Ţađ bar hćst áriđ 2018

49103438_10156639500417420_8963841753161400320_n

Heimarnir eru jafnmargir mönnunum, sagđi ţýska skáldiđ Heinrich Heine, og ţegar ég horfi um öxl í árslok 2018, verđur mér auđvitađ starsýnt á ţađ, sem gerđist í eigin heimi. Ţar bar hćst, ađ ég skilađi í september skýrslu á ensku um bankahruniđ 2008, en hana vann ég í samstarfi viđ nokkra ađra frćđimenn fyrir Félagsvísindastofnun ađ beiđni fjármálaráđuneytisins. Ađ baki henni lá mikil vinna, en ég stytti hana mjög ađ áeggjan Félagsvísindastofnunar. Skrifađi ég íslenskan útdrátt hennar í fjórum Morgunblađsgreinum. Ég gaf út fjórar ađrar skýrslur á árinu, eina fyrir samtökin ACRE í Brüssel um alrćđisstefnu í Evrópu og ţrjár fyrir hugveituna New Direction í Brüssel: Why Conservatives Should Support the Free Market; The Immorality of Spending Other People's Money; Challenges to Small States. Einnig birti ég ritgerđir á ensku í bókum og tímaritum. Allt er ţetta eđa verđur brátt ađgengilegt á Netinu.

Ég flutti fyrirlestra um ýmis efni í Las Vegas, Brüssel, Kaupmannahöfn, Bakú, Tallinn, Săo Paulo, Ljubljana, Reykjavík og Kópavogi og ritstýrđi ţremur bókum, Til varnar vestrćnni menningu eftir sex íslenska rithöfunda, Tómas Guđmundsson, Gunnar Gunnarsson, Kristmann Guđmundsson, Guđmund G. Hagalín, Sigurđ Einarsson í Holti og Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi, Guđinn sem brást eftir ensk-ungverska rithöfundinn Arthur Koestler, Nóbelsverđlaunahafann André Gidé og fleiri og Framtíđ smáţjóđanna eftir norska skáldiđ Arnulf Řverland.

Fyrir Íslendinga var ţetta afmćlisár: 100 ár voru frá fullveldinu og 10 ár frá bankahruninu, ţegar fullveldinu var ógnađ, ekki síst međ Icesave-samningunum, sem íslenska ţjóđin bar gćfu til ađ fella. Á alţjóđavettvangi ber hćst ađ mínum dómi, ađ Bandaríkin ćtlast nú til ţess af Evrópusambandinu, sem er jafnríkt ţeim og jafnfjölmennt, ađ ţađ axli sambćrilegar byrđar til varnar vestrćnu lýđrćđi og Bandaríkin hafa ein gert allt frá stríđslokum 1945. Ekki er fullreynt, hvort Evrópusambandiđ rís undir ţví, en hinir austrćnu jötnar, Kína og Rússland, hrista mjög spjót ţessi misserin.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 5. janúar 2019.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband