Svar viđ fćrslu Guđmundar Andra

Guđmundur Andri Thorsson ţingmađur Samfylkingarinnar skrifar á Facebook:

Víđa sér mađur fólk dásama Ísraelsríki fyrir góđa frammistöđu viđ ađ bólusetja sitt fólk. Sitt fólk. Bara sitt fólk. Palestínuţjóđin á herteknu svćđunum fćr ekkert. Sjaldan hefur mađur séđ jafn svart á hvítu ţađ ranglćti sem ţetta ríki er reist á.

Ég svarađi:

Ţessi fćrsla lýsir miklum misskilningi. Ţađ er hlutverk ríkis ađ láta borgara sína hafa forgang um ţau gćđi, sem ţađ getur úthlutađ. Annars vćri ţađ tilgangslaust. Og Palestínumenn hafa sína stjórn, sem flýtur í gjafafé frá útlöndum, en ţví miđur fer ţađ mestallt í spillta stjórnmálamenn ţar. Sú stjórn hefđi átt ađ útvega Palestínumönnum bóluefni. Ţetta er mćlskubrella hjá ţér til ađ leiđa athyglina frá ţví, ađ heilbrigđisráđherra (gamall samherji ţinn í Icesave-málinu) gćtti hagsmuna Íslendinga ekki nógu vel og ađ í ljós er komiđ, ađ ESB, sem ţú hefur ofurtrú á, hefur ekki ráđ undir hverju rifi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband