Vinstrisveifla á Íslandi

Ég skrifađi grein í Wall Street Journal í dag um stjórnarskiptin á Íslandi. Ţar benti ég á, ađ hin nýja stjórn er minnihlutastjórn, sem komst til valda í skjóli ofbeldis, eftir götuóeirđir. Ţrátt fyrir svo hćpiđ umbođ ćtlar hún ađ ráđast á sjálfstćđi Seđlabankans og reka Davíđ Oddsson, sem ekkert hefur til saka unniđ annađ en vara nánast einn Íslendinga viđ hinum öra vexti bankana fyrir hruniđ, jafnt opinberlega og í einkasamtölum. Fjármálaeftirlitiđ var fćrt frá Seđlabankanum 1998, svo ađ Davíđ varđ ađ láta sér nćgja viđvaranir, ekki athafnir. Jafnađarmenn hafa horfiđ frá ţví máli, sem átti ađ ráđa úrslitum um áframhaldandi samstarf ţeirra viđ Sjálfstćđisflokkinn, ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband