Sagnritun dr. Gylfa (4)

W08_Thorvaldur_Gylfason_speaker_ArnarhollNřlega sag­i dr. Gylfi ZoŰga Ý mßlgagni vinstri÷fgamanna, Heimildinni, a­ „margir“ reyndu a­ skrifa s÷gu bankahrunsins upp ß nřtt. Hann ßtti vi­ mig, en Úg hef sett fram ■ß sko­un, a­ bankahruni­ hafi veri­ „svartur svanur“, ˇvŠntur atbur­ur, sem a­eins sÚ fyrirsjßanlegur eftir ß. En au­vita­ er ■a­ rÚtt, sem kom fram Ý skřrslu rannsˇknarnefndar Al■ingis ß bankahruninu, a­ Ýslensku au­j÷frarnir fˇru langt fram ˙r sjßlfum sÚr. Ůegar fyrrverandi rß­amenn eru hins vegar gagnrřndir fyrir a­ hafa ekki haldi­ ■eim Ý skefjum, ver­ur ekki a­eins a­ hafa Ý huga takmarka­ar valdheimildir ■eirra, heldur lÝka hi­ einkennilega andr˙msloft Ý landinu. Ůegar voldugasti au­j÷furinn, Jˇn ┴sgeir Jˇhannesson, sŠtti ßkŠru vori­ 2005 fyrir řmis efnahagsbrot, skrifa­i vinur dr. Gylfa, Ůorvaldur Gylfason: „N˙ vir­ist standa til a­ jafna um Jˇn ┴sgeir og fimm menn a­ra fyrir rÚtti. Hva­ břr a­ baki?“
Rannsˇknarnefnd Al■ingis saka­i Ý skřrslu sinni sj÷ fyrrverandi rß­amenn um vanrŠkslu, ■ˇtt h˙n beitti l÷gum afturvirkt, ■vÝ a­ h˙n vÝsa­i a­eins Ý l÷gin um nefndina sjßlfa, og ■au voru ekki sett fyrr en Ý ßrslok 2008. En spyrja mß: Hvers vegna var ■ß Ingibj÷rg Sˇlr˙n GÝsladˇttir ekki s÷ku­ um vanrŠkslu? H˙n haf­i afgreitt vi­varanir DavÝ­s Oddssonar se­labankastjˇra sem „˙taustur eins manns“ og hvatt bankana Ý septemberbyrjun 2008 til a­ halda ßfram innlßnas÷fnun sinni erlendis. H˙n bar lÝka ßbyrg­ ß ■vÝ, sem var lÝklega eina alvarlega broti­ ß gˇ­um stjˇrnsřsluvenjum Ý a­draganda bankahrunsins, a­ bankamßlarß­herrann var ekki haf­ur me­ Ý rß­um Ý Glitniskaupunum. Og hva­ um Jˇn Sigur­sson, formann stjˇrnar fjßrmßlaeftirlitsins? SamkvŠmt l÷gum ßtti forstjˇri fjßrmßlaeftirlitsins a­ bera allar „meiri hßttar ßkvar­anir“ undir stjˇrnina. Var Jˇni hlÝft, af ■vÝ a­ hann var Šskuvinur f÷­ur eins nefndarmannsins, SigrÝ­ar Benediktsdˇttur? Og haf­i ■a­ einhver ßhrif, a­ varaforma­ur stjˇrnarinnar var gift einum starfsbrˇ­ur annars nefndarmanns, Pßls Hreinssonar? ╔g tek fram, a­ meira mßli skiptir a­ lŠra af reynslunni en leita uppi s÷kudˇlga, og eflaust er dr. Gylfi sammßla mÚr um ■a­. En rß­amennirnir sj÷, sem rannsˇknarnefndin hjˇ til, voru engu meiri s÷kudˇlgar en ■au Ingibj÷rg Sˇlr˙n og Jˇn. Ůetta fˇlk var allt a­ reyna a­ gera sitt besta.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 3. febr˙ar 2024.)


Sagnritun dr. Gylfa (3)

DarlingBrown.KenJack:AlamyNřlega sag­i dr. Gylfi ZoŰga Ý mßlgagni vinstri÷fgamanna, Heimildinni, a­ „margir“ reyndu a­ skrifa s÷gu Ýslenska bankahrunsins upp ß nřtt. Hann ßtti vi­ mig, ■ˇtt Úg sÚ ekki a­ reyna a­ endurskrifa s÷guna, heldur hafa ■a­, sem sannara reynist. HÚr skal Úg benda ß fjˇrar mikilvŠgar sta­reyndir um bankahruni­, sem Úg hef bent ß, en a­rir leitt hjß sÚr, ■ar ß me­al dr. Gylfi.
Fyrsta sta­reyndin er, a­ rÝkisstjˇrn breska Verkamannaflokksins ■urfti ekki a­ beita hry­juverkal÷gum til a­ koma Ý veg fyrir hugsanlega ˇl÷glega fjßrmagnsflutninga frß Bretlandi til ═slands. Ůegar haf­i veri­ girt fyrir ■ann m÷guleika me­ tilskipun Breska fjßrmßlaeftirlitsins til Landsbankans 3. oktˇber 2008, ■ar sem bankanum var banna­ a­ flytja fÚ ˙r landi nema me­ skriflegu leyfi fjßrmßlaeftirlitsins og ■riggja daga fyrirvara. (Ůa­ reyndist ekki heldur vera fˇtur fyrir ßs÷kunum um ˇl÷glega fjßrmagnsflutninga Kaup■ings til ═slands, enda ■agna­i allt tal um ■a­ skyndilega.)
Ínnur sta­reyndin er, a­ rÝkisstjˇrn breska Verkamannaflokksins braut samninginn um Evrˇpska efnahagssvŠ­i­, ■egar h˙n bjarga­i ÷llum breskum b÷nkum ÷­rum en ■eim tveimur, sem voru Ý eigu ═slendinga, Heritable og KSF. Me­ ■vÝ mismuna­i stjˇrnin eftir ■jˇ­erni, sem var banna­ samkvŠmt samningnum og lÝka Rˇmarsßttmßlanum. Fur­u sŠtir, a­ framkvŠmdastjˇrn Evrˇpusambandsins skuli ekki hafa gert athugasemd vi­ ■etta.
Ůri­ja sta­reyndin er, a­ ■essir tveir bankar, Heritable og KSF, sem bresk stjˇrnv÷ld loku­u, um lei­ og ■au bj÷rgu­u ÷llum ÷­rum breskum b÷nkum, reyndust eiga fyrir skuldum, ■egar upp var sta­i­. Svo vir­ist sem sumir a­rir breskir bankar, sem fengu a­sto­, til dŠmis RBS, Royal Bank of Scotland, hafi hins vegar ekki ßtt fyrir skuldum, ■ˇtt kapp sÚ lagt ß a­ fela tapi­ og fresta uppgj÷rum.
Fjˇr­a sta­reyndin er, a­ Ýslensku bankarnir ger­ust ekki sekir um nŠrri ■vÝ eins alvarleg brot og til dŠmis Danske Bank, sem var­ uppvÝs a­ stˇrkostlegu peninga■vŠtti, og RBS, sem tˇk ■ßtt Ý ˇl÷glegri hagrŠ­ingu vaxta ß millibankamarka­i. Ůa­ er kaldhŠ­ni ÷rlaganna, a­ Danske Bank og RBS hef­u bß­ir falli­ hausti­ 2008, hef­u ■eir ekki fengi­ lausafjßra­sto­ frß bandarÝska se­labankanum og Englandsbanka.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 27. jan˙ar 2024.)


Sagnritun dr. Gylfa (2)

RNA═ nřlegri grein Ý mßlgagni vinstri÷fgamanna, Heimildinni, kve­ur dr. Gylfa ZoŰga marga reyna a­ endurrita s÷gu bankahrunsins. Me­ ■essum „m÷rgu“ ß hann vi­ mig. En mßli­ snřst ekki um a­ endurrita neina s÷gu, heldur hafa ■a­, sem sannara reynist. Gylfi sty­st vi­ skřrslu rannsˇknarnefndar Al■ingis ß bankahruninu. ┴ henni eru margir annmarkar. Einn er, a­ nefndin yfirheyr­i menn ekki Ý heyranda hljˇ­i eins og rannsˇknarnefndir Ý Bretlandi og BandarÝkjunum gera. E­lilegt hef­i veri­ a­ sjˇnvarpa beint frß yfirheyrslunum. Ůess Ý sta­ valdi nefndin sjßlf ˙r ■a­, sem h˙n taldi eiga erindi Ý skřrslu sÝna. Stakk h˙n řmsu forvitnilegu undir stˇl.

Annar annmarki er, a­ nefndin einblÝndi ß innlenda ■Štti bankahrunsins, sem vissulega voru mikilvŠgir, en setti ■a­ ekki Ý al■jˇ­legt samhengi. Ůa­ var h÷r­ fjßrmßlakreppa Ý heiminum, sem skall af meiri ■unga ß ═slandi en ÷­rum l÷ndum.

Ůri­ji annmarkinn er, a­ nefndin veitti ˇfullkomna skřringu ß bankahruninu. H˙n sag­i bankana hafa falli­, ■vÝ a­ ■eir hef­u veri­ of stˇrir. R÷klega er ■essi skřring svipu­ ■eirri, a­ gler brotni, af ■vÝ a­ ■a­ sÚ brothŠtt, e­a ˇpÝum svŠfi vegna svŠfingarmßttar sÝns. StŠr­in var nau­synlegt, en ekki nŠgilegt skilyr­i fyrir bankahruninu. Svissnesku bankarnir hrundu ekki, og var stŠr­ ■eirra ■ˇ tÝf÷ld landsframlei­sla. SamkvŠmt ˙treikningum dr. Gylfa sjßlfs var stŠr­ Ýslenska bankakerfisins fyrir hrun ■ess um 7,8-f÷ld landsframlei­sla.

Fjˇr­i annmarkinn ß skřrslu nefndarinnar er, a­ h˙n vildi sefa almenning me­ ■vÝ a­ leita uppi s÷kudˇlga Ý hˇpi rß­amanna, en fann enga (■ˇtt gagnrřni hennar ß bankamenn vŠri um margt rÚttmŠt). Ůess vegna skapa­i nefndin s÷kudˇlga me­ ■vÝ a­ vÝkka ˙t vanrŠksluhugtak gildandi laga, svo a­ h˙n gŠti saka­ sj÷ rß­amenn um vanrŠkslu. L÷gfrŠ­ingarnir Ý nefndinni, Pßll Hreinsson og Tryggvi Gunnarsson, vissu, hva­ ■eir voru a­ gera. Ůeir tˇku ŠtÝ­ fram, a­ vanrŠkslan vŠri Ý skilningi laganna um nefndina, sem sett voru eftir bankahruni­. Til ■ess a­ sefa almenning beittu ■eir l÷gum afturvirkt.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 20. jan˙ar 2024.)


Sagnritun dr. Gylfa (1)

Dr. Gylfi ZoŰga prˇfessor birti nřlega grein um bankahruni­ Ý mßlgagni Ýslenskra vinstri÷fgamanna, Heimildinni. Ůar segir hann marga hafa reynt a­ skrifa s÷guna upp ß nřtt. Ůeir haldi ■vÝ fram, a­ hi­ sama hafi gerst erlendis og hÚr ß landi, a­ Bretar og Hollendingar hafi komi­ illa fram vi­ okkur og a­ innlend stjˇrnv÷ld hafi sta­i­ sig vel eftir bankahruni­. Hann telur sannleikskorn Ý ■essum ■remur sko­unum, en a­alatri­i­ sÚ a­ koma Ý veg fyrir nřtt bankahrun.
Taleb_mugLÝklega ß Úg a­ taka snei­ina til mÝn. En Úg hef ekki reynt a­ skrifa s÷guna upp ß nřtt, heldur hafa ■a­, sem sannara reynist. ╔g held, a­ bankahruni­ hafi or­i­ fyrir samverkan margra ˇlÝkra ■ßtta, sem af řmsum ßstŠ­um togu­u allir Ý s÷mu ßtt. Ůetta hafi veri­ „svartur svanur“, eins og Nassim Taleb kallar ■a­: mikill, ˇvŠntur og ˇlÝklegur atbur­ur, sem ver­ur ekki fyrirsjßanlegur, fyrr en hann er or­inn. Eins og skßldi­ sag­i: Ůa­ var ekki fyrr en eftir hruni­ sem allir sßu ■a­ fyrir.
Ůessir ■Šttir voru: 1) Eigendur bankanna h÷f­u teki­ lßn fyrir hlutabrÚfum sÝnum og sßu ver­mŠti ■eirra snarminnka Ý kreppunni frß hausti 2007. 2) ═slendingar h÷f­u komi­ sÚr ˙t ˙r h˙si Ý Danm÷rku, og Danske Bank vann gegn ■eim. 3) Eigendur bankanna nutu lÝtils trausts erlendis. 4) Vogunarsjˇ­ir ve­ju­u ˇspart gegn b÷nkunum. 5) Se­labankar G-10 rÝkjanna sammŠltust um ■a­ Ý maÝ 2008 a­ veita ═slandi ekki lausafjßra­sto­. 6) Innlßnas÷fnun bankanna erlendis mŠltist illa fyrir. 7) Se­labanki Evrˇpu kraf­ist betri trygginga en bankarnir gßtu veitt. 8) BandarÝkin skeyttu engu um ÷rl÷g ═slands. 9) ForsŠtisrß­herra og fjßrmßlarß­herra Breta voru bß­ir Skotar og vildu sřna kjˇsendum sÝnum, a­ sjßlfstŠ­i vŠri varhugavert. 10) Lehman Brothers fÚll, sk÷mmu ß­ur en stˇrt lßn Glitnis var ß gjalddaga, svo a­ kreppan har­na­i og bankinn gat ekki ˙tvega­ sÚr fÚ. 11) Kaup rÝkisins ß Glitni mistˇkust, ekki sÝst ■egar a­aleigendurnir fˇru Ý herfer­ gegn ■eim. Trausti­ minnka­i Ý sta­ ■ess a­ aukast. 12) Samfylkingin var h÷fu­laus her, ■vÝ a­ forma­ur hennar lß ß sj˙krah˙si.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 13. jan˙ar 2024.)


Nř sřn ß g÷mul deilumßl

David_Friedman_by_Gage_Skidmore┴ri­ 2023 fˇr Úg vÝ­a og hlusta­i ß marga fyrirlestra. Tveir voru frˇ­legastir. Prˇfessor David D. Friedman, sem lauk doktorsprˇfi Ý e­lisfrŠ­i, en hefur l÷ngum starfa­ sem hagfrŠ­iprˇfessor, tala­i ßárß­stefnu Ý Lissabon Ý aprÝl. Hann mi­ar r÷krŠ­unnar vegna vi­ spßlÝk÷n millirÝkjanefndar Sameinu­u ■jˇ­anna um hlřnun jar­ar, en reynir a­ bera saman kostna­ og ßbata af hinni hugsanlegu hlřnun. Ni­ursta­a hans er, a­ erfitt sÚ e­a ˇkleift a­ sřna fram ß, a­ kostna­urinn ver­i meiri en ßbatinn. Frˇ­legt var a­ hlusta ß hann fara yfir mßli­ og vitaskuld forvitnilegt a­ gera ■ennan samanbur­, en einblÝna ekki ß a­ra hli­ina.

Phil Gramm, sem var lengi bandarÝskur ÷ldungadeildar■ingma­ur, en ■ar ß undan hagfrŠ­iprˇfessor, tala­i ß rß­stefnu Ý Bretton Woods Ý nˇvember. Hann lei­ir r÷k a­ ■vÝ, a­ t÷lur frß bandarÝsku hagstofunni um tekjudreifingu veiti ekki rÚtta mynd af kj÷rum BandarÝkjamanna. ËlÝkt ■vÝ sem gerist vÝ­ast annars sta­ar sÚu tekjurnar ekki rß­st÷funartekjur, reikna­ar eftir skatta og bŠtur. Skattar lenda af miklu meiri ■unga ß tekjuhßu fˇlki, en bŠtur renna Ý miklu meira mŠli til tekjulßgs fˇlks. Ůegar teki­ er tillit til ■ess, ver­ur tekjudreifingin miklu jafnari. Gramm bendir ß, a­ heildarneysla tekjulŠgsta hˇpsins samkvŠmt t÷lum bandarÝsku hagstofunnar nemi um tv÷f÷ldum heildartekjum hans fyrir skatta og bŠtur.

Gramm segir, a­ samkvŠmt nřjustu opinberum t÷lum sÚu tekjur 20% tekjuhŠsta hˇpsins Ý BandarÝkjunum um 17-faldar tekjur 20% tekjulŠgsta hˇpsins. En bili­ minnkar stˇrkostlega, eftir a­ reikna­ hefur veri­ me­ sk÷ttum og bˇtum. Ůß sÚu tekjur 20% tekjuhŠsta hˇpsins um fjˇrfaldar tekjur 20% tekjulŠgsta hˇpsins. Gramm heldur ■vÝ fram, a­ Ý raun hafi fßtŠkt minnka­ Ý BandarÝkjunum sÝ­ustu ßratugi og tekjudreifing or­i­ jafnari.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 6. jan˙ar 2024.)


BloggfŠrslur 7. febr˙ar 2024

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband