Erindi mitt um Brasilíu

Ég flutti erindi í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 10. mars um Brasilíu, en ég hef verið með annan fótinn þar syðra í mörg ár. Raunar eru Brasilíurnar margar, eins og ég sagði, ekki aðeins sól og fjör í Rio de Janeiro, heldur líka iðnaður í São Paulo, vélvæddur landbúnaður á sléttunum, námugröftur í Minas Gerais, víðáttumiklir regnskógar. Sýndi ég nokkrar myndir af mér við ólík tækifæri. Erindið var þáttur í fræðslufundaröð safnaðarins um ólík lönd. Hér eru glærurnar, sem ég notaði.

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband