Dagur slenskrar tungu

Dagur slenskrar tungu var gr, 16. nvember 2010. g b enn a v, hversu ga slenskukennslu g fkk Menntasklanum Reykjavk. ar kenndi Jn S. Gumundsson mr rj vetur og Helga Kress einn vetur. au voru bi gir kennarar. Enn man g, egar Helga brndi fyrir okkur nemendum fjra bekk a flakka ekki milli ntar og tar einni og smu setningu. Jn trmdi villum, ambgum og ensku- og dnskuslettum af miklum dugnai r ritgerum okkar. Hann reyndi a kenna okkur a skrifa einfalt, gott, slenskt ml. Mtai hann mlsmekk sunda nemenda sinna til gs.

Jn S. Gumundsson var einn af lrisveinum Sigurar Nordals, sem var senn snillingur slenska tungu, virtur frimaur og vitur hugsuur. Eitt sinn slenskutma sjtta bekk spuri g Jn, hverju hin mikla gagnrni nokkurra slenskumanna hendur Siguri stti. Hann svarai me vsu Steingrms Thorsteinssonar:

Eggjai skin fund svrt,

upp rann morgunstjarna:

„Byrgi hana, hn er of bjrt,

helvti a tarna.“

g var svo heppinn, a Jn las yfir fyrir mig handriti margar bkur mnar og fri ar margt til betri vegar. Ein bkin, sem hann las yfir, er s, sem n er komin t eftir fimmtn ra undirbning, Kjarni mlsins. Fleyg or slensku. ar reyni g a varveita margt, sem vel hefur veri mlt slensku.

g hef hins vegar hyggjur af framt slenskrar tungu. a kapp, sem ur var lagt a skrifa hreint og gott ml, virist vera horfi. Tkum tv dmi r fjlmilum sustu vikur. Tala er um malaru. Heitir hn ekki mrakalda slensku? Og upphir eru tilgreindar dollurum. Af hverju ekki Bandarkjadlum?

Fundir minni deild, stjrnmlafrideild Flagsvsindasvis, eru jafnan haldnir ensku. g hef ekki gert athugasemdir vi a, v a g er rum ri eirrar skounar, a Hsklinn eigi a vera aljlegur. En um lei verur hann a vera jlegur. Vi hfum ekki rkta ar jleg gildi ngu vel hin sari r.


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband