Viðtal á X977

Ég var í útvarpsþættinum Harmageddon á útvarpsstöðinni X977 kl. 16 þriðjudaginn 1. september 2009, en stjórnendur þáttarins eru Frosti Logason og Þorkell Máni Pétursson. Við ræddum fyrst um Svartbók kommúnismans og síðan um lánsfjárkreppuna og bankahrunið. Meðal annars ræddum við um, hvort illvirki kommúnista á tuttugustu öld, sem Svartbókin er um, væru í rökréttu framhaldi af kenningu Marx eða frávik frá henni og hvort kommúnismi og nasismi væru skyldar stefnur. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband