Minningin um fórnarlömbin

RNH, Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt,Yeonmi Park heldur ásamt Almenna bókafélaginu og Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands fund í samkomusal Veraldar, húss Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, í hádeginu föstudaginn 25. ágúst, ţar sem Yeonmi Park, höfundur bókarinnar Međ lífiđ ađ veđi, segir frá lífi sínu í Norđur-Kóreu, síđasta kommúnistaríkinu.

Park er ađeins 24 ára, en hún flúđi fyrir tíu árum frá Norđur-Kóreu međ móđur sinni. Bók hennar hefur veriđ ţýdd á fjölda mála og veriđ efst á metsölulistum hérlendis. Bjarni Benediktsson forsćtisráđherra kynnir höfundinn, og Vera Knútsdóttir, stjórnmálafrćđingur og framkvćmdastjóri Félags Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi, stjórnar umrćđum ađ erindi Parks loknu.

Fundurinn er kl. 12:05–13:15. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir, á međan húsrúm leyfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband