Trump, Long og Jónas frá Hriflu

Ég er enginn stuđningsmađur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, ađallega vegna baráttu hans gegn frjálsum alţjóđaviđskiptum. En nú reyna ţeir, sem gátu ekki fellt hann í forsetakjöri, ađ koma á hann höggi međ ţví ađ segja, ađ hann sé ekki heill á geđsmunum. Ţá rifjast upp sagan af ţví, ţegar forystumenn lćkna á Íslandi voru óánćgđir međ, ađ hinn eitursnjalli Jónas Jónsson frá Hriflu, heilbrigđisráđherra 1927-1932, skyldi ekki láta ţá einráđa um embćttisveitingar. Gerđu ţeir geđlćkni á fund Jónasar, og tilkynnti hann ráđherranum, ađ hann vćri geđveikur. Jónas rak geđlćkninn strax og skrifađi frćga blađagrein um máliđ, „Stóru bombuna“. Reis óđar međ honum samúđarbylgja. Í hćstaréttardómi um máliđ var komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ geđlćknirinn hefđi fariđ offari í nafni lćknavísindanna.

Fleiri hliđstćđur eru til. Ég hef áđur sagt, ađ Trump sé hvorki nýr Hitler né Mussolini, eins og stóryrtir andstćđingar hans fullyrđa. Trump minnir einna helst á Huey Long, sem var ríkisstjóri og öldungadeildarţingmađur í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum, uns hann féll 1935 fyrir byssukúlu lćknis eins, sem var reiđur honum af fjölskylduástćđum. Long var lýđsinni, sem braut flestar skráđar og óskráđar leikreglur, en naut vinsćlda. Hann gegnir ađalhlutverki í skáldsögu Roberts Penns Warrens, Allir kóngsins menn (All the King’s Men).

earl_k_long.jpgHuey Long átti bróđur, Earl, sem var líka ríkisstjóri í Louisiana og ţađ ţrisvar. Ţau ummćli Earls urđu fleyg, ađ kjósendur sínir myndu fyrirgefa sér allt nema ađ vera gripinn í bólinu međ látinni stúlku eđa lifandi pilti. Konu hans líkađi illa ţrálátt kvennafar hans og margvíslegt óútreiknanlegt framferđi, og lét hún leggja hann inn á geđveikrahćli 1959, á međan hann var ríkisstjóri. Komu hinir mörgu stjórnmálaandstćđingar hans líklega einnig ađ verkinu. Long áttađi sig á ţví, ađ hann hélt eftir laganna bókstaf fullum völdum ţrátt fyrir vistunina, og stjórnađi hann Louisiana-ríki í síma frá hćlinu. Hann rak yfirmann heilbrigđismála í ríkinu og međ ađstođ eftirmanns hans var hann leystur út. Hann skildi viđ konuna, náđi kjöri til fulltrúadeildar Bandaríkjaţings 1960, en féll frá, áđur en hann tćki ţar sćti. Margt fer öđru vísi en ćtlađ er.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 13. janúar 2018.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband