Svör viđ spurningum blađamanna

Blađamenn á Fréttablađinu og Stundinni hafa nýlega haft samband og spurt, hvađ liđi skýrslunni fyrir fjármálaráđuneytiđ um erlenda áhrifaţćtti bankahrunsins, sem ég hef veriđ ađ semja. Svar mitt er ţetta:

Ég samdi drög ađ rćkilegri skýrslu á tilsettum tíma, en hún var allt of löng, 600 bls., auk ţess sem ýmislegt átti eftir ađ birtast, sem ég vissi um. Ţess vegna stytti ég skýrsluna niđur í 320 bls. og beiđ eftir ýmsum frekari heimildum. Ég hef síđan fengist viđ ţađ, ekki síst ađ áeggjan Félagsvísindastofnunar, ađ stytta skýrsluna verulega, auk ţess sem ég hef boriđ ýmis atriđi undir fólk, sem getiđ er í skýrslunni, og unniđ úr athugasemdum ţess. Von er á henni á nćstunni. Ég gerđi grein fyrir nokkrum helstu niđurstöđum úr henni á fundi Sagnfrćđingafélagsins 17. október 2017, og eru glćrur mínar ađgengilegar og raunar einnig upptaka af fundinum á heimasíđu Sagnfrćđingafélagsins.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband