Ţorgerđur Katrín hneykslast á hagsmunagćslu

Ţorgerđur Katrín sóttist eftir ađ verđa framkvćmdastjóri SFS. Ţar hefđi hún auđvitađ stutt kvótakerfiđ og veriđ andvíg ađild ađ ESB. Daginn sem hún fékk ađ vita, ađ annar yrđi ráđinn, gekk hún til liđs viđ stjórnmálaflokk, sem berst gegn kvótakerfinu og vill ađild ađ ESB. Hún var ţennan dag eins fljót ađ snúast og 30. september 2008, ţegar hún um morguninn mótmćlti eindregiđ á ríkisstjórnarfundi bođskap Davíđs Oddssonar seđlabankastjóra um, ađ bankarnir vćru ađ hrynja, en seinna um daginn seldi ţađ, sem hún átti eftir af hlutabréfum í bönkum fyrir 70 milljónir kr. (eins og kom nánast fyrir tilviljun fram í hćstaréttardómi nr. 593/2013).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband