Forseta afhent eintak

Ég skrapp á Bessastađi 30. mars og afhenti forseta Íslands, dr. Guđna Th. Jóhannessyni, eintak af hinni nýútkomnu bók minni, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, sem kom út í tveimur bindum hjá New Direction í Brüssel. Bókin er líka til á netinu.

HHG.President


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband