Tvö ný rit mín

Áriđ 1961 komu međ stuttu millibili út tvö rit eftir Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra. Skömmu eftir útkomu hins síđari spurđi Tómas Guđmundsson skáld hćversklega í bókabúđ: „Hefur nokkurt rit eftir Matthías Johannessen komiđ út í dag?“ Ţessi saga rifjađist nýlega upp fyrir mér, ţví ađ í árslok 2021 gekk ég frá tveimur ritum, sem dreifa á innan tíđar í bókabúđir, en ţau verđa líka ađgengileg á Netinu.

Annađ heitir Bankahruniđ 2008 og er 64 blađsíđur. Ţađ er útdráttur á íslensku úr skýrslu minni á ensku fyrir fjármálaráđuneytiđ, sem ég skilađi 2018. Ţar er meginniđurstađan, ađ beiting bresku hryđjuverkalaganna á Íslendinga 8. október 2008 hafi í senn veriđ ruddaleg og óţörf, ţví ađ breska fjármálaeftirlitiđ hafđi ţegar girt fyrir hugsanlega ólöglega fjármagnsflutninga međ tilskipun til útibús Landsbankans 3. október, en yfirlýstur tilgangur ađgerđarinnar var einmitt ađ koma í veg fyrir slíka flutninga. Ein skýring mín á hörku Breta er, ađ ţeir Gordon Brown og Alistair Darling eru báđir Skotar, og ţeir vildu sýna kjósendum sínum, hversu varasamt sjálfstćđi Skotlands vćri.

Hitt ritiđ er á ensku. Ţađ heitir Communism in Iceland: 1918–1998 og er 160 blađsíđur. Ég skrifađi ţađ ađ áeggjan prófessors Stéphane Courtois, ritstjóra Svartbókar kommúnismans, og studdist ţá viđ bók mína á íslensku, sem kom út 2011, Íslenska kommúnista 1918–1998. Ţar er meginniđurstađan, ađ hreyfing kommúnista og síđan vinstri sósíalista hafi haft nokkra sérstöđu í íslenskum stjórnmálum, ţví ađ hún hafi tekiđ viđ fyrirmćlum og fjármagni frá alrćđisríki og ekki heldur veriđ međ öllu frábitin beitingu ofbeldis. Sú forvitnilega spurning vaknar ţá, hvers vegna ţessi hreyfing var allt frá 1942 til 1987 hér fylgisćlli en hreyfing jafnađarmanna öfugt viđ ţađ, sem gerist í Noregi, Danmörku og Svíţjóđ. Svar mitt er, ađ eđlilegast sé ađ bera Ísland saman viđ Finnland. Ţetta voru fátćkustu löndin og nýjustu ríkin í ţessum heimshluta, svo ađ stjórnmálamenning var óţroskađri en á öđrum Norđurlöndum og jarđvegur frjórri fyrir byltingarstefnu.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 5. febrúar 2022.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband