13.6.2015 | 11:10
Rannsóknaskýrsla mín fyrir árið 2014
Við háskólakennarar þurfum að gera rannsóknaskýrslu árlega. Hér er sú, sem ég skilaði fyrir árið 2014, og eru verkin flokkuð eftir eðli þeirra (og kerfi Háskólans). Eins og sést, var ég á ferð og flugi þetta ár, enda hef ég ákveðið að taka meiri þátt í fræðilegum umræðum á alþjóðavettvangi en ég hef löngum gert. Þá skal þess getið, að allt árið vann ég auk þess að skýrslu þeirri á ensku, sem ég er ásamt öðrum að gera fyrir fjármálaráðuneytið, og sjást hennar merki í ýmsum erindum og greinum á árinu.
Bókarkaflar:
The Rise and Fall and Rise of Iceland. Í Gerald Frost (ritstj.). Understanding the Crash, pp. 6481. Budapest: Danube Institute.
Fátækt á Íslandi 19912004. Í Ragnar Árnason og Birgir Þór Runólfsson (ritstj.). Tekjudreifing og skattar, bls. 6791. Reykjavík: Almenna bókafélagið.
Tímaritsgreinar:
The collapse of the Icelandic Banks. Cambridge Journal of Economics 38, No. 4, July 2014, pp. 987991. doi:10.1093/cje/bet078
Villt sagnfræði eða spillt? Þjóðmál 9, 3 (haust 2014), bls. 2844.
Viðhorf Alistairs Darlings til Íslendinga. Þjóðmál 9, 4 (vetur 2014), bls. 1425.
Greinar í ráðstefnuritum:
Alistair Darling and the Icelandic Bank Collapse. Í Silja Bára Ómarsdóttir (ritstj.). Þjóðarspegillinn 2014. Reykjavík: Félagsvísindastofnun.
Viðskiptasiðferði og eignasala bankanna. Í Auður Hermannsdóttir, Ester Gústavsdóttir og Kári Kristinsson (ritstj.). Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands. Reykjavík: Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands.
Erindi á alþjóðlegum ráðstefnum:
Explanations of Icelandic Collapse: Neoliberalism or Government Intervention. Association of Private Enterprise Education. Las Vegas 14 April 2014.
The Subjection of Men? Emerging Ideas in Masculinity Research. Masculinity Studies in the North. Nordic Association for Research on Men and Masculinities. 6 June 2014.
Iceland Left Out in the Cold? Workshop on International Political Theory. NOPSA, Nordic Political Science Association, Gothenburg 12 August 2014.
The Icesave Dispute. Workshop on International Courts and Domestic Politics. NOPSA, Nordic Political Science Association, Gothenburg 14 August 2014.
The Icelandic Welfare State: Nordic or Anglo-Saxon? Workshop on The Welfare State in Transition. NOPSA, Nordic Political Science Association, Gothenburg 14 August 2014.
A Surprise Encounter. The Jewess who became an Icelander and the Nazi who became a communist. 28th Congress of Nordic Historians, Joensuu 16 August 2014.
Spontaneous Evolution: Three Icelandic examples. Economic Freedom Institute Conference, Manhattanville College, NY, 1011 October 2014.
Fyrirlestrar á málþingum og fundum:
The Icelandic Bank Collapse. Lessons for Europe. European Students for Liberty. Berlin 15 March 2014.
The Internet: An Opportunity for Liberty, Not a Threat. Estudantes pela liberdade (Students for Liberty). Porto Alegre 25 May 2014.
The Internet: An Opportunity for Liberty, Not a Threat. Estudantes pela liberdade (Students for Liberty). Curitiba 31 May 2014.
On Thomas Pikettys Capital. European Students for Liberty Conference. Bergen 18 October 2014.
Europe of the Victims. Erindi á ráðstefnu Platform of European Memory and Conscience, Brussels 4. nóvember 2014.
A Latter-Day Jacobin with Data: Reflections on Pikettys Capital. European Students for Liberty. Reykjavik 15 November 2014.
Boðskapur Tómasar Pikettys í Fjármagni fyrir 21. öldina. Erindi á málstofu RNH um tekjudreifingu og skatta 24. nóvember 2014 (ásamt Corbett Grainger og Ragnari Árnasyni).
Why Was Iceland Left Out in the Cold? And Kept There? Institute of Economic Affairs, London, 27 November 2014.
Ritstjóri bókar
Matt Ridley. Heimur batnandi fer (The Rational Optimist). Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2014. 360 bls.
Ritdómar
A Latter-Day Jacobin with a Lot of Data. Ritd. um Capital in the 21st Century eftir Thomas Piketty. The Journal of Ayn Rand Studies. Vol. 14, 2, December 2014, pp. 281290.
Hann barðist góðu baráttunni. Ritd. um Í köldu stríði eftir Styrmi Gunnarsson. Morgunblaðið 16. desember 2014.
Ræður á fundum
Smallness: Problem or Opportunity? Reflections of an Icelander. Framsókn, Torshavn 22 March 2014.
Erindi um Sjálfstætt fólk eftir Halldór K. Laxness 19. nóvember 2014 á fundi Stúdentakjallarans, Torfhildar, félags bókmenntafræðinema, Menningarfélagsins, nemendafélags framhaldsnema í íslensku og Þjóðleikhússins. Ásamt Dagnýju Kristjánsdóttur prófessor, Illuga Jökulssyni rithöfundi, Símon Birgissyni dramatúrg og Þorleifi Erni Arnarsyni leikstjóra.
Stuttar greinar í bókum, blöðum og tímaritum
Eftirmáli. Matt Ridley, Heimur batnandi fer, The Rational Optimist. Reykjavík: Almenna bókafélagið 2014. Bls. 359360.
Líkan Meadows hrundi, ekki heimurinn. Vísbending 32, 2 (14. janúar 2014), bls. 23.
Nokkrar spurningar til dr. Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur. Morgunblaðið 31. janúar 2014.
Eru háskólakennarar í pólitískri krossferð? Morgunblaðið 11. apríl 2014.
Töpuðu Íslendingar hundrað milljörðum á skyndisölu þriggja Glitniseigna? Morgunblaðið 14. mars 2014.
Er ójöfn tekjudreifing stærsta mál samtímans? Morgunblaðið 2. maí 2014.
Kúgun karla? Morgunblaðið 6. júní 2014.
Þegar ljósin slokknuðu. Morgunblaðið 28. júlí 2014.
Sögulegt gildi griðasáttmálans. Morgunblaðið 23. ágúst 2014.
Aldarfjórðungur frá falli kommúnismans. Morgunblaðið 8. nóvember 2014.
Upplýsingamiðlun og álitsgjöf
Viðtal um skyndisölu Glitniseigna í Noregi og Finnlandi við Kára Finnsson í netsjónvarpi Viðskiptablaðsins 14. mars 2014.
Viðtal um skyndisölu þriggja Glitniseigna við Ríkisútvarpið 15. mars 2014.
Viðtal um jafnréttisbaráttuna við Jón Júlíus Karlsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö 6. júní 2014.
Viðtal um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins við Hjört Hjartarson í kvöldfréttum Stöðvar tvö 8. júlí 2014.
Viðtal um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins í Morgunútvarpi Rásar tvö 9. júlí 2014.
Forganga um gjöf fágætra bóka og frumverka um kommúnismann til Þjóðarbókhlöðunnar 23. ágúst 2014.
Viðtal um innflytjendamál við Hjört Hjartarson í fréttum Stöðvar tvö 16. september 2014.
Viðtal um innflytjendamál við Magnús Geir Eyjólfsson í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð tvö 21. september 2014.
Fróðleiksmolar í Morgunblaðinu
Kamban, Kress og Lowrie. Morgunblaðið 4. janúar 2014.
Þið eruð ekki þjóðin. Morgunblaðið 11. janúar 2014.
Hverjum Íslandsklukkan glymur. Morgunblaðið 18. janúar 2014.
Ofeldi launað með ofbeldi. Morgunblaðið 25. janúar 2014.
Viðbótarheimild um huldumann. Morgunblaðið 1. febrúar 2014.
Ættjarðarást. Morgunblaðið 8. febrúar 2014.
Um borð í Gullfossi. Morgunblaðið 15. febrúar 2014.
Darling og íslensku risaþoturnar. Morgunblaðið 22. febrúar 2014.
Darling og styrktarmenn Íhaldsflokksins. Morgunblaðið 1. mars 2014.
Jarðálfarnir í Zürich. Morgunblaðið 8. mars 2014.
Bara ef lúsin erlend er. Morgunblaðið 15. mars 2014.
Ólíkt hafast þeir að. Morgunblaðið 22. mars 2014.
Breskir dómarar skeikulir. Morgunblaðið 29. mars 2014.
Tómas og Steinn. Morgunblaðið 5. apríl 2014.
Steinn og stjórnmálin. Morgunblaðið 12. apríl 2014.
Því voruð þið að kjafta frá? Morgunblaðið 19. apríl 2014.
Athugasemd frá dóttur Jóns Óskars. Morgunblaðið 26. apríl 2014.
Jón Óskar og sósíalisminn. Morgunblaðið 3. maí 2014.
Óhæft til birtingar. Morgunblaðið 10. maí 2014.
Áfengiskaup leka. Morgunblaðið 17. maí 2014.
Kúgun karla? Morgunblaðið 24. maí 2014.
Ríkur maður alltaf ljótur? Morgunblaðið 31. maí 2014.
Merkingarþrungnar minningar. Morgunblaðið 7. júní 2014.
Gleymd þjóð. Morgunblaðið 14. júní 2014.
Áttum við að stofna lýðveldi? Morgunblaðið 21. júní 2014.
Raunveruleg tímamót. Morgunblaðið 28. júní 2014.
Bandaríski draumurinn. Morgunblaðið 5. júlí 2014.
Stúlkan frá Ipanema. Morgunblaðið 12. júlí 2014.
Friðarverðlaun Nóbels. Morgunblaðið 19. júlí 2014.
Habsborgarar. Morgunblaðið 26. júlí 2014.
Nordal í stríðsbyrjun. Morgunblaðið 2. ágúst 2014.
Fyrirlestrar í Gautaborg. Morgunblaðið 9. ágúst 2014.
Krossgötur: Mörk og mót. Morgunblaðið 16. ágúst 2014.
Blómið í hóffarinu. Morgunblaðið 23. ágúst 2014.
Lagði Hong Kong undir sig Kína? Morgunblaðið 30. ágúst 2014.
Skjól eða gildra? Morgunblaðið 6. september 2014.
Stefán Ólafsson í París. Morgunblaðið 13. september 2014.
Siðferði og siðleysi. Morgunblaðið 20. september 2014.
Kúba norðursins. Morgunblaðið 27. september 2014.
Er Ísland í Evrópu? Hvaða Evrópu? Morgunblaðið 4. október 2014.
Netið gleymir engu. Morgunblaðið 11. október 2014.
Vetrarstríðið og flokkaskiptingin. Morgunblaðið 18. október 2014.
Vetrarstríðið og kinnhestur Hermanns. Morgunblaðið 25. október 2014.
Einar dansaði við Herttu. Morgunblaðið 1. nóvember 2014.
Brot úr Berlínarmúrnum. Morgunblaðið 8. nóvember 2014.
Steinólfur í Fagradal. Morgunblaðið 15. nóvember 2014.
Frænka Jörundar hundadagakonungs. Morgunblaðið 22. nóvember 2014.
Veruleikinn að baki myndunum. Morgunblaðið 29. nóvember 2014.
Russell á Íslandi. Morgunblaðið 6. desember 2014.
Ferð til Nýju Jórvíkur. Morgunblaðið 13. desember 2014.
Marx og Engels um Íslendinga. Morgunblaðið 20. desember 2014.
Nokkuð að iðja. Morgunblaðið 27. desember 2014.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:32 | Facebook