23. ágúst 1939

stalinsign-58b975373df78c353cdcad44-1Í gćr voru rétt 80 ár liđin frá ţví, ađ Stalín og Hitler gerđu griđasáttmála. Ţar skiptu ţeir međ sér Miđ- og Austur-Evrópu. Stalín fékk í sinn hlut Eystrasaltsríkin, Finnland og austurhluta Póllands, en Hitler vesturhluta Póllands. Ţegar Hitler réđst inn í Pólland ađ vestan 1. september 1939, sögđu Bretar og Frakkar honum stríđ á hendur, en ţegar Stalín réđst inn í Pólland ađ austan 17. september, höfđust ríkin tvö ekki ađ. Eystrasaltslöndin töldu sig ekki hafa afl til ađ hafna kröfu Stalíns um herstöđvar. En ţegar hann krafđist hins sama af Finnum, neituđu ţeir og börđust hetjulega í Vetrarstríđinu svokallađa fram á vor 1940, en urđu ţá ađ lúta ofureflinu.

Griđasáttmálinn vakti hvarvetna uppnám í röđum ráđstjórnarvina, sem höfđu löngum taliđ nasista höfuđandstćđinga sína. Ţetta átti líka viđ í Sósíalistaflokknum íslenska, sem stofnađur hafđi veriđ haustiđ áđur viđ samruna vinstri sósíalista og kommúnista. Vinstri sósíalistar kröfđust ţess, ađ flokkurinn fordćmdi landvinninga Stalíns, en kommúnistar harđneituđu. Skömmu eftir árás Hitlers á Póllandi hitti Ţórbergur Ţórđarson Guđmund Finnbogason landsbókavörđ á Hótel Borg. Ţá sagđist Ţórbergur skyldu hengja sig, ef Stalín réđist á Póllandi. Eftir árás Stalíns birti hann ámátlega varnargrein, ţar sem hann sagđist hafa sagt ţađ eitt, ađ hann skyldi hengja sig, ef Stalín hćfi ţátttöku í stríđinu viđ hliđ Hitlers. Halldór Kiljan Laxness skrifađi í Ţjóđviljann, ađ ţađ ćtti ađ vera fagnađarefni, ef íbúar „Vestur-Úkraínu“ eins og hann kallađi Austur-Pólland, yrđu ţegnar Stalíns.

Griđasáttmálinn er til marks um, ađ Heimsstyrjöldin síđari var í rauninni tvö stríđ. Frá hausti 1939 til sumars 1941 áttu Bretar og Frakkar í höggi viđ Hitler, sem var í eins konar bandalagi viđ Stalín. Frá sumri 1941, ţegar Hitler rauf griđasáttmálann og réđst á Stalín, börđust Bretar og Rússar viđ Ţjóđverja, en Frakkar voru úr leik. Í árslok 1941 gengu Bandaríkjamenn í liđ međ Bretum og Rússum, en Japanir međ Ţjóđverjum, og voru ţá úrslitin ráđin: Enginn stenst Bandaríkin, ef ţau beita sér.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 24. ágúst 2019.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband