30.3.2011 | 14:28
Rannsóknaskýrsla mín fyrir 2010
Við háskólakennarar þurfum á hverju ári að gera rannsóknaskýrslu um það, sem við höfum gert árið á undan. Ég lauk minni nýlega fyrir árið 2010. Hér er árangurinn.
Bækur
Kjarni málsins. Fleyg orð á íslensku. 2010. Bókafélagið. 992 bls.
Greinar í fræðiritum
Björn Ólafsson. Andvari, 135. árg. (haust 2010). Bls. 1358.
Grein í ráðstefnuritiSkapa eigendur auðlindar engan arð? Rannsóknir í félagsvísindum. XI. Ritstj. Silja Bára Ómarsdóttir. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2010. Bls. 281291. Netútgáfa.
RitdómarJónína Ben eftir Sölva Tryggvason. Þjóðmál, 6. árg. 4. hefti. Bls. 8789.
Erindi á vísindaráðstefnuSkapa eigendur auðlindar engan arð? Þjóðarspegillinn, XI. ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum 29. október 2010.
KennslaPrófessor í stjórnmálafræði í stjórnmálafræðideild félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
Fræðsluefni fyrir almenning:Why Iceland Does Not Want to Pay. Wall Street Journal Europe 7. janúar 2010.
Icelands Message: Dont Bail Them Out. Wall Street Journal Europe 8. mars 2010.
Dýrleif í Parti. Morgunblaðið 13. nóvember 2010.Seint séð, Þuríður. Morgunblaðið 20. nóvember 2010.
Skemmtilegar auglýsingar. Morgunblaðið 27. nóvember 2010.
Á erlendum krám. Morgunblaðið 4. desember 2010.
Í Súdan og Grímsnesinu. Morgunblaðið 11. desember 2010.
Íslenskar skammavísur. Morgunblaðið 18. desember 2010.
Daglegar blogggreinar (að heita má) í pressan.is.
Viðtöl og svör í fjölmiðlum:
Vinstri menn eru orðsnjallari en hægri menn. Viðtal. Fréttablaðið 13. nóvember 2010.
Hagstætt beljuvín í fallegri karöflu. Viðtal. Fréttablaðið 25. nóvember 2010.
Speki árþúsunda safnað á bók. Viðtal. Morgunblaðið 19. desember 2010.
Umsjón rannsóknarverkefna:Umsjón alþjóðlegs rannsóknarverkefnis um umhverfisvernd, eignaréttindi og auðlindanýtingu í samstarfi Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands og stofnana í Brasilíu, þ. á m. Cato Institute í Washington-borg og Rio de Janeiro (útbú) og Instituto Millenium í Rio de Janeiro. Hófst haustið 2008.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:29 | Facebook