Umsagnir um Svartbókina

Nokkrir lesendur hafa þegar skrifað um Svartbók kommúnismans auk þeirra bræðra Jóns Baldvins og Arnórs Hannibalssonar, sem minnst hefur verið á fyrr á þessari síðu. Egill Helgason varð fyrstur til þess á bloggi sínu á Eyjunni 4. september 2009, síðan Illugi Jökulsson á bloggi sínu í DV-heimasíðunni 11. september 2009. Þá hefur Jón Þ. Þór sagnfræðingur skrifað umsögn fyrir DV, sem birtist 11. september og ég læt hér fylgja sem skrá. Allir eru þeir sammála um, að Svartbókin sé merkilegt sagnfræðirit, sem verðskuldi rækilegan lestur.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband