Koestler og bćjarstjórnarkosningar

Ensk-ungverski rithöfundurinn Arthur Koestler varđ heimsfrćgur fyrir skáldsöguna Darkness at Noon eđa Myrkur um miđjan dag, sem kom út á ensku 1941 og íslensku 1947. Ţar reyndi hann ađ skýra hinar furđulegu játningar sakborninganna í sýndarréttarhöldum Stalíns á fjórđa áratug. Skýringin var í fćstum orđum, ađ í huga sanntrúađra kommúnista hefđi ađeins veriđ til sannleikur flokksins. Ef flokkurinn skipađi félaga ađ vera sekur, ţá var hann ţađ, líka í eigin augum. Koestler ţekkti slíkt sálarlíf af eigin raun, ţví ađ hann hafđi um skeiđ veriđ eindreginn kommúnisti. Skáldsaga hans kom út á frönsku 1945 og átti nokkurn ţátt í ţví, ađ í maí 1946 töpuđu franskir kommúnistar í ţjóđaratkvćđagreiđslu um stjórnarskrárbreytingar.

Hitt vita fćrri, ađ Koestler skipti líka nokkru máli í kosningum á Íslandi. Hann hafđi 1945 gefiđ út ritgerđasafniđ The Yogi and the Commissar, Skýjaglópinn og flokksjálkinn. Ţar er löng ritgerđ um Ráđstjórnarríki Stalíns. Lýsti Koestler međal annars hungursneyđinni í Úkraínu 1932-1933, fjöldabrottflutningum frá Eystrasaltslöndunum 1941 og hinu víđtćka ţrćlabúđaneti Stalíns, Gúlageyjunum. Valtýr Stefánsson, ritstjóri Morgunblađsins, fékk Jens Benediktsson blađamann til ađ ţýđa ritgerđina, og fyllti hún fjörutíu blađsíđur í Lesbók Morgunblađsins 29. desember 1945, nokkrum vikum fyrir bćjarstjórnarkosningar.

Íslenskir kommúnistar brugđust viđ hart og gáfu út sérstakt blađ, Nýja menningu, til höfuđs Koestler, og dreifđu í hús bćjarins. Ungur hagfrćđingur, nýkominn frá Svíţjóđ, Jónas H. Haralz, skrifađi einnig í Ţjóđviljann, málgagn kommúnista, ađ „falsspámađurinn Koestler“ hefđi veriđ „afhjúpađur“. Skipađi Jónas sjötta sćti á lista Sósíalistaflokksins í bćjarstjórnarkosningunum, og gerđu kommúnistar sér vonir um, ađ hann nćđi kjöri. Valtýr Stefánsson svarađi Jónasi fullum hálsi og varđi Koestler. Úrslit kosninganna urđu kommúnistum vonbrigđi. Ţeir fengu ađeins fjóra bćjarfulltrúa kjörna. Sigurganga ţeirra á Íslandi var stöđvuđ, ef til vill ađ einhverju leyti međ ađstođ Koestlers.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 23. desember 2017.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband