Eins og talađ út úr mínu hjarta

Andríki um Rosabaug yfir Íslandi eftir Björn Bjarnason:

Bókin er ţannig úr garđi gerđ, og svo vandlega unnin, ađ enginn, sem skilja vill íslenskt ţjóđfélag, ţjóđmálaumrćđuna og reiptog umsvifamikilla viđskiptamanna og skrifstofumanna hins opinbera, getur leyft sér ađ kynna sér hana ekki gaumgćfilega. Ţađ er ţví ekkert undarlegt viđ ţađ ađ hún seljist nú mun betur en heitar lummur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband