Tveir menn viđ múrinn

thorsteinn_vilhjalmsson1959387158.jpgÉg á grein í 2. hefti 5. árgangs tímaritsins Ţjóđmála, 47.-52. bls., sem Jakob F. Ásgeirsson ritstýrir af röggsemi. Greinin heitir „Tveir menn viđ múrinn. Lítil saga um ólík sjónarmiđ“ og er um tvo ćskumenn frá Íslandi, sem voru staddir viđ Berlínarmúrinn sumariđ 1973, en brugđust ólíkt viđ honum. Annar var Ţorsteinn Vilhjálmsson eđlisfrćđingur (sem hér sést á mynd), hinn Davíđ Oddsson laganemi. Ţetta var í eitt fyrsta skipti, sem stjórnmálamađurinn Davíđ kom fram, en hann var ţá ţegar kunnur fyrir leik á sviđi og gamanţćtti í útvarpi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband