7.6.2012 | 01:23
Ekki ađeins rímsins vegna
Tómas Guđmundsson orti í kvćđinu Nú er veđur til ađ skapa um hnött, sem hlađinn vćri úr mannabeinum og púđri. Ţá voru Hitler og Stalín bandamenn eftir griđasáttmála ţeirra í ágúst 1939:
Og alveg varđ ég hissa
er herrann lét sér detta
í hug ađ nota ţetta
handa foringjanum Hitler
og föđur Jósef Stalín.
Nú fá ţeir ađ vera saman,
og rímsins vegna í peysum
frá prjónastofunni Malín.
En prjónastofan Malín var ekki ađeins nefnd til sögunnar rímsins vegna. Malín Ágústa Hjartardóttir, sem uppi var 1890-1988, var kunn dugnađarkona í Reykjavík. Hún rak prjónastofu, sem hét eftir henni, á Laugavegi 20. Ţar í bakhúsi héldu íslenskir nasistar, fylgismenn Hitlers, fundi sína snemma á fjórđa áratug.
Malín kvađ raunar á móti Tómasi:
Rímsins vegna rćndir ţú,
rótlaus mađur,
peysum tveimur pakka úr
og puntađir ţá Hitler og Stalín,
en vita máttu ţćr voru ekki úr
vinnustofunni Malín.
Malín vildi ekki frekar en flestir ađrir Íslendingar koma nálćgt ţeim kumpánum Hitler og Stalín og hefur ekki ráđiđ ţví, hvađ fram fór í bakhúsinu.
(Eftirskrift: Pálmi Haraldsson í Fons hafđi samband viđ mig og kvađst ekki greiđa Ólafi Arnarsyni laun fyrir blogg, og er mér ljúft og skylt ađ koma ţessari athugasemd Pálma til skila.)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Fćrsluflokkar
Tenglar
Íslenskir:
- Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt
- Björn Bjarnason
- Andríki
- Rannsóknamiðstöð um samfélags- og efnahagsmál
- MPS á Íslandi 2005
- Heimspekileg sjálfslýsing
- Heimildarmyndir ehf.
- Matthías Johannessen
Erlendir:
- Cato Institute
- Institute of Economic Affairs
- Timbro
- Cepos
- Heritage Foundation
- Mont Pelerin Society
- Hoover Institution
- American Enterprise Institute
- Property and Environment Research Center
- Liberty Fund
Kvikmyndir á Netinu
- Umræðuþáttur með Milton Friedman í Sjónvarpinu 1984
- Blekkingin mikla um hlýnun jarðar
- Hrakspár um loftslagsbreytingar afturkallaðar
- Heimsendi frestað um óákveðinn tíma
- Tímamótaræða Ronalds Reagans 1964
- Minningarorð Margrétar Thatchers um Ronald Reagan
- Kafli um frjálshyggjubyltingu Chicago-drengjanna í Chile
- Kafli um spádómsorð austurrísku hagfræðinganna um sósíalisma
Bloggvinir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Snorri Bergz
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur H. Bragason
- Kjartan Vídó
- Vera Knútsdóttir
- Ívar Páll Jónsson
- Þorleifur Ágústsson
- Sigurður Sigurðsson
- Óttar Felix Hauksson
- Sigurður Karl Lúðvíksson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Kristín María
- Andri Heiðar Kristinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Karl Gauti Hjaltason
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Snorri Snorrason
- Goggi
- Stjórn Eyverja
- Fannar frá Rifi
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hrannar Baldursson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Örvar Már Marteinsson
- Ívar Pálsson
- Tryggvi H.
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
- Vestfirðir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Heiða Þórðar
- Ingólfur H Þorleifsson
- E.Ólafsson
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Brynjar Svansson
- Geir Ágústsson
- Pálmi Gunnarsson
- Kallaðu mig Komment
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Oddgeir Einarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Per Krogshøj
- Gísli Hjálmar
- Páll Kristbjörnsson
- Einar Ben Þorsteinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Gammurinn
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Bergur Thorberg
- Guðrún Stella Gissurardóttir
- Guðmundur Bergkvist
- Kokkurinn Ógurlegi
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Sverrir Stormsker
- Hvíti Riddarinn
- Hlekkur
- Ólafur Örn Nielsen
- Hróðmar Vésteinn
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Sigurður Þór Guðjónsson
- K Zeta
- Kaleb Joshua
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hlynur Sigurðsson
- Kristín Hrefna
- Adda bloggar
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Árni Árnason
- Barði Bárðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Gomez
- Elís Már Kjartansson
- Elvar Atli Konráðsson
- Eyþór Jóvinsson
- Frjálshyggjufélagið
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Sigurðsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Pálsson
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Pálsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Gyrðir Elíasson
- Hans Miniar Jónsson.
- Heimssýn
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hjalti Sigurðarson
- Hulda Haraldsdóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Jóhann Pétur
- Jónas Egilsson
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- jósep sigurðsson
- Júlíus Björnsson
- Ketilás
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristleifur Guðmundsson
- Lífsréttur
- Ólafur Björnsson
- Óskar Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Ragnar Bjartur Guðmundsson
- Rýnir
- Sigurbrandur Jakobsson
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Styrmir Hafliðason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svavar Guðmundsson
- Sölvi Breiðfjörð
- Tryggvi Hjaltason
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Vilhjálmur Árnason
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórarinn Sigurðsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Þröstur Heiðar Guðmundsson
- Ævar Austfjörð
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Merkir hugsuđir
Bćkur
á náttborđinu
-
Ayn Rand: Kíra Argúnova (ISBN: 978-9935-426-88-8)
**** -
Ragnar Árnason o. fl.: Tekjudreifing og skattar (ISBN: 978-9935-426-51-2)
**** -
Matt Ridley: Heimur batnandi fer (ISBN: 978-9935-429-03-8)
***** -
Bent Jensen: Stalin. En biografi
**** -
Barbara Demick: Engan ţarf ađ öfunda (ISBN: 978-9979-651-71-0)
*****
Tónlist
í tćkinu
- Tammy Wynette - Stand by your Man
- Marlene Dietrich - Lili Marlene
- Vera Lynn - White Cliffs of Dover
- Edith Piaf - Non, je ne regret
- Frank Sinatra - My Way
- Gal Costa - A garota de Ipanema
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar