Siðferðilegt endurmat kommúnismans

Ég birti ritgerð í 3. hefti 5. árg. Þjóðmála, „Siðferðilegt endurmat kommúnismans,“ 59.–73. bls., þar sem ég ræði um íslenska kommúnista í ljósi ályktunar Evrópuráðsins um ódæði kommúnista á tuttugustu öld og Svartbók kommúnismans, sem kom út 31. ágúst sl. Þetta hefti Þjóðmála er barmafullt af fróðlegu efni, og má sérstaklega nefna viðtal við Guðna Ágústsson, sem gekk aldrei í björg með auðjöfrunum og getur þess vegna horft kinnroðalaust um öxl.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband