Spurning drottningar

landscape-1448053183-queen-elizabeth-ii-braemar-highland-games-september-2015.jpgegar Elsabet II. Bretadrottning heimstti Hagfrisklann Lundnum, London School of Economics, 5. nvember 2008 v skyni a vgja ntt hs sklans, minntust gestgjafar hennar fjrmlakreppuna, sem st sem hst. Drottning spuri: „Hvers vegna s enginn hana fyrir, r v a hn reyndist svo alvarleg?“ Eitthva st vistddum gfumnnum a svara essari einfldu spurningu.

ess vegna settust nokkrir breskir spekingar niur jn 2009 og rddu hugsanlegt svar, og upp r eim umrum smdu tveir eirra, prfessorarnir Tim Besley og Peter Hennessy, brf til drottningar. brfinu kvu eir msa vissulega hafa vara vi kreppunni vegna misgengis hagstra og jafnvgisleysis. Enginn hefi samt haft yfirsn yfir fjrmlakerfi. Flestir hefu haldi, a bankamenn vissu, hva eir vru a gera me v a taka notkun alls konar n fjrmlatki. Kerfi hefi skila miklum hagnai og allir v veri ngir. S tr hefi veri almenn, a glma tti vi kreppur, egar r skyllu , ekki reyna a afstra eim. Selabankar hefu einbeitt sr a v a tryggja stugt verlag, ekki fjrmlastugleika.

niurlagi brfsins skrifuu prfessorarnir tveir: „Til ess a gera langa sgu stutta, Yar Htign, tti kreppan sr margar orsakir. En meginstan til ess, a ekki var s fyrir, hvenr hn skylli og hversu vtk og djp hn yri, var, a fjldinn allur af snjllu flki gat ekki sameiningu mynda sr, hversu mikil httan vri fyrir kerfi heild.“

Heldur er etta ftklegt svar vi spurningu drottningar: „Vi erum snjallir, en veruleikinn er of flkinn til ess, a vi skiljum hann.“ a var eflaust hvort tveggja rtt, en hinir kurteisu vimlendur drottningar sneiddu hj rum skringum kreppunni. Margir rekja hana til misrinna rkisafskipta, tilrauna til a keyra niur ver fjrmagni me of drum hsnislnum, of lgum vxtum og rum eim brellum, sem auvelda flki a eya um efni fram, tt a hefni sn til lengdar.

(Frleiksmoli Morgunblainu 3. febrar 2018.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband