Skattalkkun skynsamleg

Frttir berast n af fjldauppsgnum bnkum og byggingarfyrirtkjum. Ftt er srara en a missa starfi fyrirvaralaust. Vi hfum ll sam me v flki, sem hefur ori fyrir slku falli, og vonum, a a finni fljtlega nnur strf. Sem betur fer er atvinnustandi slandi miklu betra en rkjum Evrpusambandsins, ar sem atvinnuleysi er strfellt, einkum hj ungu flki. Tkifrin til a brjtast bjarglnir eru n miklu fleiri hr en fyrir rskum sextn rum, egar rist var hinar miklu breytingar frjlsristt. a breytir v ekki, a fyrstu merkin um samdrtt eru a koma fram venjulegu launaflki. slendingar gtu ekki bist vi, a eir slyppu einir ja vi afleiingar hinnar aljlegu lnsfjrkreppu ea verhkkanir olu og matvlum.

t8_lcv8_08_gal_Action05_1024_tcm307-638292Undir slkum kringumstum er skynsamlegt a lkka skatta launegum og fyrirtkjum, v a a rvar neyslu og fjrfestingu, svo a strfum fjlgar n. Me skattalkkun er f frt fr rkinu, sem kann ltt me a a fara, og til einstaklinganna, sem nta a miklu betur, annahvort til eigin ngjuauka ea sparna og me honum fjrfestingu. Rkisstjrnin hefur egar tilkynnt, a tekjuskattur fyrirtki veri lkkaur r 18% 15% fr og me nstu ramtum. a er skref rtta tt, en vegna fyrirsjanlegs samdrttar tti a ganga enn lengra og lkka tekjuskattinn niur 12%. Jafnframt tti a lkka tekjuskatt einstaklinga verulega, til dmis um 2%.

egar minnst er skattalkkun, heyrist jafnan rtlumnnum. eir segja, a n s ensla og ess vegna s skattalkkun tmabr. etta er rangt af tveimur stum. enslan er fyrirsjanlega a snast samdrtt, svo a a, sem er heppilegt dag, verur heppilegt morgun. ru lagi er skattalkkun ekki aallega hagstjrnarager, tt vissulega megi me henni rva neyslu og fjrfestingu nsta ri. Hn er tilfrsla f til eirra, sem hafa afla ess og eiga a skili. Eitt brnasta langtmaverkefni okkar er a minnka umsvif rkisins. Skattheimta hr nemur n rskum 40% af landsframleislu. a er allt of htt hlutfall.

spyrja rtlumenn: Hvar vilja skattalkkunarsinnar nema staar? Hva er elilegt hlutfall? Ekkert endanlegt svar er til vi eirri spurningu, en til dmis er skattheimta rtt yfir 30% af landsframleislu Sviss, sem ykir miki fyrirmyndarrki. Er a ekki hflegt markmi? Enn segja rtlumenn: Hvernig rki a afla fjr til nausynlegra verkefna, ef skattar lkka? Svari er einfalt. Til skamms tma urfum vi ekki a hafa neinar hyggjur af afkomu rkissjs, v a slenska rki er nnast skuldlaust. Tmabundinn fjrhagsvandi er v auleysanlegur. Til langs tma mun vermtaskpun aukast vi lgri skatta, svo a skatttekjur rkisins munu hkka, eins og reynslan hefur margoft snt.

a er engin lausn astejandi vanda a taka upp annan gjaldmiil. Rstfunarf einstaklinga eykst ekki, tt a s skr evrum. Skuldir fyrirtkja lkka ekki, tt r su skrar pundum. En afkoma einstaklinga og fyrirtkja batnar, ef opinberar lgur essa aila lttast. Vi bgjum atvinnuleysisvofunni best fr me myndarlegri skattalkkun.

Frttablai 16. ma 2008.


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband