Fyrirlestur um fátćkt

Miđvikudaginn 26. nóvember flutti ég fyrirlestur um fátćkt á Íslandi á málstofu um hagsögu, sem sagnfrćđingurinn Guđmundur Jónsson og hagfrćđingurinn Sveinn Agnarsson skipulögđu. Ég varpađi fram ţremur spurningum: Hvers vegna var Ísland í ţúsund ár eitt fátćkasta land í Vestur-Evrópu? Hvers vegna varđ Ísland ríkt á tuttugustu öld ţrátt fyrir fremur laka hagstjórn? Hvernig reiddi fátćku fólki af, ţegar frelsi var hér stóraukiđ árin 1991-2004? Síđustu spurninguna rćddi ég í nokkrum smáatriđum. Hér eru glćrurnar, sem ég notađi.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband