Fyrirlestur um söguskođanir og sögufalsanir

ka_769_pahhg_1120599.jpgÉg flutti fyrirlestur hjá Sagnfrćđingafélaginu ţriđjudaginn 8. nóvember kl. 12.05 í Ţjóđminjasafninu um „Söguskođanir og sögufalsanir“. Ţar rćddi ég um nasisma og kommúnisma í sögulegu ljósi og vék ađ nokkrum íslenskum verkum um kommúnismann. Verđur fyrirlesturinn eflaust ađgengilegur innan skamms á vef Sagnfrćđingafélagsins, jafnt glćrur frá honum sem upptaka af honum, svo sem venja er. Seinna í ţessari viku kemur bók mín, Íslenskir kommúnistar 1918–1998, í bókabúđir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband