Vormaur og sluflag

Coat_of_arms_of_IcelandFyrir nokkrum misserum var ger knnun um fallegasta ori slensku, og var „ljsmir“ fyrir valinu. a var elilegt. Hvort tveggja er, a ori sjlft er fallegt og jlt og a mikil birta hvlir yfir merkingarsvii ess: n brn a koma heiminn, mikil blessun fmennri j. Hvernig tti a a etta or? Hver tunga sr einmitt or, sem rugt er a a, vegna ess a merkingarsvi eirra vsa til srstakrar sgu og menningar, hugsunarhttar og astna. Dmi eru enska ori „gentleman“ og danska ori „hygge“.

Hr bendi g tv nnur srstk or slensku. Anna er „vormaur“. a skrskotar til kynslarinnar, sem hf a lta a sr kvea eftir aldamtin 1900 og var rin a koma slandi, ftkasta landi Vestur-Evrpu, fremstu r. etta voru vormenn slands og auvita af bum kynjum. etta voru verkfringar, sem lgu vegi, hlu stflur, smuu brr, reistu hs og bgu fr hreinindum, kulda og myrkri me vatns-, hita- og rafmagnsveitum, lknar, sem skru burt mein og blusettu gegn farsttum, kennarar, sem vktu huga nemenda sinna sgu slands og einstum menningararfi og brndu fyrir eim a vanda ml sitt, kveiktu eim metna fyrir slands hnd, tgerarmenn, sem rku vlbta og togara og fluu drjgra gjaldeyristekna, inrekendur, sem veittu fjlda manns atvinnu og skru fyrirtki sn rammslenskum nfnum. Ori „vormaur“ lsir von banna norurhjara veraldar um meiri birtu.

Hitt ori er „sluflag“. slenskum jsgum er hermt, a Smundur prestur Odda hafi heyrt fornum spm, a honum vri tla sluflag me fjsamanni Hlum. Eitt srkenni slendinga er, a eir eru miklu fastmtari heild en flestar arar jir. Stttamunur er hr minni og kjr jafnari en vast annars staar, eins og njustu aljlegu mlingar stafesta. slendingar tala ekki tal mllskur, og eir geta hglega lesi tungu, sem tlu hefur veri hr fr ndveru. Hver maur v sluflag vi alla ara slendinga, fr fyrstu landnmsmnnunum, Inglfi Arnarsyni og Hallveigu Fradttur, til eirra nfddu barna, sem ljsmurnar taka mti essa stundina. Mikill skai vri a v a rjfa etta sluflag eins og n er reynt a gera nafni fjlmenningar.

(Frleiksmoli Morgunblainu 27. mars 2021.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband