Hćgri stefna á okkar dögum

Flokkun stjórnmálaskođana í hćgri og vinstri hófst í frönsku stjórnarbyltingunni 1789. Ţá skipuđu stuđningsmenn konungs og kirkju í ţjóđsamkomunni sér til hćgri handar forseta, en róttćkir byltingarmenn sér honum til vinstri handar.

Á nítjándu öld voru hćgri flokkar íhaldssamir, sumir jafnvel afturhaldssamir, og studdust viđ yfirstéttir. Vinstri flokkar voru róttćkir og sóttu fylgi til vinnandi stétta. Vinstri flokkurinn danski var dćmigerđur. Hann var frjálslyndur bćndaflokkur, enda var landbúnađur ađalútflutningsatvinnuvegur Dana og viđskiptafrelsi honum nauđsynlegt.

Tveir höfuđsmiđir íslenska flokkakerfisins höfđu hins vegar ađrar ađferđir til ađ flokka stjórnmálastefnur. Jónas Jónsson frá Hriflu taldi ţrjá flokka eđlilega. Einn berđist fyrir sameign og styddist viđ verkalýđ bćjanna, annar fyrir samvinnu, og mynduđu hann bćndur, hinn ţriđji fyrir samkeppni, og söfnuđust ţar saman efnamenn.

Jón Ţorláksson hafnađi hugmyndum um stéttarflokka, enda skyldu allir vinna ađ almannahag. Skipting í flokka réđist af hugsjónum, stjórnlyndi eđa frjálslyndi annars vegar og íhaldssemi eđa umrótsgirni hins vegar. Sjálfum fannst honum íhaldssemi tímabćr á Íslandi, ţví ađ halda ţyrfti í fengiđ frelsi. Ţess vegna vćri flokkur hans frjálslyndur íhaldsflokkur. Hann hefđi orđiđ til í framhaldi af vinstri flokkum nítjándu aldar. Jón taldi hins vegar sósíalistaflokka stjórnlynda umrótsflokka.

Flokkun Jónasar frá Hriflu var gölluđ, ţví ađ samvinna er ekki sjálfstćđ hugsjón. Allir eru henni hlynntir, ţótt sumir kjósi hana sjálfsprottna og ađrir valdbođna. En flokkun Jóns Ţorlákssonar var vel hugsuđ, ţótt ekki hafi margir notađ hana. Vandinn viđ skiptinguna í hćgri og vinstri var einmitt, ađ gömlu hćgri og vinstri flokkarnir voru á tuttugustu öld allir orđnir hćgri flokkar, ţví ađ ţeir stóđu andspćnis róttćkum sósíalistaflokkum. Til dćmis er Vinstri flokkurinn danski í raun hćgri flokkur og hverfandi munur á honum og gamla hćgri flokknum, Íhaldssama ţjóđarflokknum.

Hćgri og vinstri eru ţó stutt og ţćgileg orđ. Er hćgri stefna nú á dögum ađ kjósa lága skatta og traustar varnir, en vinstri stefna ađ vilja háa skatta og veikar varnir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband