Af mannavldum?

GoreHausti 1981 var g nkominn til Bretlands framhaldsnm. birtu 364 kunnir hagfringar yfirlsingu um, a stefna Margrtar Thatchers efnahagsmlum vri rng, enda hlyti hn fyrr en sar a hverfa fr henni. neri mlstofunni skorai leitogi Verkamannaflokksins jrnfrna a nefna tvo hagfringa, sem vru sammla henni. „Alan Walters og Patrick Minford,“ svarai hn. g var sar staddur ar, sem Thatcher rifjai etta upp hljandi og sagi, a sem betur fer hefi andstingur sinn aeins bei um tv nfn. Hn hefi ekki geta nefnt fleiri! Thatcher hlt fast vi stefnu sna, sem reyndist vel. Vori 1987 var g aftur sestur a slandi. birtu au Gurn Ptursdttir lffringur, sta orleifsdttir jarfringur og Guni Jhannesson verkfringur skrslu, sem tvarpi kynnti sem strfrtt. Hn var um a, a Tjrnin hyrfi lklega remur vikur, yri byrja a grafa fyrir rhsi norvesturhorni hennar. Dav Oddsson borgarstjri sinnti essu hvergi, rhsi reis, og enn er Tjrnin snum sta.

g lri a hafa ekki sjlfkrafa vsindamanna r, tt eir fari margir saman. Vsindi eru ekki krfing, heldur frjls samkeppni hugmynda. au telja ekki nef, heldur skoa ggn. etta vi um rttu tilgtu, a jrin s a hlna, a s mannkyni a kenna og valdi ess a gera eitthva vi v. skarsverlaunahafinn Al Gore krefst ess, a vi gerbreytum umsvifalaust lfshttum okkar. g er ekki srfringur loftslagsfrum fremur en Gore. En nrri heimildamynd, „Blekkingarnar miklu um hlnun jarar,“ sem frumsnd var bresku sjnvarpi 8. mars sastliinn, tala vsindamenn, sem efast um essa tilgtu. eir vefengja fstir, a jrin hafi hlna um skei. En eir benda , a loftslag tekur sfelldum breytingum. vst s, a menn ri rslitum me losun koltvsrings og gildis hans t andrmslofti. Sem kunnugt er mynda essi efni samt vatnsgufu eins konar hjp kringum jrina, sem minnkar varmatgeislun hennar, svo a hn er ngu hl til a vera byggileg.

Ein rksemd efasemdamanna er, a breytingar hitastigi jarar virast ekki standa neinu sambandi vi losun manna koltvsringi. Um og eftir landnm 9. ld var til dmis hlindaskei hr ti Dumbshafi. Vatnajkull var miklu minni en n, tvskiptur og kallaist Klofajkull. losuu menn sraltinn koltvsring t andrmslofti. San tk vi litla sldin svonefnda um 1500-1800. Sustu hundra rin hefur hitastig sveiflast til, tt heldur hafi a fikra sig upp vi (um a giska 0,6 stig). Til dmis var hlindaskei rin 1930-1940, en san klnai fram undir 1980, tt losun koltvsringi hafi straukist. Stuningsmenn tilgtunnar um hlnun af mannavldum geta auvita (og hafa) skrt essa klnun me rum hrifattum, en viurkenna eir um lei, a fleira ri loftslagsbreytingum en losun manna koltvsringi.

nnur rksemd efasemdamanna er, a losun manna koltvsringi veldur ekki miklu um grurhsahrifin. Vatnsgufa er 98% grurhsalofttegunda. egar lfverur anda fr sr ea rotna og egar eldfjll gjsa, streymir meiri koltvsringur t andrmslofti en vegna brennslu olu ea kola. Jafnvel tt einhver grurhsahrif kunni a vera af mannavldum, mun san breyta sralitlu um au, tt reynt s a minnka losun koltvsringi, tt a s raunar skilegt af rum stum. rija rksemd efasemdamanna er, a breytingar hitastigi jarar virast standa beinu sambandi vi virkni slar. Koma geislar r rum slum ti geimi og vindar fr okkar sl ar vi sgu flknu ferli. Stuningsmenn tilgtunnar um hlnun af mannavldum geta auvita (og hafa) bent , a nkvmar mlingar essu eru ekki til langt aftur tmann. En hi sama er a segja um tilgtu eirra. Slvirknikenningin hefur lka ann kost, a hn nr til fyrri loftslagsbreytinga (ef hn reynist rtt), v a slin hefur alltaf haft hrif, en mannkyn aeins nlega.

Enginn dregur grurhsahrifin efa. eirra vegna er jrin byggileg. En spurningin er, hva mennirnir hafa gert og geta gert. Hugsanleg svr a rannsaka fordmalaust sta ess a ba um sig skotgrfum.

Frttablai 30. mars 2007


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband