjartar Hjartarsonar við mig í kvöldfréttum Stöðvar tvö 8. júlí 2014 vegna rannsóknar á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins, sem má horfa á hér fyrir neðan. Greining mín á bankahruninu kemur einnig fram í blaðagrein um tap Íslendinga á skyndisölum á eignum bankanna erlendis og annarri blaðagrein til að andmæla ýmsum firrum um málið, enn fremur í ritgerð í bók á ensku um sama efni og ritgerð í tímaritinu Cambridge Journal of Economics.

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband