Stjrnmlahugmyndir Snorra Sturlusonar

Snorri Sturluson var frjlslyndur haldsmaur, eins og vi myndum kalla a. Fimm helstu stjrnmlahugmyndir hans getur a lta Heimskringlu og Eglu.

Hin fyrsta er, a konungsvald s ekki af n Gus, heldur me samykki alu. Haraldur hrfagri lagi a vsu Noreg undir sig me hernai og sl san eign sinni allar jarir, en sonur hans, Hkon Aalsteinsfstri, ba bndur a taka sig til konungs og ht eim mti a skila eim jrum. Sari konungar urftu a fara sama bnarveg a alu.

nnur hugmyndin er, a me samykkinu s kominn sttmli konungs og alu, og ef konungur rfur hann, m ala rsa upp gegn honum. etta sst best frgri ru rgns lgmanns gegn Svakonungi, en einnig lsingu Snorra sinnaskiptum Magnsar ga.

Hin rija er, a konungar su misjafnir. Gu konungarnir eru frisamir og vira landslg. Vondu konungarnir leggja unga skatta til a geta stunda herna. etta sst ekki aeins samanburi Haraldar hrfagra og Hkonar Aalsteinsfstra, heldur lka mannjfnui Sigurar Jrsalafara og Eysteins og raunar miklu var Heimskringlu og ekki sur Eglu.

Af eirri stareynd, a konungar su misjafnir, dregur Snorri lyktun, sem hann leggur munn Einari veringi, a best s a hafa engan konung. slendingar mialda deildu eirri merkilegu hugmynd aeins me einni annarri Evrpuj, Svisslendingum.

Fimmta stjrnmlahugmundin er rkrttu framhaldi af v. „En ef landsmenn vilja halda frelsi snu, v er eir hafa haft, san er land etta byggist, mun s til vera a lj konungi einskis fangstaar .“ slendingar skuli vera vinir Noregskonungs, flytja honum drpur og skrifa um hann sgur, en eir skuli ekki vera egnar hans sama skilningi og Normenn.

(Frleiksmoli Morgunblainu 5. oktber 2019.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband