Lundúnir, apríl 2023

HHG.Barbara.Dan.London.18.04.2023Í málstofu í Lundúnum 18. apríl var mér faliđ ađ rćđa um hlutverk frumkvöđla á frjálsum markađi. Ţegar Karl Marx skipti á nítjándu öld fólki í tvćr stéttir, borgara og öreiga, horfđi hann fram hjá ţeim, sem lifa af ađ selja ţekkingu sína, kunnáttu og hugvit frekar en hrátt vöđvaafl, svo sem rafvirkjum, tölvunarfrćđingum, lćknum og verkfrćđingum. Atvinnulífiđ er ekki ein stór verksmiđja, heldur iđandi kös ótal ólíkra fyrirtćkja og einstaklinga, sem skiptast á vöru og ţjónustu, ţegar ţeir sjá sér hag í ţví. Marx horfđi líka fram hjá ţeim, sem knýja áfram hagkerfiđ međ ţví ađ fitja upp á á nýjungum, frumkvöđlum, áhćttufjárfestum og framkvćmdamönnum.

Flestir viđurkenna, ađ nýsköpun sé nauđsynleg. En spurningin er, hvort hún sé líklegri viđ einn opinberan nýsköpunarsjóđ međ tíu manna stjórn, sem ákveđi, í hverju skuli festa fé, eđa viđ tíu ţúsund eđa fleiri aflögufćra áhćttufjárfesta. Sjóđurinn gerir í mesta lagi nokkrar tilraunir á ári, en tíu ţúsund áhćttufjárfestar gera vćntanlega ađ minnsta kosti tíu ţúsund tilraunir. Enn fremur er hćfileikinn til ađ sannfćra meiri hlutann í sjóđstjórn um verkefni, til dćmis međ áferđarfallegum glćrum og myndugum málflutningi, ekki nauđsynlega hćfileikinn til ađ reka fyrirtćki međ hagnađi til langs tíma. Ályktunin hlýtur ađ vera, ađ nýsköpun sé líklegust í skipulagi einkaeignar, viđskiptafrelsis og valddreifingar, markađskerfi.

Frumkvöđlar eru sjaldnast reknir áfram af ágirndinni einni saman, heldur miklu miklu fremur sköpunargleđi, forvitni, nýjungagirni og metnađi. Og um leiđ og ţeir hagnast sjálfir, gera ţeir öđrum gagn. Ţetta sést best á kjörum fátćklinga í ólíkum hagkerfum. Ef löndum heims er skipt í fernt eftir ţví, hversu víđtćkt atvinnufrelsi er, ţá eru međaltekjur 10% tekjulćgsta hópsins í frjálsasta fjórđungnum hćrri en međaltekjur í heild í ófrjálsasta fjórđungnum samkvćmt mćlingum Fraser-stofnunarinnar í Vancouver.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 6. maí 2023.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband