Tómas í Hressingarskálanum

Einhvern tíma á fjórđa áratug tuttugustu aldar sat Tómas Guđmundsson ađ kaffidrykkju í Hressingarskálanum međ Sigurđi Einarssyni, guđfrćđingi, útvarpsmanni og alţingismanni. Ţá komu ţeir auga á gamlan bekkjarbróđur úr Menntaskólanum í Reykjavík, Halldór Kiljan Laxness, sem ţegar var orđinn ţjóđkunnur rithöfundur, stika stórum á Austurstrćti. Sigurđur sagđi ţá viđ Tómas: „Hugsađu ţér, Tómas, hvađ hefđi getađ orđiđ úr okkur, ef viđ hefđum haft dugnađinn hans Halldórs.“

Í annađ sinn sat Tómas međ vinum sínum í Hressingarskálanum. Veđur var hart, snjókoma međ hvössum ágangi. Horfđu ţeir á menn hrađa sér yfir Austurstrćti. Einn ţeirra var Halldór Kiljan Laxness, annar Vilhjálmur Ţ. Gíslason, ţá skólastjóri Verslunarskólans, síđar útvarpsstjóri. Taliđ barst ađ ţví, hvađ rímađ gćti viđ Laxness. Tómas leysti ţá rímţraut á augabragđi:

Víst er byljótt. Hér er hann

Halldór Kiljan Laxness;

síst skal dylja mćtan mann,

meistara Vilhjálm pax, ţess.

Vilhjálmur var kunnur útvarpsfyrirlesari og oft kallađur „Villi pax“, ţar sem hann endađi jafnan erindi sín á orđunum „Í Guđs friđi“.

Eitt sinn áriđ 1951 fékk Tómas ţađ óţvegiđ í Hressingarskálanum. Tómas sat ţar viđ eitt borđ, en ţeir Steinn Steinarr og Dósóţeus Tímóteusson viđ annađ. Dósóţeus sagđi viđ Stein: „Hér situr Tómas skáld.“ Steinn greip orđin á lofti og mćlti fram vísu:

Hér situr Tómas skáld međ bros á brá,

bjartur og hreinn sem fyrsta morgunsáriđ.

Ó, hvađ mig, vinur, tekur sárt ađ sjá,

ađ sál ţín skyldi grána fyrr en háriđ.

Steinn var Tómasi reiđur fyrir ţađ, ađ hann gerđi óspart gys ađ atómskáldum í hláturleik, revíu, „Bláu stjörnunni,“ sem hann hafđi samiđ ásamt öđrum manni og ţá var sýnd.

(Ţessi fróđleiksmoli birtist í Morgunblađinu 25. febrúar 2012 og er sóttur í bók mína, Kjarna málsins. Fleyg orđ á íslensku, en hún er barmafull af sögum og fróđleik.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband