Mli okkar

Furu stir, a sumir blaamenn, sem hafa vali sr a starf a semja texta, skuli ekki vanda sig betur. Enskan skn sums staar gegn, til dmis egar eir skrifa, a einhverjir hafi teki eigi lf, sta ess a eir hafi stytt sr aldur ea ri sr bana. Og eir nota ekki umritunarreglur r rssnesku, sem settar voru me rinni fyrirhfn og eru agengilegar vef rnastofnunar. Maur, sem n er mjg frttum, heitir Sergej Skrpal, tt ensku s nafn hans rita Sergei Skripal.

Stundum velti g fyrir mr, hvort sp danska mlfringsins Rasmusar Kristjns Rasks muni rtast a breyttu breytanda: Enskan gangi af slenskunni dauri, ekki danskan. slenskir kennarar og rithfundar gengu tullega fram mlhreinsun, mlvndun og nyrasm sari hluta ntjndu aldar og ndverri sustu ld. eir trmdu a heita m flmlinu og gufallsskinni. eir smuu or, sem fllu vel a tungunni, um n fyrirbri. En n er ekki rgrannt um, a slk fyrirhfn yki brosleg.

egar g sndi Milton og Rose Friedman sguslir slandi hausti 1984 spuri Rose: „Af hverju taki i ekki upp ensku? Er a ekki miklu hagkvmara?“ Milton andmlti henni me breiu brosi: „Nei, Rose, g er ekki sammla r. slenskan er eirra ml, og eir vilja auvita halda hana.“

Rksemd Miltons Friedmans er enn fullu gildi. stan til ess, a vi viljum (vonandi flest) tala slensku, er, a hn er mli okkar. Hn er samgrin okkur, anna eli okkar, ef svo m segja, rofattur tilvist okkar. Hn veldur v, a sland er ekki einvrungu verst ea tkjlki, heldur blstaur sjlfstrar og srstakrar jar.

Bta m vi rksemdum fyrir skoun Miltons og gegn tillgu Rose. Ein er, a vi urfum ekki a tna niur slenskunni, tt vi lrum ensku svo vel, a vi tluum hana nstum v eins vel og eigin tungu (eins og vi ttum a gera). Mli er eins og frjlst atvinnulf, eins gri arf ekki a vera annars tap. Vi getum sem hgast veri tvtyngd.

nnur er s, a slenskan er ekki aeins srstk, heldur lka falleg. etta sjum vi best vel heppnuum nyrum eins og yrlu og tlvu. Fara essi or ekki miklu betur munni en helikopter og komputer?

rija vibtarrksemdin er, a me mlhreinsun, mlvndun og nyrasm jlfum vi okkur murmlinu, spreytum okkur njum verkefnum, um lei og vi endurnjum og styrkjum sluflag okkar vi r rjtu og rjr kynslir, sem byggu landi undan okkur.

(Frleiksmoli Morgunblainu 7. aprl 2018.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband